Mynd með færslu

Ameríski draumurinn - staða svartra í Bandaríkjunum og barátta þeirra

Fjallað er um sögu svartra Bandaríkjamanna, minnihlutahóps sem er enn í efnahagslegri, félagslegri og stjórnmálalegri varnarstöðu eftir 400 ára sambúð með hvíta meirihlutanum. Staða þeirra er í hrópandi mótsögn við samfélag sem fyrst allra kenndi sig við réttindi og frelsi í Sjálfstæðisyfirlýsingunni og Stjórnarskránni. Horft er bæði til samtímans og...

Staða svartra versni í kjölfar valdatöku Trump

Líklegt er að staða svarta minnihlutans komi til með versna í kjölfar valdatöku Donalds Trump. Um þessa stöðu er fjallað í fjórum þáttum um páskana á Rás 1, þar sem staða dagsins í dag er sett í samhengi við fortíðina, fjögurra alda sögu svartra í...

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Ameríski draumurinn - staða svartra í Bandaríkjunum og barátta þeirra

Mósaík í Bandaríkjunum
(4 af 4)
17/04/2017 - 13:05
Mynd með færslu

Ameríski draumurinn - staða svartra í Bandaríkjunum og barátta þeirra

Hvítar dömur - svartar konur
(3 af 4)
16/04/2017 - 13:05