Steinunn Sigurðardóttir

Hin tortímandi ást Tímaþjófsins

Ástarsorgin á sér fáar jafn eftirminnilegar táknmyndir í íslenskum samtímabókmenntum og Öldu Ívarsen, söguhetjuna í Tímaþjófi Steinunnar Sigurðardóttur. Rúmum þrjátiu árum og einni kvikmynd eftir að bókin sló í gegn hér heima og erlendis birtist...

Fjalldalabóndinn Heiða og barátta hennar

Steinunn Sigurðardóttir skráir sögu Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur, fjalldalabónda, eins og hún kallar hana. Heiða er ung kona, einyrki, sem býr á Ljótarstöðum í Skaftártungu þar sem hún er uppalin – hún tók við búinu eftir föður sinn. „Ég ætlaði mér...

„Ég var eiginlega bara orðin að þessari bók“

Skáldsagan Tímaþjófurinn eftir Steinunni Sigurðardóttur hefur notið vinsælda bæði hérlendis og erlendis en í ár eru 30 ár liðin síðan hún kom út. „Það að skrifa þessa bók var ómenguð brjálsemi,“ segir Steinunn. Hún hafi orðið heltekin af verkinu...
22.11.2016 - 18:47