Mynd með færslu

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Söguleg skáldsaga um sekt

Bók vikunnar er Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson sem kom út árið 1986. Á sunnudaginn ræðir Auður Aðalsteinsdóttir við dr. Margréti Eggertsdóttur rannsóknarprófwessor við stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hauk Ingvarsson...
21.06.2017 - 17:12

... allt sem ég gerði, gerði ég úti í bláin,

segir Benedikt Gröndal í upphafi sjálfsævisögu sinnar Dægradvöl sem að þessu sinni er bók vikunnar. Þátturinn var áður á dagskrá  í janúar árið 2016 en segja má að sé við hæfi að rifja upp ævi Benedikts eins og honum segist frá henni sjálfum þegar...
12.06.2017 - 12:13

Sterkar konur í Vonarlandi

Bók vikunnar að þessu sinni er Vonarlandið eftir Kristínu Steinsdóttur, sem kom út árið 2014 og var þátturinn áður á dagskrá 18. september 2016. Vonarlandið er að sínu leyti söguleg skáldsaga en í henni ljáir höfundurinn Kristín Steinsdóttir...
06.06.2017 - 13:30

Tomas Tranströmer er kosmískt skáld

Bók vikunnar er Eystrasölt  eftir sænska ljóðskáldið, sálfræðinginn, tónlistarmanninn og nóbelsverðlaunahafan árið 2011 er bók sem inniheldur eitt ljóð samnefnt titlinum, Eystrasölt. Í þættinum Bók vikunnar, sem er á dagskrá rásar 1 kl. 10:15...
26.05.2017 - 16:27

Sannsaga og skáldsaga

Skegg Raspútins sem Guðrún Eva Mínervudóttir sendi frá sér fyrir síðustu jól er að hennar sögn hvort tveggja í senn sannsaga og skáldsaga. Sannsaga því þar segir frá raunverulegum persónum, einkum þeim Ljúbu og Evu en líka eiginmönnum þeirra og...
15.05.2017 - 16:59

Bernskan myndar kjarna sérhvers manns.

Í þættinum Bók vikunnar verður að þessu sinni endurtekin umfjöllun um fyrstu og hingað til einu skáldsöguna sem komið hefur út í íslenskri þýðingu eftir Nóbelsverðlaunahafan í bókmenntum árið 2014, Patrick Modiano. Patrick Modiano fæddist í París...
09.05.2017 - 14:03

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Jórunn Sigurðardóttir
Mynd með færslu
Þröstur Helgason
Mynd með færslu
Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Bók vikunnar

Eystrasölt eftir Tomas Tranströmer í þýðingu Hjartar Pálssonar
28/05/2017 - 10:15
Mynd með færslu

Bók vikunnar

Skegg Raspútíns eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur
21/05/2017 - 10:15

Facebook