Tölvur

„Eftirsóknarvert að vera rauðhærður“

Það er óhætt að segja að langt ferli liggi á bakvið nýjan áfangasigur í málefnum rauðhærðra, en staðfesting á komu rauðhærða lyndistáknsins liggur loksins fyrir. Í janúar á þessu ári bárust þær fregnir frá Unicode að lyndistáknið væri á...
16.08.2017 - 17:01

Kína: Lést í búðum sem meðhöndla netfíkn

Ungur maður lést nýverið í Kína í sérstakri miðstöð eða búðum fyrir fólk sem glímir við netfíkn. Slíkar búðir eru umdeildar þar í landi, ef marka má frétt BBC, en í sumum þeirra er beitt heraga til að meðhöndla tölvu- og netfíkn kínverskra ungmenna...
14.08.2017 - 13:25

Hætt við að hætta við Paint

Tölvufyrirtækið Microsoft staðfesti í yfirlýsingu í morgun að hætt yrði við fyrirhugaða áætlun um að hætta með myndvinnsluforritið Paint, en forritið hefur verið einskonar staðalbúnaður í stýrikerfinu undanfarin 32 ár og hefur fylgt Windows frá...
25.07.2017 - 10:51

Gervihakkari gabbar og angrar FB-notendur

Flökkusaga gengur um Facebook þess efnis að hakkarinn illræmdi Jayden K. Smith reyni nú að vingast við hvern notandann á fætur öðrum og fylgir sögunni jafnan brýning um að alls ekki megi samþykkja vinabeiðni hans, það geti haft slæmar afleiðingar....
10.07.2017 - 12:38

„Við erum söluvörur á samfélagsmiðlum“

Veraldarvefurinn er stórt og mikið fyrirbæri en við erum enn að upplifa árdaga hans. Stöðugt er verið að safna saman upplýsingum sem notendur skilja eftir sig og þau seld til fyrirtækja eða stofnana. Oft eru þau notuð til þess að auka þjónustu við...
28.06.2017 - 17:03