Mynd með færslu

Á tónsviðinu

Í þáttunum er leikin sígild tónlist úr ýmsum áttum. Tíndir eru saman fróðleiksmolar um tónlistina og höfunda hennar og skyggnst í söguna á bak við verkin.
Næsti þáttur: 23. febrúar 2017 | KL. 14:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

"Únglingurinn í skóginum" eftir þrjú tónskáld

Að minnsta kosti þrjú íslensk tónskáld hafa samið tónlist við kvæðið „Únglingurinn í skóginum“ eftir Halldór Laxness: Jórunn Viðar, Karl O. Runólfsson og Ragnar Björnsson. Í þætti Unu Margrétar Jónsdóttur, "Á tónsviðinu" fim 23. feb. kl....
22.02.2017 - 15:12

Úr og klukkur í tónlist

Sinfónía nr.101 í D-dúr eftir Haydn er kölluð Klukkusinfónían af því að taktfastir tónar í 2. þætti verksins minna á tikk í klukku. Í þættinum „Á tónsviðinu“ fim. 16. feb. kl. 14.03 verður þessi kafli leikinn svo og önnur tónverk þar sem úr og...
15.02.2017 - 15:17

Stúlkan sem Bach og Händel höfnuðu

Árið 1703 sótti Georg Friedrich Händel um stöðu organista í Maríukirkjunni í Lübeck, en hætti við þegar hann fékk að vita að stöðunni fylgdi það skilyrði að hann kvæntist dóttur fyrirrennara síns, Dietrichs Buxtehude. Tveimur árum síðar sótti Johann...
08.02.2017 - 14:59

Hartmann-hjónin og bréfið um storkinn

Johan Peter Emilius Hartmann var eitt merkasta tónskáld Dana á 19. öld, en eiginkona hans, Emma Hartmann, samdi líka sönglög og stutt tónverk sem gefin voru út undir dulnefninu Frederik Palmer. Í þættinum Á tónsviðinu, fim. 2. febrúar kl. 14.03,...
01.02.2017 - 15:17

Einmana vegfarandi Schuberts

"Wanderer“ – „vegfarandi“ eða „förusveinn“ – er orð sem kemur alloft fyrir í tónsmíðum Schuberts, einkum sönglögum, en einnig í stóru píanóverki, Wanderer-fantasíunni svonefndu. Hugmyndin um mann sem er einn á ferð virðist hafa heillað mörg...
25.01.2017 - 15:13

Jón úr Vör í tónlist

21. janúar 1917 fæddist skáldið Jón úr Vör. Hann hefði því orðið 100 ára 21. janúar 2017 ef hann hefði lifað og af því tilefni verður þátturinn „Á tónsviðinu“ fim. 19. jan. kl. 14.03 helgaður tónlist við ljóð hans.
18.01.2017 - 15:27

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Á tónsviðinu

Klukkur
16/02/2017 - 14:03
Mynd með færslu

Á tónsviðinu

09/02/2017 - 14:03