Níkaragva

30 ára fangelsi fyrir særingarmeðferð

Prestur í Níkaragva var dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir særingu sem dró konu til dauða. Auk prestins voru fjórir úr söfnuði hans dæmdir í 30 ára fangelsi, sem er þyngsta refsing sem hægt er að fá í landinu.

Mótmæli gegn skipaskurði stöðvuð af lögreglu

Lögregla í Níkaragva stöðvaði á laugardag fyrirhuguð mótmæli þúsunda bænda og fleiri íbúa hinna dreifðari byggða gegn áætlunum stjórnvalda um gerð skipaskurðar gegnum landið þvert. Fjölmennt lið lögreglumanna setti upp vegatálma og stóð í vegi fyrir...
23.04.2017 - 03:43