Mynd með færslu

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.
Næsti þáttur: 30. apríl 2017 | KL. 10:15
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Bækur lýsa eiganda sínum

Bókaeign segir margt um eiganda sinn líka þegar hann er kona og konur á Íslandi hafa alltaf átt bækur ekki síður en karlmenn. Bók vikunnar er 20. sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar, Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar, bókmenning...
24.04.2017 - 17:56

Snilldin, Evrópa og vestræn siðmenning

Bók vikunnar er að þessu sinni eitt af stórvirkjum bókmenntasögunnar, skáldsagan Dr. Fástus, ævisaga ímyndaðs tónskálds Adríans Leverkühns sögð af nánasta vini hans eftir Thomas Mann sem kom fyrst út í Þýskalandi árið 1947 og í íslenskri þýðingu...
03.04.2017 - 16:30

Ást og dauði í lífi menntaskólakennara

„Hjartað er ekki viðráðanlegur vöðvi,“ segir Steinunn Sigurðardóttir um ást söguhetju sinnar, landlæknisdótturinnar, Öldu Ívarsen, á samkennara sínum Antoni. Og sannarlega er skáldsagan Tímaþjófurinn sérstæð ástarsaga ef skáldsagan sú er yfirhöfuð...
27.03.2017 - 16:30

Saga um móðurhlutverk, bernsku og stéttamun

Mig langaði til að skrifa um móðurhlutverkið og bernskuna en líka um stéttaskiptingu sem hefst oft strax í barnaskóla og helst svo ævina á enda, segir Gerður Kristný um skáldsögu sína Hestvík sem er Bók vikunnar á rás 1 að þessu sinni.
20.03.2017 - 16:25

Maður fellur í einni bók og rís upp í næstu

„Maðurinn sem féll í götuna í skáldsögunni Uggur varð að fá að rísa upp,“ segir Úlfar Þormóðsson að hafi verið kveikjan að skáldsögu hans Draumrof sem er bók vikunnr á rás 1 þessa viku. Í vikunni les Úlfar brot úr sögunni í þættinum Víðsjá á mánudag...
13.03.2017 - 22:27

Feðraveldið afhjúpað

Bók vikunnar er Saga þernunnar eða The Handmaid's Tale eftir kanadíska skáldið og rithöfundinn Margaret Atwood.  Hér er á ferðinni framtíðartryllir eða dystópía.

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Jórunn Sigurðardóttir
Mynd með færslu
Þröstur Helgason
Mynd með færslu
Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Bók vikunnar

23/04/2017 - 10:15
Mynd með færslu

Bók vikunnar

09/04/2017 - 10:15

Facebook