loftslagsmál

Rafvæðing krefst orku á við Kárahnjúkavirkjun

Þörf fyrir raforku myndi aukast um sem samsvarar heilli Kárahnjúkavirkjun verði orkuskipti í samgöngum og iðnaði að veruleika, það er ef nær öllu jarðefnaeldsneytiskipt væri skipt út fyrir rafmagn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem VSÓ ráðgjöf...
10.01.2017 - 17:17

Dísilbílar útlægir úr stórborgum árið 2025

Borgarstjórar fjögurra stórborga, austan hafs og vestan, stefna að því að blátt bann verði lagt við akstri dísilknúinna bíla í borgum þeirra innan tíu ára. Alþjóðleg ráðstefna 40 stórborgarstjóra stendur nú yfir í Mexíkóborg. Gestgjafinn og...
02.12.2016 - 05:44

Landbúnaður þurfi að bregðast við hlýnun

Nauðsynlegt er að ræða hvernig íslenskur landbúnaður ætli að taka á hlýnandi loftslagi í landinu. Landgræðslustjóri segir stjórnvöld og landbúnaðinn verði að fara að undirbúa sig fyrir það sem koma skal.
27.11.2016 - 12:40

Parísarsamkomulagið verði virt

Fulltrúar tæplega 200 ríkja á loftslagsráðstefnunni í Marrakesh í Marokkó hvöttu í gær til þess að stjórnvöld út um allan heim legðu allt kapp á að berjast gegn áhrifum loftslagsbreytinga. Ummæli Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna, um að...
17.11.2016 - 21:14

Þjóðir heims horfi til Norðurlanda

Ríki heims geta dregið verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda eða því sem samsvarar losun ríkja Evrópusambandsins á ári, með því beita norrænum loftslagslausnum. Þetta kemur fram í norrænu rannsókninni Green to Scale, sem kynnt var á...
17.11.2016 - 15:07

„Trump er hreinræktað afsprengi vandans“

„Þetta er nánast versta mögulega niðurstaða sem hægt væri að ímynda sér fyrir loftslagsmál í heiminum,“ segir Guðni Elísson, prófessur við Háskóla Íslands, um kjör Donalds Trumps sem forseta Bandaríkjanna.

Styðja öll Parísarsamkomulagið

Umhverfis og auðlindamál voru ræddi kosningaþætti í sjónvarpssal í kvöld. Fulltrúar fimm flokka sem bjóða fram tókust á um sjávarútvegsmál, stóriðju og rammaáætlun og fleira.
11.10.2016 - 21:50

Vonast eftir fullgildingu fyrir 22. september

Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, segir að líkurnar á því að Parísarsamningurinn um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda verði að alþjóðalögum séu enn meiri eftir að Kína og Bandaríkin fullgiltu samninginn. Sameinuðu...
03.09.2016 - 20:14

Kína fullgildir Parísarsamkomulagið

Kínverska þingið samþykkti í morgun að fullgilda Parísarsamkomulagið um loftslagsmál. Frá þessu greinir ríkisfréttastofan Xinhua. Markmið samkomulagsins er að halda hlýnun jarðar innan við tveimur gráðum frá meðalhita, helst innan við einni og...
03.09.2016 - 03:45

Sjávarþorp í hættu vegna hækkandi sjávar

Íbúar sjávarþorps í Alaskaríki hafa undanfarna daga greitt atkvæði um áframhaldandi staðsetningu þorpsins. Hækkandi sjávarborð ógnar byggðinni og vilja margir þorpsbúa færa sig um set. Niðurstöðu er að vænta í dag.
17.08.2016 - 06:41

Hlýnun jarðar nálægt viðmiðunarmörkum

Hlýnun jarðar er nú þegar hættulega nálægt því að fara yfir viðmiðunarmörk sem ákveðin voru á alþjóðlegum loftslagsviðræðum í París í desember í fyrra. Við lok fundarhaldanna í desember ákváðu leiðtogar heimsins að stefna að því að hlýnun...
06.08.2016 - 21:46

Skattleggja mengandi bíla í Lundúnum

Sadiq Khan, borgarstjóri í Lundúnum, boðar hertar aðgerðir til að draga úr mengandi útblæstri bíla í borginni. Sérstakt gjald verður lagt á bíla sem menga mikið. Hann segir að þegar haft sé í huga að allt að 10 þúsund borgarbúar deyi árlega vegna...
05.07.2016 - 16:52

Apríl sá heitasti sem sögur fara af

Síðasti mánuður var sá tólfti í röð sem mælist sá heitasti í sögunni. Forseti leiðtogaráðs ESB segir að skylda eigi þjóðarleiðtoga til að heimsækja Grænland og sjá með eigin augum afleiðingar loftslagsbreytinga.
18.05.2016 - 21:37

Hnattræn hlýnun á 30 sekúndum

Parísarsamningurinn sem Ísland samþykkti nýlega ásamt 150 ríkjum kveður á um markvissar mótvægisaðgerðir gegn hlýnun jarðar af mannavöldum. Eitt helsta markmið samningsins er að sporna gegn því að meðalhiti jarðar hækki um meira en tvær 2°C frá...
16.05.2016 - 10:18

Vantar heilsteypta stefnu

„Það vantar heildsteypta stefnu“, segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands um næstu skref af hálfu Íslands, sem undirritað hefur loftslagssamning SÞ. Árni lýsti því á Morgunvaktinni á Rás 1 að umhverfisráðherra hefði lagt fram...
25.04.2016 - 12:04