Landsbjörg

Ferðamaður týndist og fannst

Björgunarsveitir af Suðurlandi voru boðaðar út klukkan tíu í kvöld ásamt hópum af hálendisvakt í Landmannalaugum, vegna týnds ferðamanns á Heklu. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að maðurinn hafi orðið viðskila við félaga sína þegar þeir gengu á...
12.08.2017 - 23:27

Leit hefst af fullum þunga í birtingu

Björgunarsveitir Landsbjargar munu hefja leit að erlendri göngukonu af fullum þunga í birtingu, á og við Fimmvörðuháls. Lögregla, björgunarsveitir á Suðurlandi og þyrla Landhelgisgæslunnar grennsluðust fyrir um konuna fram eftir kvöldi, þar eð hún...
01.08.2017 - 01:49

Þriggja leitað á Lónsöræfum í foráttuveðri

Um fimmtíu manns leita nú þriggja göngumanna, tveggja kvenna og eins karls, sem urðu viðskila við göngufélaga sína á Lónsöræfum seint í gærkvöldi. Göngufélagarnir, sem eru tíu talsins, komust í skjól í skálanum Egilsseli sunnan við Kollumúla. Baldur...
28.07.2017 - 05:38

Maður sem leitað var á Síðujökli hólpinn

Maðurinn sem sendi neyðarboð frá Síðujökli á ellefta tímanum í gærkvöld er fundinn og er nú á leið niður af jöklinum og til byggða í fylgd björgunarsveitarmanna, að sögn Davíðs Más Bjarnasonar hjá Landsbjörg. Um tuttugu manna hópur fór á jeppum...
28.07.2017 - 05:22

Göngukonan fundin heil á húfi

Um hálftólf í kvöld fundu björgunarsveitir á Austurlandi konu sem villtist í þoku í brattlendi við sunnanverðan Seyðisfjörð. Guðjón Már Jónsson hjá aðgerðastjórn Landsbjargar segir konuna hafa verið ómeidda og treysti hún sér til að ganga sjálf...
27.07.2017 - 01:12

Fundað í dag vegna leitarinnar að Arturi

Rannsókn á hvarfi Arturs Jarmoszkos miðar ágætlega hjá lögreglu en mikil áhersla er lögð á að kortleggja ferðir hans. Enn er verið að afla gagna og fara yfir þau og sú vinna er tímafrek segir í tilkynningu frá lögreglu. Í dag verður tekin ákvörðun...
16.03.2017 - 07:01

Á sjöunda tug björgunarsveitarmanna við leit

Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu eru nú við leit að Arturi Jarmoszk, sem síðast sást í miðbæ Reykjavíkur um síðustu mánaðarmót. Gengnar eru fjörur á höfuðborgarsvæðinu frá Gróttu suður að Álftanesi. Um sextíu og fimm meðlimir björgunarsveita...
12.03.2017 - 13:18

Leitað frá Gróttu að Álftanesi

Allar sveitir Landsbjargar á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út til að leita að Artur Jarmoszko sem ekki hefur spurst til síðan um síðustu mánaðarmót. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg verður leitað á strandlengjunni frá Gróttu í norðri, að...
12.03.2017 - 11:28