Slys

Þyrla sótti konu sem féll af hestbaki

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti í gærkvöldi konu sem hafði fallið af hestbaki við eyðibýlið Ása rétt sunnan Gilsfjarðar í botni Breiðafjarðar. Konan var að reka hestastóð þegar hún féll af baki og slasaðist töluvert, að sögn Lögreglunnar á...
04.06.2017 - 08:38

Kona flutt með sjúkrabíl úr Bláa lóninu

Kona á sjötugsaldri missti meðvitund í Bláa lóninu í morgun og var flutt með sjúkrabíl til Reykjavíkur. „Konan var í lóninu með manni sínum og fleira fólki og virtist fá þarna aðsvif,“ segir Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, sem hefur ekki...
24.05.2017 - 18:24

Átta slasaðir eftir árekstur flugvélar við bíl

Átta eru slasaðir, þar af tveir alvarlega, eftir að flugvél rakst í flugvallarbíl í Los Angeles í Bandaríkjunum í gær, laugardag. Boeing 737-farþegaflugvél Aeromexico var nýlent á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles og á leið akandi að hliði sínu...
21.05.2017 - 02:36

Fjórir enn á sjúkrahúsi eftir slys

Tveir af fjórum erlendum ferðamönnum, sem fluttir voru með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílslys í Vatnsdalshólum í gærkvöld, hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsinu.
16.05.2017 - 11:28

Féll fjóra metra

Maður var fluttur á slysadeild um klukkan þrjú í dag eftir að hafa fallið fjóra metra við vinnu sína. Slysið varð í bílastæðahúsi fyrir aftan Suðurlandsbraut 8-10, þar sem standa yfir framkvæmdir við skrifstofuhúsnæði. Að sögn varðstjóra slökkviliðs...
08.05.2017 - 15:56

Ekið á barn í Hafnarfirði

Barn varð fyrir bíl við Víðivang í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan fimm í dag. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliði kastaðist barnið nokkurn spöl og var flutt til aðhlynningar á slysadeild. Ekki fengust upplýsingar um það hversu illa það slasaðist.
05.05.2017 - 18:18

Annar kajakræðaranna er látinn

Annar kajakræðaranna sem bjargað var úr sjónum við ós Þjórsár í gærkvöldi er látinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi, sem fer með rannsókn málsins.
30.04.2017 - 16:58

Manni bjargað úr snjóflóði í Esjunni

Maður slasaðist þegar hann varð fyrir litlu snjóflóði í Esjuhlíðum um klukkan eitt í dag. Slökkvilið sendi sjö manns á fjallabjörgunarbíl og sexhjóli til að sækja hann og er enn unnið að því að flytja hann niður úr fjallinu. Að sögn Sigurbjörns...
23.04.2017 - 14:52

Eins enn leitað eftir snjóflóð í Esju

Björgunarsveitarmenn eru komnir á Esjuna til leitar að manni sem ásamt tveimur öðrum lenti í snjóflóði í fjallinu um fimm leytið. Tveir ferðafélagar mannsins sluppu úr flóðinu og er annar þeirra slasaður, að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar...
28.01.2017 - 17:31

Ekið á hjólreiðamann á Akureyri

Ekið var á hjólreiðamann á Krossanesbraut á Akureyri um hádegisbilið. Að sögn lögreglu var maðurinn að hjóla vestur Krossanesbraut þegar hann varð fyrir bíl sem ekið var inn á götuna frá Óseyri.
09.11.2016 - 14:56

Ferðamaðurinn taldi vatnsþró líklega vera laug

Erlendi ferðamaðurinn sem brenndist alvarlega við Flúðir í gær, fór líklega sjálfur í gamla vatnsþró, rétt ofan náttúrulaugarinnar, í þeirri trú að um aðra náttúrulaug væri að ræða.
09.10.2016 - 11:30

Ferðamaðurinn var með sérstakt millistykki

Spænskur ferðamaður, sem tókst að tengja metandælu við gaskút sinn í gær, notaði til þess eigið millistykki. Eggert Þór Kristófersson, forstjóri N1, segir atvikið einstakt og nánast engar líkur séu á að þetta geti endurtekið sig. Merkingar á...
28.09.2016 - 13:16
Innlent · metan · Slys

Húsbíll á hliðina á Snæfellsnesi

Húsbíll fór á hliðina á þjóðveginum í Helgafellssveit á norðanverðu Snæfellsnesi um hálfellefuleytið í morgun. Ökumaður og farþegar voru enn í bílnum þegar lögregla kom að. Nokkra stund tók að ná fólkinu út úr bílnum sem var flutt var til...
10.09.2015 - 13:55

Tvær lestir fóru af sporinu á Indlandi

Að minnsta kosti 20 létust þegar tvær farþegalestir fóru út af sporinu á Indlandi í kvöld. Aðeins liðu nokkrar mínútur á milli slysanna sem áttu sér stað við sömu brú í miðju landinu.
05.08.2015 - 01:46
Erlent · Asía · Slys

„Ég hélt að þetta væri mitt síðasta“

Hjólreiðamaður hélt að hans hinsta stund væri runnin upp þegar bíll endasentist í áttina að honum í gær. Ökumaður bílsins var að tala í símann. Lögregla segir farsímanotkun við akstur vaxandi vandamál.
14.07.2015 - 19:37