United Silicon

„Nú er mælirinn fullur“

Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að bókun bæjarráðs um að loka þurfi kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík sé beint til Umhverfisstofnunar. Bæjarráð vill loka henni meðan nauðsynlegar úrbætur eru gerðar til að koma í...
17.08.2017 - 16:11

Reykjanesbær vill stöðva starfsemi verksmiðju

Nauðsynlegt er að stöðva rekstur kísilmálmverksmiðju United Silicon hið fyrsta meðan unnið er að nauðsynlegum úrbótum. Þetta er mat bæjarráðs Reykjanesbæjar og kemur fram í bókun sem samþykkt var samhljóða í ráðinu í dag.
17.08.2017 - 15:18

Reykjarmökkur vegna bilaðrar hringekju

Töluverður reykjarmökkur barst frá verksmiðju United Silicon í Helguvík í dag. Öryggisstjóri fyrirtækisins segir að þessi reykur sé skaðlaus - hann komi ekki frá ofni verksmiðjunnar.
16.08.2017 - 15:12

United Silicon í greiðslustöðvun

Héraðsdómur Reykjaness hefur veitt stjórn Sameinaðs Silicons heimild til greiðslustöðvunar til að reyna að ná bindandi nauðasamningum við lánadrottna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu þar sem segir að ástæðan séu erfiðleikar í rekstri...
14.08.2017 - 17:31

Hundrað ábendingar frá íbúum um helgina

Hundrað ábendingar vegna kísilverksmiðju United Silicon í Reykjanesbæ hafa borist til Umhverfisstofnunar síðan á fimmtudag í síðustu viku. Þá kom upp bilun í rafskauti í ofni verksmiðjunnar. Bæjarráð Reykjanesbæjar fundar með Umhverfisstofnun á...
14.08.2017 - 12:23

Vill að þingmenn skoði United Silicon

Einar Brynjólfsson, fulltrúi Pírata í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, hefur óskað eftir því að nefndin fari í vettvangsheimsókn í verksmiðju United Silicon í Reykjanesbæ vegna lyktarmengunar frá verksmiðjunni. Hann segir að verulega skorti á...
11.08.2017 - 14:27

Formaður bæjarráðs telur nóg komið

Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ hafa óskað eftir fundi með Umhverfisstofnun vegna ítrekaðra tilvika þar sem mengun berst frá kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Formaður bæjarráðs segir nóg komið. Íbúi segir réttara að verksmiðjan víki en ekki...
11.08.2017 - 12:32

Fjörutíu kvartanir vegna mengunar

Umhverfisstofnun bárust 40 kvartanir vegna lyktamengunar frá kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík um síðustu helgi. Bilun kom upp í ofni verksmiðjunnar á sunnudag vegna rafskauta og leka á glussa.
08.08.2017 - 14:15

„Hefði haldið að lífsgæði skiptu meira máli“

Íbúar í Reykjanesbæ fundu fyrir mengun frá verksmiðju United Silicon um liðna helgi. Vegna bilunar í ofni verksmiðjunnar er hann á lægra álagi en æskilegt er og af því hlýst lyktamengun. Íbúi í nágrenni við verksmiðjuna segir löngu komið nóg.
08.08.2017 - 10:42

Enginn góður tími í vikunni til að ræsa ofninn

Ofn kísilverksmiðju United Silicon var ræstur í nótt í fyrsta skipti síðan hann stöðaðist vegna elds í verksmiðjunni um miðjan mánuðinn. Íbúar í nágrenninu kvarta undan ólykt sem þessu fylgir.
31.07.2017 - 11:23

Vinnueftirlit skoðar atvikið ekki sérstaklega

Vinnueftirlitið telur ekki ástæðu til að fara í eftirlitsferð í kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík vegna atviks í nótt þegar 1600 gráðu heitur málmur flæddi á gólf. Töluverður reykur myndaðist í verksmiðjunni og slökkvilið var kallað út.
17.07.2017 - 14:03

Telur ekki ástæðu til að efla eldvarnir

Eldur kviknaði í kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík í Reykjanesbæ í nótt. Þetta er í annað sinn á þremur mánuðum sem eldur kviknar í verksmiðjunni. Kristleifur Andrésson, umhverfis- og öryggisstjóri fyrirtækisins, segir ekki ástæðu til að...
17.07.2017 - 12:35

Eldur í kísilmálmverksmiðju United Silicon

Eldur kviknaði í kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík um þrjúleytið í nótt. Víkurfréttir greina frá þessu. Samkvæmt frétt blaðsins kviknaði eldurinn vegna mistaka sem gerð voru þegar unnið var við ofn verksmiðjunnar. Töluverðan, hvítan reyk...
17.07.2017 - 05:31

Kvartanir vegna mengunar daglega

Umhverfisstofnun hefur undanfarna daga fengið sendar eina til tvær kvartanir á dag vegna mengunar frá kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík í Reykjanesbæ.
30.06.2017 - 15:58

Byggingar United Silicon ekki lækkaðar

United Silicon verður ekki gert að lækka þær byggingar kísilverksmiðju sem eru hærri en matsskýrsla fyrirtækisins frá árinu 2008 greindi frá og deiliskipulag Reykjanesbæjar miðar við. Þetta staðfestir Guðlaugur H. Sigurjónsson, sviðsstjóri...
21.06.2017 - 14:21