Húsnæðismál

Búmenn komnir á réttan kjöl

Staða húsnæðissamvinnufélagsins Búmanna hefur stórbatnað frá því að félagið rambaði á barmi gjaldþrots árið 2015. Félagsmenn búa við mun meira húsnæðisöryggi nú en þeir hefðu staðið frammi fyrir mun hærri leigu og jafnvel átt hættu á að hrekjast úr...
29.06.2017 - 08:38

Geta ekki brugðist við ólöglegri útleigu

Heilbrigðiseftirlitið getur ekki knúið þá sem leigja út ólöglegt húsnæði til þess að tryggja íbúum lágmarkshreinlætisaðstöðu. Það þýðir ekki að kæra eigendur því regluverkið er ófullnægjandi og engin viðurlög við brotum. Þetta segir framkvæmdastjóri...

Yfir þúsund með lögheimili í iðnaðarhúsnæði

Á höfuðborgarsvæðinu eru tæplega hundrað börn skráð með lögheimili í atvinnuhúsnæði. Ný athugun Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu sýnir að óleyfisbúseta hefur færst mjög í aukana. Í flestum tilvikum eru brunavarnir í lagi en það eru líka dæmi um...

Vilja auka framboð og flýta framkvæmdum

Stjórnvöld tilkynntu í dag aðgerðir til að draga úr húsnæðisvanda. Hraða á uppbyggingu húsnæðis með auknu framboði lóða og breytingum á reglugerðum. Aðgerðirnar eru í fjórtán liðum. „Grunnstefið í þeim öllum er að við erum að örva framboð á húsnæði...
02.06.2017 - 17:27

Aðgerðir í fjórtán liðum gegn húsnæðisvanda

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar og fulltrúa sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu kynntu í dag svokallaðan húsnæðissáttmála, aðgerðir stjórnvalda í fjórtán liðum til að takast á við vandann í húsnæðismálum. Þetta felur meðal annars í sér að lóðir ríkisins...
02.06.2017 - 15:04

Fjórðungur ungra Svía býr enn í foreldrahúsum

Tæpur fjórðungur Svía á aldrinum 20-27 ára býr enn í foreldrahúsum, samkvæmt könnun Leigjendasamtakanna í Svíþjóð (Hyresgästföreningen). Hlutfallið hefur ekki mælst jafn hátt frá því að samtökin gerðu könnunina fyrst, árið 1997. Þá var það 15%. Um...
18.05.2017 - 14:00

Landsbankinn samþykkir tilboð í Vogabyggð

48 tilboð bárust í lóðir í eigu Landsbankans í Vogabyggð í Reykjavík. Hæstu tilboð í eignir Landsbankans á svæði 2 í Vogabyggð hafa verið samþykkt. Öll tilboð eru þó með fyrirvara um fjármögnun en á næstu vikum mun skýrast hvort tilboðsgjafar...
05.05.2017 - 16:46

Leiguverð hefur hækkað tvöfalt á við laun

Meðalleiguverð á tveggja herbergja íbúð á milli Kringlumýrarbrautar og Rekjanesbrautar hefur hækkað um 19 prósent á einu ári. Það er hækkun sem nemur 515 krónum á hvern fermetra. Hins vegar hefur tveggja herbergja íbúð vestan Kringlumýrarbrautar...
25.04.2017 - 17:09

Uppsveiflan þröngvar fólki í óviðunandi híbýli

Færst hefur í aukana að fólk búi í ósamþykktu og vafasömu húsnæði. Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis (VSFK), hefur kallað eftir samstilltu átaki til að kanna hver staðan sé í raun og veru, en fengið...
25.04.2017 - 13:46

„Ástandið ekkert verra en það hefur verið"

Fasteignaverð er víða á landsbyggðinni mun lægra en á höfuðborgarsvæðinu. Á Akureyri eru minni eignir jafnvinsælar og fyrir sunnan. Á Vesturlandi hafa frístundahús mikil áhrif og fyrir austan er verið að prófa nýjar leiðir til að liðka fyrir...
21.04.2017 - 10:03

Varhugavert að eiga allt undir atvinnurekanda

Undanfarið hafa borist fréttir af því að stórir vinnuveitendur á borð við IKEA og Bláa lónið ætli að byggja fjölbýlishús og leigja starfsmönnum sínum íbúðir. Það er jákvætt að að launagreiðendur vilji tryggja starfsfólki mannsæmandi húsnæði en um...
11.04.2017 - 15:15

24 íbúða blokk fyrir starfsmenn Bláa lónsins

Bláa lónið hefur samið um kaup á 24 íbúða blokk í Grindavík fyrir starfsmenn fyrirtækisins. Framkvæmdir við blokkina eru á byrjunarstigi og ráðgert að slegið verði upp fyrir sökklum í maí. Íbúðir í húsinu verða 70-90 fermetrar.
11.04.2017 - 06:42

Meiri samþjöppun gæti skaðað leigjendur

Aukin samþjöppun sérhæfðra leigufélaga gæti leitt til minnkandi samkeppni á húsaleigumarkaði og orðið leigjendum til tjóns, að mati Samkeppniseftirlitsins. Þetta kemur fram í umfjöllun Samkeppniseftirlitsins um samruna Almenna leigufélagsins og BK...
28.03.2017 - 17:16

Lóðir í stórum hluta Vogabyggðar til sölu

Níu lóðir í Vogabyggð hafa verið auglýstar til sölu. Byggja má íbúðir á hátt í 60 þúsund fermetrum á lóðunum. Ekkert verð er sett á lóðirnar, heldur óskað eftir tilboðum í gegnum fasteignasala, fyrir dagslok 19. apríl. Landsbankinn áskilur sér að...
26.03.2017 - 15:23

Vilja fara leið Norðmanna gegn hækkunum

Hagdeild Íbúðalánasjóðs telur að mikil hækkun húsnæðisverðs undanfarið valdi því að full ástæða sé til að horfa til sambærilegra aðgerða og Norðmenn hafa gripið til, í viðleitni til að sporna gegn frekari hækkunum. Norðmenn hafa breytt reglugerð...
23.03.2017 - 06:40