Tyrkland

Tugþúsundir mótmæltu stjórn Erdogans

Tugir, jafnvel hundruð þúsunda Tyrkja tóku í dag þátt í fjöldafundi í Istanbúl, til að mótmæla valdníðslu og einræðistilburðum Receps Tayyip Erdogans, forseta Tyrklands. Fundurinn markar lok fjöldagöngu frá Ankara til Istanbúl, um 450 kílómetra...
09.07.2017 - 17:32

Handtökuskipun gefin út á lífverði Erdogans

Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tólf lífvörðum Recep Tayyip Erdogans. Tólfmenningarnir réðust gegn mótmælendum af kúrdískum og armenskum uppruna þann 16. maí á mótmælum fyrir utan aðsetur sendiherra Tyrklands í...
15.06.2017 - 19:51

Yfirmaður Amnesty í Tyrklandi ákærður

Yfirmaður mannréttindasamtakanna Amnesty á Tyrklandi var ákærður í dag fyrir að vera félagi í hryðjuverkasamtökum. Honum er gefið að sök að fylgja múslimaklerknum Fethullah Gülen að máli. Stjórnvöld saka Gülen um að standa á bak við misheppnaða...
10.06.2017 - 01:48

Yfirmaður Amnesty í Tyrklandi handtekinn

Yfirmaður mannréttindasamtakanna Amnesty í Tyrklandi var handtekinn í gær. Hann er grunaður um að tengjast klerknum Fethullah Gulen, sem stjórnvöld saka um að standa á bak við misheppnaða valdaránstilraun í fyrrasumar. 
07.06.2017 - 07:00

„Örlög okkar eru nátengd örlögum leiðtogans“

Örlög Kúrda eru nátengd örlögum leiðtoga þeirra, Abdullah Öcalan, sem setið hefur í einangrun á Imrali-eyju í 18 ár. Þegar ríkið þrengir að honum er þrengt að Kúrdum. Þetta segir Havin Guneser sem þýðir bækurnar sem Öcalan hefur skrifað í fangelsinu...
06.06.2017 - 16:29

Þrettán fórust í þyrluslysi í Tyrklandi

Þrettán tyrkneskir hermenn létu lífið í dag þegar þyrla sem þeir voru í flaug á hápsennulínu og skall til jarðar. Enginn komst lífs af úr slysinu. Það varð í suðvesturhluta Tyrklands. Þyrlan var nýkomin á loft frá herstöð í Sirnak héraði, skammt...
31.05.2017 - 20:27

Skutu tvo vígamenn til bana í Ankara

Lögregla í Ankara, höfuðborg Tyrklands, felldi í dag tvo menn sem talið er að hafi ætlað að vinna hryðjuverk í nafni samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki. Mennirnir skiptust á skotum við lögregluna nokkra stund áður en þeir féllu, að því er...
21.05.2017 - 09:57

Erdogan hjá Trump: Eindrægni og ágreiningur

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og starfsbróðir hans frá Tyrklandi, Recep Tayyip Erdogan, funduðu í Hvíta húsinu í gær. Að fundi loknum lögðu þeir mikla áherslu á samstarf og samstöðu ríkjanna tveggja. Þó fór ekki framhjá neinum að djúpstæður...
17.05.2017 - 04:58

Á þriðja tug látnir í rútuslysi í Tyrkland

Að minnsta kosti tuttugu og þrír létust og ellefu eru alvarlega særðir eftir rútuslys í suðurhluta Tyrklands í dag, nálægt strandbænum Marmaris. Rútan fór út af vegi sem liggur um bratta fjallshlíð og féll um fimmtán metra á veginn fyrir neðan, þar...
13.05.2017 - 18:25

Pólitískar hreinsanir halda áfram í Tyrklandi

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti og ríkisstjórn Réttlætis- og framfaraflokksins, AKP, héldu í dag uppteknum hætti við pólitísk hreinsunarstörf þegar ríflega hundrað dómurum og saksóknurum var gert að taka pokann sinn. Um leið voru gefnar út...
06.05.2017 - 00:56

Fjögur þúsund opinberir starfsmenn reknir

Hátt í fjögur þúsund opinberir starfsmenn voru reknir í dag í Tyrklandi, samkvæmt tilskipun sem stjórnvöld gáfu út. Þeirra á meðal eru yfir eitt þúsund starfsmenn dómsmálaráðuneytisins í Ankara og annar eins fjöldi úr tyrkneska hernum.
29.04.2017 - 18:24

Tyrkir loka á Wikipediu

Tyrknesk yfirvöld lokuðu nú í morgun fyrir aðgang að alfræðiritinu Wikipedia.org. Þarlend samtök sem fylgjast með ritskoðunartilburðum stjórnvalda greindu frá þessu en sögðu jafnframt að ekki væri ljóst nákvæmlega hvers vegna þetta væri gert núna.
29.04.2017 - 08:58

Eftirlit aukið með stjórnarháttum í Tyrklandi

Þing Evrópuráðsins samþykkti í dag að auka eftirlit með stjórnarháttum í Tyrklandi. Ályktunin var samþykkt með miklum meirihluta. Þar eru yfirvöld í Tyrklandi hvött til að leysa úr haldi alla þingmenn og fréttamenn sem hnepptir voru í varðhald eftir...
25.04.2017 - 22:45

Fjöldi Kúrda féll í loftárásum Tyrkja

Átján liðsmenn hersveita Kúrda í Sýrlandi féllu í loftárás tyrkneska hersins í dag. Kúrdar hafa verið bandamenn Bandaríkjanna og annarra vestrænna ríkja í hernaði gegn vígasveitum hins svokallaða Íslamska ríkis.
25.04.2017 - 10:44

„Ég verð ekki einræðisherra“

Recep Erdogan, forseti Tyrklands, vísar því á bug í viðtali við bandarísku sjónvarpsstöðina CNN að hann verði einræðisherra með þeim breytingum sem tyrkneska þjóðin samþykkti í þjóðaratkvæðagreiðslu á páskadag. „Ég er dauðlegur, ég gæti dáið hvenær...
18.04.2017 - 21:42