Mynd með færslu

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.
Næsti þáttur: 28. maí 2017 | KL. 10:15
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Sannsaga og skáldsaga

Skegg Raspútins sem Guðrún Eva Mínervudóttir sendi frá sér fyrir síðustu jól er að hennar sögn hvort tveggja í senn sannsaga og skáldsaga. Sannsaga því þar segir frá raunverulegum persónum, einkum þeim Ljúbu og Evu en líka eiginmönnum þeirra og...
15.05.2017 - 16:59

Bernskan myndar kjarna sérhvers manns.

Í þættinum Bók vikunnar verður að þessu sinni endurtekin umfjöllun um fyrstu og hingað til einu skáldsöguna sem komið hefur út í íslenskri þýðingu eftir Nóbelsverðlaunahafan í bókmenntum árið 2014, Patrick Modiano. Patrick Modiano fæddist í París...
09.05.2017 - 14:03

Ástarsamband mitt við alheiminn

Með þessum orðum lýsir Sigurður Guðmundsson myndlistarmaður fyrstu skáldsögu sinni Tabúlarasa sem kom út árið 1993 og aftur sem kilja árið 1999.
04.05.2017 - 17:30

Bækur lýsa eiganda sínum

Bókaeign segir margt um eiganda sinn líka þegar hann er kona og konur á Íslandi hafa alltaf átt bækur ekki síður en karlmenn. Bók vikunnar er 20. sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar, Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar, bókmenning...
24.04.2017 - 17:56

Snilldin, Evrópa og vestræn siðmenning

Bók vikunnar er að þessu sinni eitt af stórvirkjum bókmenntasögunnar, skáldsagan Dr. Fástus, ævisaga ímyndaðs tónskálds Adríans Leverkühns sögð af nánasta vini hans eftir Thomas Mann sem kom fyrst út í Þýskalandi árið 1947 og í íslenskri þýðingu...
03.04.2017 - 16:30

Ást og dauði í lífi menntaskólakennara

„Hjartað er ekki viðráðanlegur vöðvi,“ segir Steinunn Sigurðardóttir um ást söguhetju sinnar, landlæknisdótturinnar, Öldu Ívarsen, á samkennara sínum Antoni. Og sannarlega er skáldsagan Tímaþjófurinn sérstæð ástarsaga ef skáldsagan sú er yfirhöfuð...
27.03.2017 - 16:30

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Jórunn Sigurðardóttir
Mynd með færslu
Þröstur Helgason
Mynd með færslu
Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Bók vikunnar

Skegg Raspútíns eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur
21/05/2017 - 10:15
Mynd með færslu

Bók vikunnar

Bók vikunnar er Tabúlarasa
07/05/2017 - 10:15

Facebook