Klassíkin okkar

Hver er uppáhalds óperuaría þjóðarinnar?

Klassíkin okkar, samkvæmisleikur þar sem almenningi gefst kostur á að velja efnisskrána á sérstökum hátíðartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands og RÚV, er snúinn aftur, og nú er heimur óperunnar í brennidepli.

Dýpsta tjáning manneskjunnar

Klassíkin okkar – heimur óperunnar er samkvæmisleikur sem Ríkisútvarpið, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenska óperan bjóða upp á nú í sumarbyrjun og hefst um næstu helgi.

Tónlistarveisla í boði Sinfóníuhljómsveitar Íslands og RÚV

Sinfóníuhljómsveit Íslands og RÚV bjóða upp á sannkallaða tónlistarveislu föstudaginn 2. september á hátíðartónleikunum Klassíkin okkar. Þar verða flutt verða níu verk sem valin voru í sérstakri netkosningu í sumar en fram koma margir af færustu...