United Silicon

Byggingar United Silicon ekki lækkaðar

United Silicon verður ekki gert að lækka þær byggingar kísilverksmiðju sem eru hærri en matsskýrsla fyrirtækisins frá árinu 2008 greindi frá og deiliskipulag Reykjanesbæjar miðar við. Þetta staðfestir Guðlaugur H. Sigurjónsson, sviðsstjóri...
21.06.2017 - 14:21

Byggingarfulltrúinn hættur

Byggingarfulltrúi Reykjanesbæjar hefur sagt upp störfum. Staðan var auglýst um helgina. Byggingafulltrúinn fór fyrst í leyfi eftir að Skipulagsstofnun veitti því eftirtekt, að byggingar höfðu  verið reistar á lóð United Silicon í Helguvík í trássi...
12.06.2017 - 18:47

United Silicon fengið 30 milljóna ríkisaðstoð

Kísilmálmsmiðja United Silicon í Helguvík fékk rúmar 30 milljónir króna í ríkisaðstoð á árunum 2015 og 2016 á grundvelli fjárfestingarsamnings fyrirtækisins við ríkisstjórn Íslands frá 2014. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Þórdísi Kolbrúnu...
31.05.2017 - 03:25

Ofn United Silicon kominn í gang að nýju

Ljósbogaofn kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík var ræstur að nýju í gærkvöldi eftir viðgerð á hráefnisfæribandi. Talsmaður verksmiðjunnar fullyrðir að ofninn sé núna knúinn það miklu afli að lykt berist ekki frá honum. Slökkt var á ofninum í...
28.05.2017 - 11:59

Slökkt á ofni United Silicon vegna bilunar

Slökkt var á ljósbogaofni kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík nú undir kvöld vegna bilunar. Samkvæmt upplýsingum Umhverfisstofnunar komu upp vandamál í verksmiðjunni í gærkvöldi og var þá aflið í ofninum minnkað. Í hádeginu brotnaði svo öxull...
27.05.2017 - 19:30

Vilja geta tilkynnt um óþægindi í gegnum síma

Stjórnarmaður í íbúasamtökum í Reykjanesbæ furðar sig á því að íbúar þurfi að leita sjálfir til læknis til að tilkynna um einkenni í öndunarfærum vegna lyktarmengunar frá United Silicon. Hann hvetur landlæknisembættið til að gefa fólki færi á að...
27.05.2017 - 12:31

„Aldrei fundið jafnmikla stækju“

„Við ætluðum að grilla í kvöld en það er ekki hægt að vera úti,“ segir Eva Dögg Sigurðardóttir, íbúi á Ægisvöllum við Reykjanesbæ. Hún segir að lyktarmengun frá kísilmálmverksmiðju United Silicon sé nú meiri en nokkru sinni. Um 20 ábendingar hafa...
24.05.2017 - 20:08

Ekki hægt að vera í tilraunastarfsemi með fólk

„Það er ekki hægt að vera í tilraunastarfsemi með fólk. Umhverfisstofnun er ekki tilbúin til að taka ábyrgð á því að úrbæturnar sem farið var í komi í veg fyrir mengun og því er fráleitt að ræsa verksmiðjuna aftur, " segir Þórólfur Dagsson,...
21.05.2017 - 19:47

Andmæla gangsetningu verksmiðjunnar

Íbúasamtökin Andstæðingar stóriðju í Helguvík mótmæla ákvörðun Umhverfisstofnunar um að leyfa að kísilverksmiðja United Silicon verði ræst aftur. Tilkynnt var í gær að verksmiðjan verði ræst aftur á morgun, mánuði eftir að slökkva varð á henni...
20.05.2017 - 15:46

Verksmiðja United Silicon í gang á sunnudag

Gangsetja á ofn kísilmálmverksmiðju United Silicon hf. í Helguvík á sunnudaginn klukkan fjögur með samþykki Umhverfisstofnunar.
19.05.2017 - 16:47

Byggingarfulltrúinn í leyfi

Byggingarfulltrúi í Reykjanesbæ sem afgreiddi teikningar fyrir mun hærri hús United Silicon en deiliskipulag heimilar er kominn í leyfi frá störfum. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, staðfestir að byggingafulltrúinn sé ekki við...
11.05.2017 - 15:20

Næstum tilbúnir til að gangsetja kísilver á ný

Kristleifur Andrésson umhverfis- og öryggisstjóri United Silicon í Helguvík segir fyrirtækið nánast tilbúið til að hefja prófanir á gangsetningu kísilversins á ný. Umhverfisstofnun metur nú skýrslur frá norsku ráðgjafarfyrirtæki um málið.
11.05.2017 - 12:43

Lífeyrissjóðir eiga tæp 10% í United Silicon

Bankar og lífeyrissjóðir hafa eignast ríflega tuttugu prósent í United Silicon, mest í formi hlutafjáraukningar. Sjötíu og fimm prósent eignarhaldsins er skráð í Hollandi. Nýir hluthafar hafa áhyggjur af stöðu verksmiðjunnar en vænta þess að lausn...
05.05.2017 - 20:04

Vissi ekki að byggingar voru of háar

Arkitekt verksmiðju United Silicon vissi ekki af því að skipulaginu hefði verið breytt þegar hann teiknaði verksmiðjuna. Hann gerði teikningarnar í samræmi við drög að skipulagi sem höfðu verið auglýst. Skipulagið breyttist svo í athugasemdaferli án...
30.04.2017 - 12:39

Byggingar hærri en deiliskipulag leyfir

Tvær byggingar við verksmiðju United Silicon eru hærri en gildandi deiliskipulag heimilar, þar á meðal pökkunarstöð sem bætt var við eftir að umhverfismat var gert. Forstjóri Skipulagsstofnunar segir að þetta sé lögbrot, og á ábyrgð Reykjanesbæjar.
28.04.2017 - 11:59