Venesúela

Skotinn til bana í mótmælum í Venesúela

Sautján ára piltur lést af skotsárum í gærkvöld í mótmælaaðgerðum í Caracas, höfuðborg Venesúela, gegn Nicolas Maduro forseta og stjórn hans. Að minnsta kosti 27 særðust, þegar lögreglumenn skutu á mótmælendurna.
20.06.2017 - 09:02

Mótmælendur stöðvaðir í Cracas

Lögreglu og mótmælendum lenti saman í dag í Caracas, höfuðborg Venesúela. Mótmælendur ætluðu að komast að utanríkisráðuneytinu, en öryggissveitir lögreglunnar hindruðu för þeirra.
31.05.2017 - 21:31

Harkan eykst í mótmælum í Venesúela

Andstæðingar Nicolas Maduros, forseta Venesúela, flykktust á götur höfuðborgarinnar Caracas í þúsundatali í dag til að mótmæla fyrirhuguðum stjórnkerfisbreytingum sem færa forseta frekari völd. Dagleg mótmæli hafa verið á götum stærstu borga...
30.05.2017 - 01:08

200 þúsund mótmæltu í Venesúela

Áætlað er að um tvö hundruð þúsund manns hafi í gær tekið þátt í mótmælaaðgerðum gegn stjórnvöldum í Venesúela, fimmtugasta daginn í röð. Sums staðar sauð upp úr þegar mótmælendum og lögreglu lenti saman. Í höfuðborginni Caracas og víðar beitti...
21.05.2017 - 09:39

Öldungar mótmæla forseta Venesúela

Lögregla beitti táragasi gegn öldruðum mótmælendum víða í Venesúela í gær. Efnahagslægðin í landinu hefur komið verulega illa við eldra fólk og þótti mörgum nú nóg komið. Þúsundir eldri borgara flykktust á götur Caracas og annarra stærri borga...
13.05.2017 - 03:13

Segir kúkasprengjur vera efnavopn

Yfirvöld í Venesúela saka mótmælendur sem kasta mannaskít í óeirðarlögreglu um að beita efnavopnum. AFP fréttastofan hefur þetta eftir Marielys Valdez, yfirmanni rannsóknardeildar dómsmálaráðuneytisins. 
12.05.2017 - 03:18

Almenningur dreginn fyrir herrétt

Fullyrt er að herdómstólar í Venesúela hafi úrskurðað minnst 50 manns í varðhald á meðan mál þeirra eru rannsökuð. Öll tóku hin handteknu þátt í hörðum og blóðugum mótmælaaðgerðum gegn Nicolasi Maduro, forseta Venesúela, og stjórn hans síðustu vikur...

Einn lést í mótmælum í dag - 32 fallnir í allt

Einn ungur maður lést í átökum í framhaldi af mótmælum gegn stjórn Nicolasar Maduros, Venesúelaforseta, í höfuðborginni Caracas í dag. Þar með hafa 32 týnt lífinu í mótmælum og átökum síðustu vikna í Venesúela. Þar fóru víða fram fjölmenn og afar...

Hörð mótmæli halda áfram í Venesúela

Hörð og fjölmenn mótmæli gegn Nicolas Maduro og stjórn hans halda áfram í Venesúela. Á þriðjudag fjölmenntu andstæðingar hans út á þjóðvegi og breiðgötur stærstu borga og bæja og stöðvuðu alla umferð um lengri og skemmri tíma til að mótmæla nýjasta...
03.05.2017 - 04:15

Maduro vill að þjóðin komi að stjórnarskrá

Forseti Venesúela vill nýja stjórnarskrá í landinu sem skrifuð verður af þjóðinni, en ekki af stjórnmálaflokkum. Þannig kemst hann framhjá því að láta það í hendur þingsins, þar sem andstæðingar forsetans eru í meirihluta.  Nicolas Maduro greindi...
02.05.2017 - 01:57

Mannfall í mótmælum í Venesúela - Myndskeið

Þrír stjórnarandstæðingar féllu í dag í mótmælum gegn stjórnvöldum í Venesúela. Nokkrir til viðbótar særðust alvarlega. Þúsundir landsmanna tóku þátt í aðgerðunum til að reyna að knýja Nicolas Maduro og stjórn hans til að fara frá. Aðgerðirnar hafa...
24.04.2017 - 22:49

21 hefur dáið í mótmælum og uppþotum

Kona sem meiddist illa þegar hún tók þátt í göngu til stuðnings Nicolasi Maduro og stjórn hans í Caracas í vikunni, lést í gær af sárum sínum. Hún er 21. fórnarlamb blóðugra mótmæla, uppþota og átaka sem staðið hafa linnulítið í Venesúela frá því...

Fjölmenn en þögul mótmæli gegn ofbeldi

Tugir þúsunda tóku þátt í þöglum mótmælum í Venesúela í dag til að minnast þeirra sem dáið hafa í mótmælaaðgerðum gegn stjórnvöldum þar í landi síðustu þrjár vikurnar. Hvítklæddir mótmælendur söfnuðust saman í fjölda borga og bæja og fylktu þegjandi...
23.04.2017 - 00:19

Tvennt skotið til bana í mótmælum í Venesúela

Sautján ára piltur, sem tók þátt í mótmælum gegn stjórnvöldum í Venesúela, lést í dag af sárum sínum. Skotið var á hann þar sem hann tók þátt í fjöldamótmælum gegn Maduro forseta og stjórn hans. Að sögn yfirmanns Clinicas Caracas sjúkrahússins skaut...

Fjölmenn mótmæli í Venesúela halda áfram

Tugir þúsunda söfnuðust saman á götum og torgum Caracas og annarra borga og bæja í Venesúela, til að mótmæla Nicolas Maduro forseta og stjórn hans almennt, og útilokun eins helsta leiðtoga stjórnarandstöðunnar frá þátttöku í stjórnmálum sérstaklega...
09.04.2017 - 01:39