Nepal

1.200 dáin í Nepal, Indlandi og Bangladess

Yfir 1.200 manns hafa látið lífið í flóðum af völdum monsúnrigninga í Nepal, Bangladess og á Indlandi síðustu þrjá mánuði. Milljónir eru á hrakhólum vegna flóðanna, sem sögð eru þau mestu sem orðið hafa á þessu svæði um árabil. Miklir vatnavextir og...
27.08.2017 - 01:56
Hamfarir · Asía · Bangladess · Indland · Nepal

49 dánir í flóðum í Nepal

Minnst 49 hafa dáið í flóðum og aurskriðum í Nepal síðustu daga. Sautján er saknað og tugir hafa slasast í hamförunum, sem hafa hrakið þúsundir fjölskyldna frá heimilum sínum vítt og breitt um landið. Ausandi, uppstyttulaus rigning hefur dunið á...
14.08.2017 - 00:15
Erlent · Hamfarir · Asía · Nepal · Veður

Fyrstu sveitarstjórnarkosningarnar í 20 ár

Sveitarstjórnarkosningar eru hafnar í Nepal; þær fyrstu síðan 1997. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan 7 að morgni, eða 1.15 í nótt að íslenskum tíma. Kosið er í þremur fylkjum af sjö í þessum fyrri hluta kosninganna, en kosið verður í hinum fylkjunum...
14.05.2017 - 04:07
Erlent · Asía · Nepal · Stjórnmál

Yfir 100 látnir í flóðum í Suður Asíu

Yfir 100 manns hafa týnt lífi í flóðum og aurskriðum í Suður-Asíu síðustu daga, þar sem miklar monsúnrigninar ganga nú yfir í mörgum löndum. Nokkur hundruð þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín vegna úrhellisins og flóðanna sem því...
29.07.2016 - 07:08

Tjón í jarðskjálftanum í Nepal vanmetið

Uppbygging í Nepal eftir jarðskjálftann mikla í apríl í fyrra kostar fjórðungi meira en áður var talið. Stefnt er að því að hún taki fimm ár.
12.05.2016 - 17:45
Erlent · Hamfarir · Asía · Nepal

Fólk líður enn skort ári eftir jarðskjálftann

Eitt ár er í dag liðið frá því harður jarðskjálfti reið yfir Nepal sem kostaði hátt í 9.000 manns lífið. Rauði krossinn telur að allt að á 500 þúsund heimilum í Nepal búi fólk enn við skort af einhverju tagi.
25.04.2016 - 17:32

Tveir létust í flugslysi í Nepal

Tveir létu lífið þegar lítil farþegaflugvél nauðlenti í dag í Nepal. Ellefu voru um borð, níu farþegar og tveir í áhöfn. Flugmennirnir létust. Allir farþegarnir eru slasaðir að sögn björgunarmanna sem voru sendir á staðinn. Ekki er vitað hvað olli...
26.02.2016 - 13:41
Erlent · Asía · Nepal

Flak nepölsku flugvélarinnar fundið

Flak farþegaflugvélar frá nepalska flugfélaginu Tara Air sem hvarf af ratsjám í morgun er fundið, að sögn flugmálaráðherra Nepals. Vélin er af gerðinni Twin Otter. Með henni voru tuttugu farþegar og þrír í áhöfn.
24.02.2016 - 08:34
Erlent · Asía · Nepal

Milljónir enn í þörf fyrir aðstoð

Hátt í þrjár milljónir Nepala er enn í þörf fyrir aðstoð eftir stóran jarðskjálfta sem skók landið í lok apríl og olli mikilli eyðileggingu.
08.07.2015 - 09:00

Hjúkrunarfræðingar á leið til Nepal

Tveir íslenskir hjúkrunarfræðingar taka á næstu dögum til starfa í Nepal á tjaldsjúkrahúsi norska Rauða krossins sem reist var eftir risajarðskjálfta sem skók Nepal í lok apríl. Hjúkrunarfræðingarnir, Lilja Óskarsdóttir og Ágústa H. Kristinsdóttir...
30.06.2015 - 15:20

Mikil úrkoma og aurskriður í Nepal

Að minnsta kosti 15 fórust í aurskriðum í Taplejung-héraði í norðausturhluta Nepals. Um 15 annarra er saknað.
11.06.2015 - 07:53
Erlent · Asía · Nepal

Mannskæðustu hamfarir í sögu Nepals

Hátt í 8.600 hafa fundist látnir í Nepal eftir jarðskjálftana í þessum mánuði og þeim síðasta, að sögn innanríkisráðuneytisins í Katmandú. Margra er enn saknað.
17.05.2015 - 15:59
Erlent · Hamfarir · Asía · Nepal

Flak bandarískrar herþyrlu fundið

Flak bandarískrar herþyrlu sem hvarf á þriðjudag með átta innanborðs við hjálparstarf í Nepal hefur verið fundið skammt frá kínversku landamærunum.
15.05.2015 - 08:20
Erlent · Asía · Nepal

Enn leitað í rústum í Nepal

Björgunarmenn hafa í dag reynt hvað þeir geta til að ná til eftirlifenda í rústum húsa sem hrundu í jarðskjálftanum í Nepal í gær.
13.05.2015 - 22:12
Erlent · Hamfarir · Asía · Nepal

„Þetta situr í manni“

„Eitt er að upplifa skjálftann, annað er að við misstum félaga og félagar misstu heimili og ástvini. Þetta situr í manni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem var á Everest fjalli þegar jarðskjálftinn í lok apríl reið þar yfir.
13.05.2015 - 11:00