þjóðleikhúsið

Flottar hugmyndir í ófullburða Álfahöll

Leikritið Álfhöllin iðar af góðum hugmyndum sem er hins vegar ekki búið að vinna nógu mikið til að þær komi heim og saman í heildstæðri sýningu, að mati gagnrýnenda Menningarinnar í Kastljósi.

Hin tortímandi ást Tímaþjófsins

Ástarsorgin á sér fáar jafn eftirminnilegar táknmyndir í íslenskum samtímabókmenntum og Öldu Ívarsen, söguhetjuna í Tímaþjófi Steinunnar Sigurðardóttur. Rúmum þrjátiu árum og einni kvikmynd eftir að bókin sló í gegn hér heima og erlendis birtist...

Hús tíðarandans

Leikritið Húsið eftir Guðmund Steinsson vekur heimspekilegar spurningar, framúrskarandi leikmynd og búningar standa fyrir sínu en predikunartónninn í verkinu eldist illa, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.
14.03.2017 - 14:43

Er hægt að vera húseigandi og góð manneskja?

Húsið, áður ósýnt verk eftir Guðmund Steinsson, verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Það tók verkið næstum því hálfa öld að rata á svið en efniviður þess hefur ef til vill aldrei átt jafn vel við og nú á tímum háspennu á fasteignamarkaði....
10.03.2017 - 11:11

Glefsur úr Gísla á Uppsölum

Gísli er merkilegt efni til að skrifa leikrit um en heppnast ekki alveg nógu vel segja leikhúsrýnar Kastljóss, Hlín Agnarsdóttir og Snæbjörn Brynjarsson, um einleikinn Gísla í Uppsölum. Hins vegar sé tilraunin góð og Elfar Logi Hannesson oft fyndinn...

Næm og falleg sýning um Gísla

Gagnrýnandi Víðsjár sagði einleikinn um Gísla á Uppsölum bæði næmt og fallegt verk sem snertir við áhorfendum. Hún segir að viðfangsefninu sé sýnd virðing og Gísli fái að að ferðast um landið eins og hann hefði sjálfur viljað
24.01.2017 - 17:03

Fegurð yst sem innst í Þjóðleikhúsinu

María Kristjánsdóttir rýnir í brúðuleiksýninguna Íslenski fíllinn.
21.09.2016 - 14:02

Draugagangur í Þjóðleikhúsinu

Söngleikurinn Djöflaeyjan var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu síðastliðinn laugardag. María Kristjánsdóttir, leikhúsgagnrýnandi, brá sér í leikhús og renndi auk þess augum yfir leikskrá vetrarins.

Stóra sviðið – ný, íslensk heimildaþáttaröð, hefur göngu sína á RÚV 3. janúar 2016

Stóra sviðið er ný fimm þátta heimildamyndaröð um starf leikarans. Í þessum þáttum fylgir Þorsteinn J. eftir fjórum leikurum við Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið, frá því þeir fá handrit í hendur og hefja æfingar, til frumsýningar.

„Virkilega útpælt, kúl sýning!“

Brynja Þorgeirsdóttir ræðir við Hlín Agnarsdóttur og Arnar Eggert Thoroddsen um nýja sýningu Vesturports, Þjóðleikhússins og Royal Shakespeare Company, Í hjarta Hróa hattar þar sem Hrói og liðsmenn hans ræna hvern þann sem vogar sér inn í Skírisskóg...

Verulega áhrifaríkt hjá Eddu Björg

Brynja Þorgeirsdóttir ræðir við Hlín Agnarsdóttur og Arnar Eggert Thoroddsen um sýningu Þjóðleikhússins, 4,48 Psychosis sem frumsýnt var í Kúlunni 10. september sl. og er frumuppfærsla verksins á Íslandi.

Menningarveturinn - Þjóðleikhúsið

Halla Oddný Magnúsdóttir kíkti á æfingu á sýningunni Í hjarta Hróa hattar þar sem hún spjallaði við leikstjóra sýningarinnar, Selmu Björnsdóttur og Gísla Örn Garðarson, og Ara Matthíasson leikhússtjóra.