Mynd með færslu

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.
Næsti þáttur: 26. febrúar 2017 | KL. 10:15
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Sori:manifesto er bók vikunnar

Bók vikunnar er að þessu sinni Sori: manifesto eftir Valerie Solanas en þýðing Kristínar Svövu Tómasdóttur á þessari yfirlýsingu frá árinu 1968 kom út sem bók fimm í smábókaflokki Nýhils árið 2009. Á sunnudaginn, 26. febrúar, ræðir Halla Þórlaug...
16.02.2017 - 01:06

Kompa er athyglisverð skáldsaga

Bók vikunnar þann 12. febrúr er Kompa, skáldsaga efti Sigrúnu Pálsdóttur. Sigrún hefur áður sent frá sér tvær sagnfræðilegar bækur enda menntaður sagnfræðingur. Hér má heyra Sigrúnu lesa brot úr upphafi bókarinnar og annað úr byrjun síðari hluta...
11.02.2017 - 12:23

Bók vikunnar: 1984

Óvæntasta metsölubók síðustu vikna er nærri 70 ára skáldsaga George Orwell, 1984. Bókin skaust upp metsölulista, fljótlega eftir embættistöku Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, og útgefandinn Penguin þurfti að prenta 75.000 eintök til að svara...
05.02.2017 - 08:00

Á Eylandi eru allir eylönd

Hvað gæti gerst ef Ísland einangraðist frá umheiminum. Gætum við lifað af því sem landið gefur, væri nóg fyrir alla? Kallar slíkt ástand á nýja stjórnunarhætti? Misskiptingu? Sérval upplýsinga frá stjórnvöldum til að stofna ekki skipulaginu í hættu...
29.01.2017 - 08:45

Ör segja sögur

Bók vikunnar er ein af jólabókunum, skáldsagan Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Saga um þjáningu, ekki síst þjáningu Jónasar Ebenesers Snæland, fertugs, gagnkynhneigðs, nýfráskilins karlmanns og föður einnar dóttur. Jónas sér fátt framundan í lífi...
15.01.2017 - 00:03

Aðventa Gunnars Gunnarssonar er bók vikunnar

Bók vikunnar er Aðventa Gunnars Gunnarssonar. Þessi umfjöllun var áður á dagskrá um svipað leyti árs árið 2013 en þar sem frásögnin af eftirleit Fjalla-Bensa er orðin svo ríkur þáttur í hefðum jólaaðventunnar á Íslandi þykir við hæfi að endurtaka...
15.12.2016 - 12:33

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Jórunn Sigurðardóttir
Mynd með færslu
Þröstur Helgason
Mynd með færslu
Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Bók vikunnar

19/02/2017 - 10:15
Mynd með færslu

Bók vikunnar

Í lífi hvers manns eru margar kompur
12/02/2017 - 10:15

Facebook