Indland

Drukknuðu þegar báti hvolfdi

Að minnsta kosti 20 drukknuðu þegar yfirfullri ferju hvolfdi á ánni Yamuna við bæinn Baghpat, í Uttar Pradesh-ríki á Norður-Indlandi. Um borð voru 55, flest konur á leið til vinnu. Mótmæli brutust út á götum bæjarins þar sem yfirvöld vöru sökuð um...
14.09.2017 - 11:55
Erlent · Asía · Indland

Tuga leitað í húsarústum á Indlandi

Óttast er að allt að 40 manns séu fastir undir rústum íbúðarhúss sem hrundi í Mumbai á Indlandi í nótt. Húsið gaf sig í úrhellinu sem hefur dunið á borginni undanfarið og þegar orðið tíu að bana. 43 björgunarsveitarmenn vinna hörðum höndum af því að...
31.08.2017 - 06:23
Erlent · Asía · Indland

Regnvatn flæðir um götur í Mumbai

Samgöngur fóru úr skorðum í dag í Mumbai, viðskiptahöfuðborg Indlands. Monsúnrigning barði á borgarbúum með þeim afleiðingum að aflýsa varð fjölda flugferða. Járnbrautarlestir stöðvuðust eða óku langt á eftir áætlun og víða lokuðust vegir vegna...
29.08.2017 - 19:03
Erlent · Asía · Indland · Veður

Gúrú dæmdur í 20 ára fangelsi fyrir nauðgun

Indverski gúrúinn Gurmeet Ram Rahim Singh, var í dag dæmdur í samtals 20 ára fangelsi fyrir að nauðga tveimur konum í söfnuði sínum árið 2002. Hann var dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir hvort brot. Til mikilla óeirða kom í síðustu viku, eftir að...
28.08.2017 - 10:49

1.200 dáin í Nepal, Indlandi og Bangladess

Yfir 1.200 manns hafa látið lífið í flóðum af völdum monsúnrigninga í Nepal, Bangladess og á Indlandi síðustu þrjá mánuði. Milljónir eru á hrakhólum vegna flóðanna, sem sögð eru þau mestu sem orðið hafa á þessu svæði um árabil. Miklir vatnavextir og...
27.08.2017 - 01:56
Hamfarir · Asía · Bangladess · Indland · Nepal

28 dánir í óeirðum vegna nauðgunardóms

Minnst 28 hafa týnt lífinu í miklum óeirðum sem brutust út í bænum Panchkula í Haryana-héraði á Indlandi á föstudag, þegar gúrúinn Gurmeet Ram Rahim Singh var sakfelldur fyrir að hafa nauðgað tveimur konum í söfnuðinum árið 2002. Yfir 250 slösuðust...
26.08.2017 - 03:09

Tólf látnir eftir átök í kjölfar nauðgunardóms

Að minnsta kosti tólf hafa látið lífið í átökum sem spruttu upp vegna nauðgunardóms yfir trúarleiðtoga í norðurhluta Indlands. Talið er að hinir látnu séu fylgjendur Gurmeet Ram Rahim Singh, sem var í dag dæmdur fyrir að nauðga tveimur konum árið...
25.08.2017 - 13:15

Tíu ára stúlka fæddi barn á Indlandi

Barn var tekið með keisaraskurði úr tíu ára stúlku á Indlandi sem varð ófrísk eftir nauðgun. Að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC, vissi stúlkan ekki af því að hún væri þunguð. Hæstiréttur Indlands hafnaði því í síðasta mánuði að rjúfa meðgöngu...
18.08.2017 - 04:17
Erlent · Asía · Indland

45 fórust í skriðu á Indlandi

Að minnsta kosti 45 manns fórust þegar stóreflis aur- og grjótskriða féll úr brattri hlíð í Himachal Pradesh-héraði í Himalaya-fjöllum í Norður-Indlandi í gær. Skriðan sópaði burtu 200 metra vegarkafla og hreif með sér tvær rútur sem áð höfðu á...
14.08.2017 - 06:22
Hamfarir · Asía · Indland · Veður

Sextíu börn dóu á indversku sjúkrahúsi

Að minnsta kosti sextíu börn hafa dáið á barnadeild sjúkrahúss í Uttar Pradesh-ríki á Indlandi síðastliðna fimm daga. Talið er að þau hafi kafnað þar sem súrefnisbirgðir sjúkrahússins voru á þrotum. Fullyrt er að sjúkrahúsið hafi ekki fengið súrefni...
12.08.2017 - 14:46

Dauðadómar fyrir raðmorð í „Hryllingshúsinu“

Indverskur dómstóll dæmdi í dag þarlendan kaupsýslumann og þjón hans til dauða fyrir að myrða konu í glæsihýsi sem hefur fengið viðurnefnið „Hryllingshúsið“. Líkamsleifar átján fórnarlamba til viðbótar fundust í húsinu og umhverfis það.
24.07.2017 - 15:30

H&M og Zara kaupa af stórmengandi verksmiðjum

Tískurisar á borð við H&M og Zara kaupa textílefnið viskós í stórum stíl af mjög mengandi verksmiðjum í Kína, Indónesíu og Indlandi. Þetta segir í umfjöllun The Guardian þar sem vitnað er í nýlega skýrslu frá stofnuninni Changing Markets. Krafan...
04.07.2017 - 10:56

Vilja rannsókn á lögreglunni í Goa á Indlandi

Fjölskyldur tíu erlendra ferðamanna sem hafa verið myrtir í ferðamannastaðnum Goa á Indlandi gagnrýna morðrannsókn indversku lögreglunnar. Í erindi til forsætisráðherra Indlands krefjast fjölskyldurnar þess að hæstiréttur Indlands rannsaki...
31.05.2017 - 19:10

Bannað að lífláta grunaðan indverskan njósnara

Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur bannað Pakistönum að lífláta indverskan ríkisborgara sem dæmdur var til dauða fyrir njósnir þar í landi. Dómarar í Haag vilja leggjast yfir áfrýjun frá indverskum yfirvöldum áður en dauðadómnum yfir Kulbhusan Jadhav,...
19.05.2017 - 03:14
Erlent · Asía · Indland · Pakistan

Veggur hrundi á brúðkaupsgesti á Indlandi

Á þriðja tug lést þegar veggur hrundi yfir brúðkaupsgesti í Rajasthan á vestanverðu Indlandi síðla dags í gær. Gestirnir höfðu leitað skjóls frá óveðri við vegginn, að sögn lögreglu. Alls létust 24 að sögn AFP fréttastofunnar og auk þeirra eru 26...
11.05.2017 - 05:08
Erlent · Asía · Indland