Suður Kórea

Stjórnvöld í Pyongyang svara ekki fundarboðum

Ekkert varð af fyrirhuguðum fundi sem Moon Jae-In, nýkjörinn forseti Suður-Kóreu, hafði boðað Kim Jong-Un, starfsbróður sinn norðan landamæranna á. Moon vildi ræða ástandið á Kóreuskaga og reyna að losa um spennuna á milli ríkjanna. Stjórnvöld í...
21.07.2017 - 06:11

S-Kóreumenn bjóða N-Kóreumönnum til viðræðna

Stjórnvöld í Suður-Kóreu buðu í morgun ráðamönnum í Norður-Kóreu til viðræðna um hernaðarmál þjóðanna, með því yfirlýsta markmiði að draga úr spennunni milli ríkjanna, sem mjög hefur aukist upp á síðkastið. Er þetta fyrsta tilboðið af þessu tagi sem...
17.07.2017 - 03:52

Choi dæmd til þriggja ára

Choi Soon-sil var í dag, föstudag, dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir spillingu. Þetta hefur BBC eftir suður-kóreskum fjölmiðlum. Choi hefur verið undir smásjá alþjóðlegra fjölmiðla undanfarið vegna spillingarmáls í Suður-Kóreu, en hún var  grunuð um...
23.06.2017 - 02:58

Moon svarinn í embætti forseta

Moon Jae-In sór embættiseið sinn sem forseti Suður-Kóreu í morgun, daginn eftir stórsigur í forsetakosningunum. Moon sór að hann ætli að gegn embættisverkum af heilindum. Fjölmörg verkefni bíða nýja forsetans. Þeirra á meðal er að reyna að útkljá...
10.05.2017 - 06:55

Moon spáð sigri í Suður-Kóreu

Kjörstaðir voru opnaðir í Suður Kóreu klukkan níu í kvöld að íslenskum tíma. Suður-kóreumenn kjósa sér forseta í stað Park Geun- Hye sem var vikið úr embætti í lok mars og ákærð fyrir spillingu. Verði hún fundin sek bíður hennar allt að tíu ára...
08.05.2017 - 23:22

Loftvarnarkerfið tilbúið til notkunar

Talsmaður Bandaríkjahers segir nýtt loftvarnarkerfi sem herinn setti upp í Suður-Kóreu, THAAD, vera tilbúið til notkunar. Það geti nú verndað Suður-Kóreu fyrir flugskeytaárásum frá Norður-Kóreu. Enn eru þó nokkrir mánuðir í að kerfið nái fullri...
02.05.2017 - 04:51

Óttast áhrif Trumps á samskiptin við S-Kóreu

Mike Pompeo, yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA, er í Suður-Kóreu þar sem hann ræðir við þarlendar leyniþjónustur og starfsmenn forsetaembættisins á lokuðum fundum. Bandaríska sendiráðið í Suður-Kóreu staðfesti þetta í nótt eftir að fregnir...
01.05.2017 - 07:25

Suður-Kórea skaut upp öflugri eldflaug

Suður-Kóreumenn skutu í nótt upp meðaldrægri eldflaug úr eigin vopnasmiðju. Eldflaugin er sögð draga um 800 kílómetra, sem þýðir að hægt er að skjóta henni hvert á land sem er í Norður-Kóreu, jafnvel frá syðri héruðum Suður-Kóreu. Suður-kóreska...
06.04.2017 - 06:16

Park færð í gæsluvarðhald

Park Geun-hye, fyrrum forseti Suður-Kóreu, var handtekin í kvöld eftir um níu klukkustunda löng réttarhöld. Hún var færð í gæsluvarðhald vegna spillingarmáls sem hún er flækt í. Henni er gefið að sök að hafa leyft náinni vinkonu sinni, Choi Soon-sil...
31.03.2017 - 01:48

Park mætt fyrir dóm

Park Geun-Hye, fyrrverandi forseti Suður-Kóreu, mætti fyrir rétt í nótt. Þar verður ákveðið hvort hún skuli handtekin vegna spillingarmála sem leiddu til þess að hún var svipt embætti. Talið er að réttarhaldið vari í nokkrar klukkustundir. Park...
30.03.2017 - 02:07

Fundu lík í sokkinni ferju - myndskeið

Líkamsleifar eins farþega hafa fundist í ferjunni Sewol sem sökk undan ströndum Suður Kóreu árið 2014. Flaki ferjunnar var í síðustu viku lyft í heilu lagi upp á yfirborðið. Yfir þrjú hundruð manns fórust þegar ferjan sökk, aðallega börn og...
28.03.2017 - 10:44

Biðja Dani að framselja fanga

Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa formlega farið fram á að Danir framselji tvítuga konu, Chung Yoo-ra, sem situr í gæsluvarðhaldi í Álaborg. Hún er dóttir Choi Soon-sil, sem grunuð er um að hafa notfært sér vinfengi við fyrrverandi forseta Suður-Kóreu til...
22.03.2017 - 13:23

Fyrrverandi forseti yfirheyrður í 14 tíma

Park Geun-hye, fyrrverandi forseti Suður-Kóreu, var yfirheyrð í gær í fjórtán klukkustundir vegna spillingarmála sem urðu þess valdandi að hún var rekin úr embætti. Hún er sökuð um að hafa blandast inn í fjárkúgun vinkonu hennar Choi Soon-sil gegn...
22.03.2017 - 11:31

Dómstóll staðfestir embættissviptingu Parks

Stjórnlagadómstóll Suður-Kóreu staðfesti í morgun ákvörðun þingsins um að svipta Park Geun-Hye forsetaembætti vegna spillingarmála og brota í embætti. Þingið samþykkti tillögu þessa efnis í desember og hefur forsætisráðherra landsins verið...
10.03.2017 - 04:14

Bandaríkin efla varnir í Suður-Kóreu

Bandaríkjaher er byrjaður að koma nýju loftvarnarkerfi fyrir í Suður-Kóreu. Kyrrahafsdeild Bandaríkjahers staðfesti þetta í gærkvöld. THAAD-loftvarnarkerfið er sagt efla varnir Bandaríkjanna og Suður-Kóreu gegn vaxandi flugskeytaógn Norður-Kóreu.
07.03.2017 - 05:33