Öryggismál

Norskir þingmenn á lokuðum fundi

Norska stórþingið kom saman snemma í morgun til lokaðs fundar til að ræða nýja skýrslu ríkisendurskoðunar landsins um öryggismál. Að sögn fréttastofu norska ríkisútvarpsins NRK leiðir skýrslan í ljós að lögreglan og her landsins telja sig ekki vera...
19.06.2017 - 07:42

Okkar hlutverk er að „mingla“ við aðdáendur

Það er mikill öryggisviðbúnaður í Saint-Étienne en minna um sorp. Íslenskir áhangendur landsliðsins hafa verið sér og sínum til sóma og lögreglan hefur meiri áhyggjur af fótboltabullum en hryðjuverkum. Þetta segir Vilhjálmur Gíslason, sem fer fyrir...
14.06.2016 - 17:31