Pakistan

Tillerson þjarmar að stjórnvöldum í Pakistan

Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varaði pakistönsk stjórnvöld við því í gær, að Pakistan ætti á hættu að glata stuðningi Bandaríkjanna að miklu leyti, ef ekki yrði snögg og gagnger breyting á framgöngu þeirra gegn öfgamönnum og...
23.08.2017 - 05:54

Vilja að bróðir Sharifs taki við embættinu

Flokkur Nawaz Sharifs, sem sagði af sér embætti forsætisráðherra Pakistans í gær, vill að bróðir hans taki við af honum í embætti. Þetta kemur fram á vef BBC í dag. Til að bróðir Nawaz geti tekið við þarf hann hins vegar að fá sæti í þjóðþingi...
29.07.2017 - 17:52

Forsætisráðherra Pakistans segir af sér

Nawaz Sharif forsætisráðherra Pakistans sagði af sér embætti í dag. Hæstiréttur landsins hafði fyrr í dag úrskurðað að hann væri óhæfur til að sitja á þingi og þar með að gegna embætti forsætisráðherra, því í ljós kom þegar Panamaskjölin birtust í...
28.07.2017 - 15:23

Panamaskjölin fella forsætisráðherra Pakistans

Hæstiréttur í Pakistan úrskurðaði í dag að Nawaz Sharif forsætisráðherra væri óhæfur til að sitja á þingi og þar með að gegna embætti forsætisráðherra. Í ljós kom þegar Panamaskjölin svonefndu voru gerð opinber í fyrra að Sharif og fjölskylda hans...
28.07.2017 - 08:09

Ráðast gegn Íslamska ríkinu í Pakistan

Hernaðaryfirvöld í Pakistan hafa lagst í meiriháttar hernað gegn hinu svokallaða Íslamska ríki í norðvesturhluta landsins, í fjalllendi við landamæri Afganistan, er haft eftir þeim á vef BBC.  Talsmaður pakistanska hersins sagði að koma þyrfti í veg...
16.07.2017 - 20:44

123 látnir vegna olíubruna í Pakistan

Að minnsta kosti 123 manns létu líf sitt í borginni Bahawalpur í Pakistan í nótt þegar kviknaði í vörubíl sem flutti olíu. Þetta hefur fréttastofa BBC eftir þarlendum yfirvöldum. Tugir manns slösuðust við eldinn og eru nú á spítala. Slökkviliðið í...
25.06.2017 - 06:33

„Við erum óbugandi þjóð“

Hryðjuverkaárásir urðu að minnsta kosti 53 að bana í Pakistan gær. Fleiri en 200 eru særðir. Í gær var síðasti föstudagur Ramadan-mánaðar, sem gerir árásina enn meira truflandi, að því er fram kemur á vef New York Times. Gærdagurinn var sá versti...
24.06.2017 - 05:38

Bannað að lífláta grunaðan indverskan njósnara

Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur bannað Pakistönum að lífláta indverskan ríkisborgara sem dæmdur var til dauða fyrir njósnir þar í landi. Dómarar í Haag vilja leggjast yfir áfrýjun frá indverskum yfirvöldum áður en dauðadómnum yfir Kulbhusan Jadhav,...
19.05.2017 - 03:14
Erlent · Asía · Indland · Pakistan

Pakistanar reisa landamæragirðingu

Pakistanar hafa hafist handa við að reisa 2.430 kílómetra langa varnargirðingu meðfram endilöngum landamærunum við Afganistan. Um leið og varnargirðingin verður reist er ætlunin að fjölga eftirlitsmyndavélum á landamærunum til mikilla muna....
27.03.2017 - 01:41

Minnst 70 féllu í sjálfsvígsárás í Pakistan

Sjötíu hið minnsta eru taldir af eftir árás á hof súfista í Pakistan í dag. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafa lýst tilræðinu á hendur sér. Maður á vegum samtakanna hafi sprengt sprengjuvesti við hofið. Fjöldi fólks hafði...
16.02.2017 - 17:48

Yfir fimmtíu látnir í sprengjuárás í Pakistan

Fimmtíu og tveir eru látnir eftir að sprengja sprakk í dag í helgidómi í Balókistanhéraði í Pakistan. Innanríkisráðherra héraðsins greindi frá þessu í kvöld. 105 særðust í sprengingunni. Fjölmiðlar í landinu segja að manntjónið sé mun meira. Að...
12.11.2016 - 21:49

Tugir létust í sprengingu í helgidómi

Hátt í þrjátíu létu lífið og á annað hundrað særðust þegar sprengja sprakk í dag í helgidómi í Balókistanhéraði í suðurhluta Pakistans. Konur og börn eru meðal þeirra sem létust. Öryggissveitarmenn sem voru sendir á staðinn tóku þátt í að flytja...
12.11.2016 - 15:19

Ólga í Pakistan vegna Panamaskjalanna

Lögregla í Islamabad, höfuðborg Pakistans, barði í dag á stjórnarandstæðingum, sem hyggjast efna til mótmæla í næstu viku. Þeir krefjast þess að forsætisráðherra landsins segi af sér vegna upplýsinga úr Panamaskjölunum um að börn hans eigi...
27.10.2016 - 16:25

Árás á lögregluskóla í Pakistan

Að minnsta kosti einn er látinn og yfir 80 eru særðir eftir árás vígamanna á lögregluskóla í Quetta í Pakistan í dag. Sex vígamenn réðust til inngöngu í skólann og hófu skothríð.
24.10.2016 - 22:41

Fjórir látnir í lestarslysi í Pakistan

Minnst fjórir eru látnir og yfir hundrað slasaðir eftir árekstur tveggja lesta í Pakistan í nótt. Slysið varð nærri borginni Multan þegar farþegalest á leið til Karachi ók framan á flutningalest. Flutningalestin hafði stöðvað á teinunum eftir að...
15.09.2016 - 04:22