Mynd með færslu

Dordingull

Valli Dordingull fjallar um þungarokk, pönk og alls kyns harðkjarnatónlist, með áherslu á það nýjasta sem er að gerast hérlendis eða erlendis.
Næsti þáttur: 21. ágúst 2017 | KL. 23:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Nýtt rokk í bland við hágæða klassík

Í þætti kvöldsins blöndum við nýjum og gömlum slögurum í bland við nýtt og áhugavert rokk, Ekki missa af Sepultura, Pantera, Refused, Soundgarden og Zao
05.12.2016 - 21:53

Rammstein, Ion Dissonance, Zao ofl

Í þætti kvöldsins heyrum við hágæða rokk frá sveitum á borð við Rammstein, Metallica, Deftones, Soundgarden, Suicidal Tendencies og Zao í viðbót við heillan helling af vel völdum eðal tónum.
28.11.2016 - 22:46

Metallica

Ein ástsælasta þungarokksveit heimsins, Metallica, sendi á föstudaginn frá sér nýja breiðskífu að nafni Hardwired…to Self-Destruct og því tilvalið að halda upp á þessa nýju plötu með að tileinka heilan þátt sveitinni, en í þættinum dordingull...
20.11.2016 - 17:58

Nýtt með Sepultura og DEP á Eistnaflug

Mánudagskvöldið 14. nóvember heyrum við nýtt lag með hljómsveitinni SEPULTURA, en ný plata er væntanleg frá henni á næsta ári, við það bærist við efni með Hollow Earth, kötlu og tilvonandi íslandsvinununm í Dillinger Escape Plan.
13.11.2016 - 20:01

Sick Of it all, Code Orange og Metallica.

Í þætti kvöldsins heyrum í nýju efni með hljómsveitunum Sick Of it all, Code Orange og Metallica. Við það bætist Crowbar, Enherjer, Myrk og Dillinger Escape Plan.
07.11.2016 - 23:20

Glænýtt með Helmet og Crowbar

Í þætti kvöldsins heyrum í nýju efni með hljómsveitunum Helmet og Crowbar í viðbót við fullt af áhugaverðu rokki frá Obituary, Skálmöld og Avange Sevenfold.
31.10.2016 - 20:43

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Sigvaldi Jónsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Dordingull

14/08/2017 - 23:00
Mynd með færslu

Dordingull

07/08/2017 - 23:00

Facebook