Rafbílar

Kínverskur rafbíll pantaður á netinu

Kínverjast stefna að stórsókn með nýjar tegundir fjöldaframleiddra rafbíla inn á markaði Evrópu og Bandaríkjanna innan fárra ára. Hugmynd þeirra er sú að selja rafbílana beint til fólks eftir pöntunum á netinu framhjá bílaumboðum. Gísli Gíslason...
01.09.2017 - 12:11

„Sjálfkeyrandi bílar verða rafbílar“

Rafbílar hafa verið mikið til umræðu undanfarna daga og þykir nokkuð ljóst að þeim mun fjölga verulega á næstu árum. En eins og nafnið gefur til kynna ganga rafbílar fyrir rafmagni og þá þarf að hlaða. Lítið mál ætti að vera að ferðast innan svæða,...
03.08.2017 - 20:04

Ísland rafbílavætt árið 2030

Rafbílavæða á allt landið fyrir árið 2030. Umhverfis- og auðlindaráðherra segir rafmagnsbíla vera helsta vopn Íslendinga í baráttunni við loftslagsbreytingar. Það kann að virðast fjarstæðukennt að bensín - og dísilbílar gætu heyrt sögunni til eftir...
01.08.2017 - 22:18

Nýr Tesla lítur dagsins ljós á Twitter

Fyrstu ljósmyndir af nýjasta rafbíl fyrirtækisins Tesla litu dagsins ljós á Twitter síðu Elons Musks, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, í dag. Verða bílarnir komnir í almennan akstur við lok mánaðar. Bíllinn, sem ber heitið Model 3, er mun ódýrari en...
09.07.2017 - 19:15

„Rafbílar eru farartæki framtíðar“

Bjarni Már Júlíusson, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, er ekki í vafa um að rafbílar séu farartæki framtíðarinnar á Íslandi. Tæknin sé tilbúin, rafmagnið fyrir hendi, það þurfi bara að breyta hugarfari fólks. Rafmagnsbílum fjölgar nú á Íslandi sem...

Volvo veðjar á rafbíla

Það vakti heimsathygli í vikunni þegar forráðamenn Volvo bílaverksmiðjunnar tilkynntu að allar nýjar tegundir bíla sem fyrirtækið framleiðir verði rafmagnsbílar frá árinu 2019. Nýju bílategundirnar verða rafknúnar að hluta eða öllu leyti.
08.07.2017 - 12:55