Hveragerði

Köttur höggvinn sundur í Hveragerði

Á síðustu árum hefur köttum í Hveragerði verið byrlað eitur, þeir fluttir yfir Ölfusá og skildir eftir, og nú á dögunum fannst köttur sem búið var að höggva sundur. Bergljót Davíðsdóttir, íbúi í Hveragerði, segir að mikilvægt sé að komast til botns...
20.09.2017 - 09:31

„Öruggt húsnæði er grunnurinn að heilbrigði“

Fjölskylda, sem leitaði að leiguhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu, brá á það ráð að fjárfesta í parhúsi á Eyrarbakka. Afborganir af fasteignaláninu eru undir 60.000 krónum á mánuði. Íbúum í Árborg og Hveragerði hefur fjölgað um átta prósent síðan árið...
17.07.2017 - 10:59

Einbýli fyrir sama verð og íbúð

Töluverðir fólksflutningar hafa verið í sveitarfélögin í nágrenni höfuðborgarsvæðisins undanfarin ár og telja viðmælendur fréttastofu að hagstætt fasteignaverð hafi þessi áhrif. Íbúum í Reykjanesbæ hefur til að mynda fjölgað um 13,5 prósent frá...
11.07.2017 - 10:21

Féll á vespu og fótbrotnaði

Maður féll á litlu rafmagnsvélhjóli í Hveragerði um hádegisbilið. Hált var á götunni og hjólið mun hafa runnið til. Ökumaðurinn brotnaði á fæti og var fluttur á Slysadeild Landspítalans í Reykjavík.
14.12.2015 - 15:43