Norður-Kórea

Tillerson og Trump hrósa forseta Kína

Kínverjar hafa krafist þess að Norður-Kórea láti af frekari kjarnorkutilraunum. Frá þessu greindi Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í sjónvarpsviðtali við Fox fréttastöðina í gær. 
28.04.2017 - 01:58

Umdeilt loftvarnarkerfi bíður uppsetningar

Umdeildu bandarísku loftvarnarkerfi var ekið á sinn stað í Suður-Kóreu í kvöld að sögn Yonhap fréttastofunnar. Sex flutningabíla þurfti til að flytja alla hluta kerfisins. Loftvarnarkerfið, THAAD, er þeim eiginleikum gætt að geta mætt flugskeytum í...
26.04.2017 - 00:39

Bandarískur kjarnorkukafbátur kominn til Kóreu

Bandarískur kjarnorkukafbátur, búinn öflugum stýriflaugum, kom til hafnar í Busan í Suður-Kóreu í morgun, um svipað leyti og Norður-Kóreumenn fögnuðu 85 ára afmæli byltingarhersins með viðamikilli stórskotaliðsæfingu. Ekki kom þó til eldflauga- eða...
25.04.2017 - 06:40

Boðar alla öldungadeildina í Hvíta húsið

Allir 100 þingmenn öldungadeildar Bandaríkjaþings hafa verið boðaðir á upplýsingafund í Hvíta húsinu á miðvikudag, þar sem háttsettir embættismenn mun upplýsa þá um þróun mála á Kóreuskaganum. Varnarmálaráðherrann James Mattis og Rex Tillerson,...
25.04.2017 - 04:47

Tilbúnir að sökkva flugmóðurskipinu

Norður-Kóreumenn segjast þess albúnir að sökkva bandaríska flugmóðurkskipinu Carl Vinson, flaggskipi samnefndrar flotadeildar Bandaríkjahers sem stefnir að Kóreuskaganum. Í ritstjórnargrein í málgagni hins allsráðandi Verkamannaflokks segir að...
24.04.2017 - 04:44

Fordæma flugskeytatilraunir Norður-Kóreu

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í dag nýjustu tilraunir Norður-Kóreumanna með flugskeyti. Hertum refsiaðgerðum var hótað í ályktun sem samþykkt var samhljóða. Í henni kemur fram að framferði Norðurkóreumanna valdi óstöðugleika og spennu í...
20.04.2017 - 18:10

Áframhaldandi tilraunir með flugskeyti

Norður-Kóreumenn eru ákveðnir í að halda áfram tilraunum sínum með flugskeyti þrátt fyrir að þær hafi verið fordæmdar um allan heim. Þetta kemur fram í viðtali breska ríkisútvarpsins BBC við Han Song-ryol, aðstoðarutanríkisráðherra landsins. Að hans...
17.04.2017 - 18:04

Pence segir alla möguleika uppi á borðum

Bandaríkin halda öllum möguleikum opnum til þess að leysa deiluna við Norður-Kóreu. Þetta sagði Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, í nótt við viðstadda í Frelsishúsinu í suður-kóresku borginni Panmunjom sem liggur við landamæri Norður-Kóreu.
17.04.2017 - 03:34

Bandaríkin og Kína ræða viðbrögð vegna N-Kóreu

Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Kína eiga nú í samstarfi um hvernig bregðast megi við aukinni spennu á Kóreuskaganum. Fréttastofa ABC hefur eftir herforingja í Bandaríkjaher að verið sé að ræða fjölda leiða til að bregðast við þróun eldflauga og...
16.04.2017 - 15:13

Misheppnað flugskeytaskot Norður-Kóreu

Flugskeytaskot norður-kóreska hersins í gærkvöld misheppnaðist. Þetta fullyrða varnarmálaráðuneyti Suður-Kóreu og Bandaríkjanna. Skjóta átti flugskeytinu frá æfingasvæði hersins, en bandaríska varnarmálaráðuneytið segir hana hafa sprungið nánast um...
15.04.2017 - 23:39

Segjast búnir undir allsherjarstríð

Ráðamenn í Norður-Kóreu segjast búnir undir allherjarstríð, verði á þá ráðist. Landsmenn sætti sig ekki við ögranir Bandaríkjanna. Ný langdræg flugskeyti voru sýnd á hersýningu í dag. Hersýningin fór fram á Degi sólarinnar, sem svo er kallaður, en...
15.04.2017 - 12:37

Ný vopn frumsýnd í Norður-Kóreu

Norður-kóresk stjórnvöld frumsýndu ný langdræg flugskeyti í árlegri skrúðgöngu sinni í tilefni fæðingardags Kim Il-Sung, stofnanda ríkisins, í nótt. Fyrir skrúðgönguna sagði Choe Ryong-Hae, næstráðandi á eftir Kim Jong-Un leiðtoga Norður-Kóreu, að...
15.04.2017 - 05:40

Spennan magnast á Kóreuskaga

Spurningin er ekki hvort, heldur hvenær Norður-Kórea gerir næstu kjarnorkutilraun sína. Þetta hefur AFP fréttastofan eftir hátt settum embættismanni innan Hvíta hússins. Hann segir Bandaríkin reiðubúin að beita hervaldi láti Norður-Kórea til skarar...
14.04.2017 - 05:15

Allt klárt fyrir næstu kjarnorkutilraun

Svo virðist sem Norður-Kórea sé langt komin í undirbúningi næstu kjarnorkutilraunar sinnar, þá sjöttu frá árinu 2006. Sérfræðingahópurinn 38 North hefur greint ummerki um aukinn umgang í kringum kjarnavopnatilraunasvæðið í Punggye-ri. Hópurinn telur...
13.04.2017 - 07:45

Aðstoð Kínverja viðskiptahallans virði

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist hafa boðið Xi Jinping, forseta Kína, hagstæðari viðskiptasamning verði hann reiðubúinn að aðstoða Bandaríkin við að mæta ógninni sem stafar af Norður-Kóreu. Frá þessu greindi Trump í viðtali við Wall...
13.04.2017 - 04:07