Húsnæðismál

24 íbúða blokk fyrir starfsmenn Bláa lónsins

Bláa lónið hefur samið um kaup á 24 íbúða blokk í Grindavík fyrir starfsmenn fyrirtækisins. Framkvæmdir við blokkina eru á byrjunarstigi og ráðgert að slegið verði upp fyrir sökklum í maí. Íbúðir í húsinu verða 70-90 fermetrar.
11.04.2017 - 06:42

Meiri samþjöppun gæti skaðað leigjendur

Aukin samþjöppun sérhæfðra leigufélaga gæti leitt til minnkandi samkeppni á húsaleigumarkaði og orðið leigjendum til tjóns, að mati Samkeppniseftirlitsins. Þetta kemur fram í umfjöllun Samkeppniseftirlitsins um samruna Almenna leigufélagsins og BK...
28.03.2017 - 17:16

Lóðir í stórum hluta Vogabyggðar til sölu

Níu lóðir í Vogabyggð hafa verið auglýstar til sölu. Byggja má íbúðir á hátt í 60 þúsund fermetrum á lóðunum. Ekkert verð er sett á lóðirnar, heldur óskað eftir tilboðum í gegnum fasteignasala, fyrir dagslok 19. apríl. Landsbankinn áskilur sér að...
26.03.2017 - 15:23

Vilja fara leið Norðmanna gegn hækkunum

Hagdeild Íbúðalánasjóðs telur að mikil hækkun húsnæðisverðs undanfarið valdi því að full ástæða sé til að horfa til sambærilegra aðgerða og Norðmenn hafa gripið til, í viðleitni til að sporna gegn frekari hækkunum. Norðmenn hafa breytt reglugerð...
23.03.2017 - 06:40

Ótti frekar en kaupmáttur sem ræður för

Það er ekki lengur kaupmáttaraukning sem ýtir upp fasteignaverði heldur er ástæðan vafalaust mikill skortur á húsnæði og ótti við að sú staða eigi eftir að versna. Þetta segir Hagfræðideild Landsbankans í Hagsjá sinni í dag. Húsnæðisframboð er nú...
22.03.2017 - 10:34

Mesta hækkun húsnæðisverðs í heimi

Húsnæðisverð hækkaði hvergi í heiminum jafn mikið í fyrra og á Íslandi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu breska ráðgjafafyrirtækisins Knight Frank. Sérfræðingar þess meta verðhækkunina 14,7%, frá fjórða ársfjórðungi 2015 til fjórða ársfjórðungs 2016...
21.03.2017 - 17:06

Segir neyðarástand kalla á samstillt átak

Gylfi Gíslason, varaformaður Mannvirkis - félags verktaka, segir stjórnvöld ekki hafa brugðist við neyðarástandi í húsnæðismálum og segir viðvarandi lóðaskort hjá sveitarfélögunum mikið vandamál. Á síðustu þremur árum hafa þrjú stærstu...
20.03.2017 - 18:59

Bílskúrsbörnin

Dagur Hjartarson talar um hús og híbýli.
15.03.2017 - 16:58

Fimm fjölbýlishúsalóðum úthlutað á 31 mánuði

Guðfinna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar-og flugvallarvina, gagnrýnir hversu fáum lóðum hefur verið úthlutað í borginni á kjörtímabilinu. Fimm fjölbýlishúsalóðum hafi verið úthlutað á 31 mánuði.
10.03.2017 - 08:38

Tvær Kringlur á fjórum árum

Byggingaráform íbúðafélagsins Bjargs sem Alþýðusambandið og BSRB stofnuðu í fyrra svara til þess að ráðist verði í byggingu tveggja verslunarmiðstöðva á stærð við Kringluna á næstu fjórum árum eða að byggt verði eitt fjölbýlishús á mánuði í fjögur...
06.03.2017 - 15:30

Aðgerðaleysi eða mestu framkvæmdir í áratugi

Uppbygging íbúðarhúsnæðis í borginni einkennist annað hvort af algjöru aðgerðaleysi eða mesta framkvæmdatíma um áratuga skeið. Það fer eftir því hvorir mæla, fulltrúar minnihluta eða meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Fulltrúar meirihlutans og...

Vill einfalda reglur til að fjölga smáíbúðum

Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir að húsnæðisvandinn leysist ekki nema sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu nái saman um aðgerðir. Hann boðar einföldun á regluverki til að fjölga litlum íbúðum.
22.02.2017 - 13:44

Segir meira fást fyrir langtímaleigu

Eygló Harðardóttir, þingmaður framsóknarflokksins og fyrrverandi húsnæðismálaráðherra segir að  til þess að leysa vanda á húsnæðismarkaði til skamms tíma þurfi að horfa til þeirra íbúða sem þegar séu til og séu margar í skammtímaleigu til ferðamanna.
22.02.2017 - 09:48

Seðlabanka hugnast ekki 95% húsnæðislán

Hækkandi húsnæðisverð og hækkun á gengi krónunnar heftur haft mest áhrif á verðlag undanfarið að því fram kemur í Peningamálum Seðlabankans. Ákvörðun um óbreytta vexti hans var kynnt í morgun. Í vikunni var fjallað um byggingarfélag, sem býður...
08.02.2017 - 15:03

Metfjöldi íbúða í byggingu í Mývatnssveit

Mörg ár eru síðan jafn margar íbúðir hafa verið í byggingu í Mývatnssveit og um þessar mundir. Sveitarstjórinn þakkar það heilsársstörfum í ferðaþjónustu. Ungir Mývetningar séu að flytja aftur heim.
01.02.2017 - 10:16