Útvarp

Margbrotið eðli mannsins í Skítabæ

Margir vinsælir hlaðvarpsdagskrárgerðamenn tóku nýlega höndum saman og gáfu út sjö þátta hlaðvarpsþáttaröð, sem nefnist S-Town. Þáttanna hefur verið beðið með óþreyju en æsingurinn er svo mikill að þriggja mínútna kynningabútur úr þáttaröðinni hefur...
30.03.2017 - 16:38

Ungt fólk hefur ekki efni á að vera til

Mikael Torfason hefur eytt síðustu átta mánuðum í að taka viðtöl við fátækt fólk og fólk sem er við fátæktarmörk. Í útvarpsþáttaröðinni Fátækt fólk veltir hann upp spurningum um hvaða sögur við umberum af fátæku fólki og mögulegri skömm sem fylgir...
16.03.2017 - 16:16