Ríó 2016

Lochte tjáir sig ekki um kæru

Ryan Lochte, sundmaðurinn bandaríski, ætlar ekki að tjá sig um þá ákvörðun lögreglunnar í Brasilíu að kæra hann fyrir rangar sakargiftir. Lochte laug því að hann og félagar hans hefðu verið rændir af byssumanni á Ólympíuleikunum í Ríó.

Ekstrabladet vill að Guðmundur fái líka gull

Danska Ekstrabladet hefur hrint af stað hálfgerðri herferð þar sem þess er krafist að Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska karlalandsliðsins í handbolta, fái gullpening eins og leikmennirnir. Guðmundur hefur stýrt tveimur landsliðum í úrslitaleik...
22.08.2016 - 22:54

Aníta setti Íslandsmet í Ríó - myndskeið

Aníta Hinriksdóttir setti glæsilegt Íslandsmet í 800 metra hlaupinu á Ólympíuleikunum í Ríó og varð 6. í sínum riðli. Metið dugði þó ekki til að tryggja henni sæti í úrslitum. „Hún gerði þetta algjörlega frábærlega vel - meira er ekki hægt að biðja...

Biles gerði engin mistök á gólfinu - myndskeið

Fimleikakonan Simone Biles, sem slegið hefur í gegn á Ólympíuleikunum í Ríó, bætti sínum fjórðu gullverðlaunum á leikunum í safnið þegar hún vann öruggan sigur á gólfi í gærkvöld. Hún var hársbreidd frá því að fá 16 fyrir gólfæfingar sínar. „Að fá...

Hrósað fyrir að sýna ólympíuanda - myndskeið

Bandaríska hlaupakonan Abbey D'Agostino hefur hlotið mikið lof fyrir framgöngu sína í undanrásum í 5.000 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Ríó - hún þykir hafa sýnt hinn sanna ólympíuanda.

Ásdís ekki í úrslit - sjáðu tvö síðustu köstin

Ásdís Hjálmsdóttir verður ekki á meðal þeirra tólf sem keppa til úrslita í spjótkasti á morgun. Hún kastaði spjótinu lengst 54,92 metra í öðru kasti sínu, en hún gerði ógilt í fyrsta og þriðja kastinu. Hún lýkur keppni í 29. sæti.

Sjaldséð mistök Biles - myndskeið

Simone Biles, ein helsta stjarna Ólympíuleikana í Ríó, gerði sjaldséð mistök á jafnvægisslá í fimleikakeppninni í gær og missti af gullinu til hollensku stúlkunnar Sanne Wevers. Wevers varð þar með fyrsta hollenska fimleikakonan frá árinu 1928 til...

Stakk sér til sigurs í hlaupi - myndskeið

Dramatíkin var allsráðandi í 400 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í gærkvöld þegar Shaunae Miller, fánaberi Bahamaseyja á setningarathöfninni, stakk sér, í bókstaflegri merkingu, til sigurs eftir æsispennandi endasprett. Miller var...

Biles brást ekki aðdáendum sínum - myndskeið

Simone Biles, ein af stjörnum Ólympíuleikanna, brást ekki bogalistin þegar keppt var í áhaldafimleikum í Ríó í kvöld. Biles urðu á engin mistök þegar hún sýndi snilli sína í gólfæfingum og tryggði sér gull. Í öðru sæti varð Aly Raisman, fyrirliði...
11.08.2016 - 21:25

Hrafnhildur örugg í undanúrslitin - myndskeið

Hrafnhildur Lúthersdóttir var með 10. besta tímann í undanrásum í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó og var því örugg með sæti í undanúrslitum. Hún syndir klukkan 20 mínútur yfir tvö í nótt. Hrafnhildur varð fjórða í sínum riðli....

Söguleg stund - Hrafnhildur í úrslitum á ÓL

Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr Hafnarfirði, verður meðal keppenda þegar 8 bestu keppendurnir í 100 metra sundi mæta til leiks á Ólympíuleikunum í Ríó. Bein útsending hefst klukkan 0:55 á RÚV. Hrafnhildur varð 9. í undanrásum og átti 7. besta...

Fánaberi Namibíu á ÓL handtekinn

Hnefaleikamaðurinn Jonas Junius, sem bar fána Namibíu við setningu Ólympíuleikana í Ríó, er í haldi lögreglunnar í Brasilíu eftir að þerna á hóteli í Ólympíuþorpinu sakaði hann um kynferðislega áreitni og fyrir að hafa boðið sér fé í skiptum fyrir...
Mynd með færslu

Hrafnhildur og Eygló keppa í undanúrslitum

Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir keppa báðar í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Eygló í 100 metra baksundi en Hrafnhildur í 100 metra bringusundi. Þær skrifuðu sig báðar á spjöld íslensku sundsögunnar en þetta er í...
07.08.2016 - 18:25
epa05469057 Simone Biles of the USA competes on the Floor during the Women's Team Final of the Rio 2016 Olympic Games Artistic Gymnastics events at the Rio Olympic Arena in Barra da Tijuca, Rio de Janeiro, Brazil, 09 August 2016.  EPA/HOW HWEE YOUNG

Söguleg stund í fimleikum: Irina keppir á ÓL

Það verður söguleg stund í fimleikum á Íslandi þegar Irina Sazanova keppir, fyrst íslenskra kvenna, í áhaldaleikfimum á Ólympíuleikum. Bein útsending er á RÚV 2 - hún hefst klukkan 20:25. Þá er áhorfendum bent á að fylgjast sérstaklega vel með...

Eygló í undanúrslit - syndir í nótt

Eygló Ósk Gústafsdóttir jafnaði besta árangur sem íslensk sundkona hefur náð á Ólympíuleikum þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum í 100 metra baksundi. Eygló synti á tímanum 1 mínútu og 89 sekúndubrotum og var síðust inn í undanúrslitin. Hún...
07.08.2016 - 16:18