persónuvernd

Myndir af heimilum fólks enn á vef Já.is

Myndir af heimilum fólks birtast enn á vefnum Já.is, þrátt fyrir að Persónuvernd telji það brjóta í bága við lög. Fyrirtækið bíður niðurstöðu Persónuverndar í málinu.
17.07.2017 - 15:50

Danir selja einræðisríkjum njósnabúnað

ETI heitir danskt hugbúnaðarfyrirtæki, sem starfrækt er í Nörresundby, ríflega tuttugu þúsund manna bæ á Jótlandi - hálfgerðu úthverfi Álaborgar. Viðskiptavinir þess eru þó engin peð. Meðal þeirra eru stjórnvöld í Sádi-Arabíu, Sameinuðu arabísku...
21.06.2017 - 17:42

Breytir heimssýninni á málefni persónuverndar

Persónuvernd hefur sent stjórnvöldum neyðarkall til að geta sinnt verkefnum sínum og innleitt nýja persónuverndarlöggjöf sem forstjórinn segir að breyti heimsýninni á persónuverndarmál. Nýju lögin gera meðal annars ráð fyrir að hægt verði að leggja...
03.05.2017 - 15:54

Glæparannsókn á uppljóstrum um njósnir CIA

Bandaríska alríkislögreglan FBI og bandaríska leyniþjónustan CIA hafa hafið glæparannsókn á því hvernig upplýsingum var lekið um njósnir bandarískra leyniþjónustustofnana um almenning.
09.03.2017 - 12:52

„Of seint að endurheimta einkalífið“ - viðtal

„Það er eins og margir hafi gefið frá sér einkalíf sitt á samfélagsmiðlunum án þess að átta sig á því, með því að spila leiki og taka próf,“ segir samfélagsmiðlasérfræðingurinn Oliver Luckett sem vann m.a. við seinna forsetaframboð Baracks Obama. „...
04.03.2017 - 14:30

„Öld einkalífsins er lokið“

Öld einkalífsins er lokið, því við höfum samþykkt að gefa það frá okkur. Þetta segir samfélagsmiðlasérfræðingurinn Oliver Luckett sem vann m.a. við seinna forsetaframboð Baracks Obama. Hann telur að samfélagsmiðlabyltingin sé að gerbreyta...
02.03.2017 - 22:48

Persónuupplýsingar okkar eru verðmæt söluvara

Almenningur verður að átta sig á því að fyrirtæki nota samfélagsmiðla til að safna persónuupplýsingum og stunda stórtæka gagnavinnslu, segir forstjóri Persónuverndar. Það blasi við að þessar upplýsingar séu dýrmæt söluvara, og jafnvel notaðar til að...

„Dróninn sveimaði lengi yfir okkur“

„Ég fékk það á tilfinninguna að það væri beinlínis verið að taka myndir af okkur,“ segir Guðríður Lára Þrastardóttir lögfræðingur, en hún var með börnum sínum að leika sér í snjónum við rætur Helgafells nálægt Hafnarfirði í gær. Hún sá þá hvar...
01.03.2017 - 15:36