Mynd með færslu

Blindsker

Heimildarmynd um ævi og feril tónlistarmannsins Bubba Morthens. Erfið æskan mótaði Bubba sem síðar varð frumkvöðull í íslenskri tónlist. Þó að mikil neysla áfengis og vímuefna settu svip á líf Bubba hefur hann verið með afkastamestu tónlistarmönnum þjóðarinnar. Leikstjóri: Ólafur Jóhannesson.