Parísarsamkomulagið

Loftslagsvísindamenn flykkjast til Frakklands

Hundruð loftslagsvísindamanna hafa sótt um vinnu í Frakklandi eftir ákall Emmanuels Macrons í síðasta mánuði. Á meðal vísindamannanna er fjöldi Bandaríkjamanna sem annað hvort misstu vinnuna eða vilja ekki vinna undir ríkisstjórn Donalds Trumps...
20.07.2017 - 06:41

G20: Bandaríkin einangruð í loftslagsmálum

Nítján af þeim tuttugu ríkjum, sem sækja G20-fundinn í Hamborg, hafa samþykkt sameiginlega yfirlýsingu um skuldbindingu þeirra við Parísarsáttmálann. Sáttmálinn er sagður óafturkallanlegur í yfirlýsingunni, sem bendir á einangraða stefnu...
08.07.2017 - 15:58

Schwarzenegger og Macron hnýta í Trump

Bandaríski kvikmyndaleikarinn og fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu, Arnold Schwarzenegger, birti í dag myndskeið á Twitter síðu sinni þar sem hann sést með Emmanuel Macron forseta Frakkands. Í myndskeiðinu segjast þeir berjast fyrir því að gera...
24.06.2017 - 17:13

Kalifornía gerir loftslagssáttmála við Kína

Kaliforníuríki og Kína gerðu samkomulag sín á milli um að minnka losun gróðurhúsalofttegunda. Jerry Brown, ríkisstjóri Kaliforníu segir hamfarir vofa yfir verði ekki gripið tafarlaust til aðgerða gegn loftslagsbreytingum.

Viðbrögð við ákvörðun Trumps: Harpa lýst græn

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að Reykjavíkurborg og íslenska ríkið ætla að bregðast við ákvörðun Bandaríkjaforseta í loftslagsmálum með því að upplýsa Hörpu græna. Donald Trump forseti Bandaríkjanna lýsti því yfir í gær að hann ætli að...
02.06.2017 - 16:26

Tæknirisar mótmæla ákvörðun Trumps

Ákvörðun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að hverfa frá Parísarsamkomulaginu í loftslagsmálum, hefur mætt harði andstöðu. Borgarstjórar 68 borga í Bandaríkjunum hafa þegar lýst yfir að þeir hyggist virða sáttmálann þrátt fyrir ákvörðun Trumps. Þá...
02.06.2017 - 16:14

Veikist ef Bandaríkin hætta við

Parísarsamkomulagið myndi veikjast ef Bandaríkin draga sig út úr því en það myndi líklega ekki leiða til aukinnar losunar þeirra á gróðurhúsalofttegundum. Þetta er mat Auðar H. Ingólfsdóttur, lektors í alþjóðastjórnmálum, við Háskólann á Bifröst.
28.05.2017 - 19:59

Vel hægt að gera fjórfalt betur

Landgræðslustjóri segir stór svæði hrópa á aðgerðir. Það sé vel hægt að gera fjórfalt betur en nú er gert og ýmis vannýtt tækifæri, til dæmis í allri seyrunni sem skolað er út í sjó. Þá bendi nýlegar rannsóknir til þess að uppgræðsla skili meiri...

Ekki munur á afstöðu hægri- og vinstrimanna

Útlit er fyrir að losun gróðurhúsalofttegunda stóraukist á næstu árum. Stjórnvöld þurfa að spýta vel í lófana ætli Ísland að standa við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamkomulaginu. Þetta sýnir ný skýrsla Hagfræðistofnunar. Bryndís...
14.02.2017 - 17:32