Mynd með færslu

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.
Næsti þáttur: 29. janúar 2017 | KL. 10:15
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Ör segja sögur

Bók vikunnar er ein af jólabókunum, skáldsagan Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Saga um þjáningu, ekki síst þjáningu Jónasar Ebenesers Snæland, fertugs, gagnkynhneigðs, nýfráskilins karlmanns og föður einnar dóttur. Jónas sér fátt framundan í lífi...
15.01.2017 - 00:03

Aðventa Gunnars Gunnarssonar er bók vikunnar

Bók vikunnar er Aðventa Gunnars Gunnarssonar. Þessi umfjöllun var áður á dagskrá um svipað leyti árs árið 2013 en þar sem frásögnin af eftirleit Fjalla-Bensa er orðin svo ríkur þáttur í hefðum jólaaðventunnar á Íslandi þykir við hæfi að endurtaka...
15.12.2016 - 12:33

Af ljóði ertu komin

Það eru alltaf tíðindi þegar Steinunn Sigurðardóttir sendir frá sér bók og alveg sérstök tíðindi þegar um ljóðabók er að ræða. Bók vikunnar er að þessu sinni ný ljóðabók Steinunnar Sigurðardóttur, Af ljóði ertu komin. Níu ár eru liðin frá því að...
30.11.2016 - 14:02

Þýðandinn Gyrðir Elíasson

Bók vikunnar að þessu sinni er Flautuleikur álengdar, ljóðaþýðingar eftir Gyrði Elíasson sem löngum hefur tekið sér hlé frá eigin skáldskap og þýtt ljóð skáldbræðra sinna og systra hvaðanæva að og frá ýmsum tímum. Í þættinum Bók vikunnar á...
26.11.2016 - 16:55

Núna heitir nýjasta bók Þorsteins frá Hamri

Nýjasta og 21. ljóðabók Þorsteins frá Hamri NÚNA er bók vikunnar á rás 1 að þessu sinni. Á sunnudagsmorgun kl. 10:15 á rás 1 ætlar Jórunn Sigurðardóttir að ræða þau Björk Þorgrímsdóttur og Hermann Stefánsson um bókina en búast má við að fleiri bækur...
16.11.2016 - 12:44

Mannætugeimverur á Íslandi

Bók vikunnar er Vetrarhörkur eftir Hildi Knútsdóttur en í henni segir af fjölskyldu sem kemst lífs af eftir árás geimvera á Ísland, geimvera sem eru sólgnar í mannakjöt.

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Jórunn Sigurðardóttir
Mynd með færslu
Þröstur Helgason
Mynd með færslu
Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Bók vikunnar

Ör
15/01/2017 - 10:15
Mynd með færslu

Bók vikunnar

18/12/2016 - 10:15

Facebook