Mosfellsbær

Losna ekki við eigin varabæjarfulltrúa

Æði sérstök staða er komin upp í sveitastjórn Mosfellsbæjar þar sem fulltrúar Íbúahreyfingarinnar losna ekki við eigin varabæjarfulltrúa. Fulltrúar flokksins óskuðu eftir því á fundi bæjarráðs í morgun að varabæjarfulltrúanum yrði veitt lausn frá...
14.09.2017 - 14:48

Fengu Mannvirkjastofnun til að telja hæðir

Eigendur sex íbúða við Ástu-Sólliljugötu í Mosfellsbæ vilja að bæjaryfirvöld greiði þeim 38 milljónir króna í bætur vegna byggingaframkvæmda í næstu götu. Þeir segja að breytingar sem hafi verið gerðar á deiliskipulagi vegna byggingar fjölbýlishúss...
02.09.2017 - 16:58

Björgun verði í hvarfi frá Mosfellsbæ

Borgarstjóri segir að fyrirhuguð lóð undir sandnámufyrirtækið Björgun á Gunnunesi verði í rúmlega tveggja kílómetra fjarlægð frá Mosfellsbæ og í hvarfi frá bænum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Ný staðsetning...
25.08.2017 - 10:46

Flutningur Björgunar varði fleiri sveitarfélög

Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu gætu þurft að veita samþykki fyrir flutningi Björgunar á Gunnunes. Þetta segir bæjarstjórinn í Mosfellsbæ. Flutningurinn gæti falið í sér breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Yfirvöld í Mosfellsbæ...
25.08.2017 - 09:07

Ekkert samráð við Mosfellsbæ um Björgun

Ekkert samráð var haft við yfirvöld í Mosfellsbæ áður en borgarstjórinn í Reykjavík skrifaði undir viljayfirlýsingu um að flytja athafnasvæði Björgunar á Gunnunes sem er rúma níu hundruð metra frá byggð í Mosfellsbæ. Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ...
20.08.2017 - 17:30

Gjaldtaka fyrir rafhleðslu hafin

Við sundlaugina í Mosfellsbæ er nú fyrsta hleðslustöðin fyrir rafbíla þar sem gjald er tekið fyrir hleðslu. Hingað til hafa hleðslustöðvar, eða hlöður, hér á landi verið gjaldfrjálsar en það mun heyra sögunni til í náinni framtíð.
18.08.2017 - 17:23

Mengun í Varmá vegna ýmissa eiturefna

Líklegt er að fiskar í Varmá hafi drepist á dögunum vegna ýmissa efna sem bárust í ána, þar á meðal eru ammoníak og skordýraeitur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.
20.07.2017 - 14:57

Dæmi um að 5000 lítrar af blóði leki í Varmá

Íbúar við Varmá í Mosfellsbæ gagnrýna að bæjaryfirvöld hafi lítið gert til að vernda ána, þótt bæjarráð hafi samþykkt að grípa til aðgerða fyrir þremur árum. Þá höfðu 5000 lítrar af blóði frá sláturhúsi lekið í ána. Talsvert af fiski drapst í Varmá...
17.07.2017 - 20:11

Mengun drepur fisk í Varmá

Fiskur hefur drepist í Varmá í Mosfellsbæ undanfarna daga, að því er virðist vegna mengunar. Engin sýni hafa verið tekin úr ánni, en heilbrigðisfulltrúi Mosfellsbæjar telur líklegast að mengunin komi úr regnvatnslögnum frá íbúðagötum í nágrenni...
17.07.2017 - 12:33

Þarf dómsúrskurð til að fjarlægja tvo hana

Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis hefur óskað eftir því við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu að hún fái dómsúrskurð þannig að hægt verði að fjarlægja óleyfishænsn, meðal annars tvo hana, sem Kristján Ingi Jónsson hefur haldið og alið á heimili sínu að...
12.05.2017 - 18:36

Telur líklegt að ekki verði af sjúkrahúsi

Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, telur ólíklegt að það verði af byggingu á einkasjúkrahúsi í sveitarfélaginu. Hann átti fund fyrir nokkrum mánuðum með forsvarsmönnum MCPB ehf sem hafa haft hug á sjúkrahúsrekstri í sveitarfélaginu. „[...
27.04.2017 - 20:02

Reykjavík úthlutar færri lóðum en Kópavogur

Kópavogur, Hafnarfjörður og Reykjanesbær hafa hvert um sig úthlutað fleiri lóðum til byggingar íbúðarhúsnæðis en Reykjavík. Hins vegar er töluvert meira í byggingu í Reykjavík en í hinum sveitarfélögunum.

Íbúum miðborgarinnar fækkar mest

Íbúum miðborgarinnar fækkaði í fyrra um nokkur hundruð. Íbúum Reykjavíkur fjölgar hægar en íbúum annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Ætlar að verja hanana sína með kjafti og klóm

Úrskurðarnefnd um umhverfis og auðlindamál hefur hafnað kröfu Kristjáns Inga Jónssonar, arfasala á Suður Reykjum í Mosfellsbæ, sem vildi láta ógilda ákvörðun heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis um að fjarlægja beri tvo hana af lóð hans. Nágranni...
28.02.2017 - 18:15

Hefur kvartað undan hana nágrannans í 4 ár

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru íbúa við Reykjahvol í Mosfellsbæ sem vildi að heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis fjarlægði tvo hana nágranna hans þrátt fyrir að ákvörðun þess efnis hefði verið kærð til úrskurðarnefndarinnar...
22.01.2017 - 08:18