Mynd með færslu

Ást í dýraríkinu

Heimildarþættir frá BBC um ástarlíf dýra. Dagskrárgerðarkonan Liz Bonnin kannar hvernig dýrin kynnast og para sig jafnvel ævilangt. Einnig varpar hún ljósi á sterkar tilfinningar sem dýrin virðast hafa í garð ástvina.
Næsti þáttur: 26. júní 2017 | KL. 19:35