Húsnæðismál

Tvær Kringlur á fjórum árum

Byggingaráform íbúðafélagsins Bjargs sem Alþýðusambandið og BSRB stofnuðu í fyrra svara til þess að ráðist verði í byggingu tveggja verslunarmiðstöðva á stærð við Kringluna á næstu fjórum árum eða að byggt verði eitt fjölbýlishús á mánuði í fjögur...
06.03.2017 - 15:30

Aðgerðaleysi eða mestu framkvæmdir í áratugi

Uppbygging íbúðarhúsnæðis í borginni einkennist annað hvort af algjöru aðgerðaleysi eða mesta framkvæmdatíma um áratuga skeið. Það fer eftir því hvorir mæla, fulltrúar minnihluta eða meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Fulltrúar meirihlutans og...

Vill einfalda reglur til að fjölga smáíbúðum

Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir að húsnæðisvandinn leysist ekki nema sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu nái saman um aðgerðir. Hann boðar einföldun á regluverki til að fjölga litlum íbúðum.
22.02.2017 - 13:44

Segir meira fást fyrir langtímaleigu

Eygló Harðardóttir, þingmaður framsóknarflokksins og fyrrverandi húsnæðismálaráðherra segir að  til þess að leysa vanda á húsnæðismarkaði til skamms tíma þurfi að horfa til þeirra íbúða sem þegar séu til og séu margar í skammtímaleigu til ferðamanna.
22.02.2017 - 09:48

Seðlabanka hugnast ekki 95% húsnæðislán

Hækkandi húsnæðisverð og hækkun á gengi krónunnar heftur haft mest áhrif á verðlag undanfarið að því fram kemur í Peningamálum Seðlabankans. Ákvörðun um óbreytta vexti hans var kynnt í morgun. Í vikunni var fjallað um byggingarfélag, sem býður...
08.02.2017 - 15:03

Metfjöldi íbúða í byggingu í Mývatnssveit

Mörg ár eru síðan jafn margar íbúðir hafa verið í byggingu í Mývatnssveit og um þessar mundir. Sveitarstjórinn þakkar það heilsársstörfum í ferðaþjónustu. Ungir Mývetningar séu að flytja aftur heim.
01.02.2017 - 10:16

Húsnæðisverð gæti hækkað um 30 prósent

Húsnæðisverð gæti hækkað um allt að 30 prósent á næstu þremur árum, samkvæmt nýrri spá greiningardeildar Arionbanka. Hagfræðingar bankans telja að 8-10.000 nýjar íbúðir þurfi fram til ársloka 2019 til að anna eftirspurn.
31.01.2017 - 21:46

Greiðslustofa húsnæðisbóta opnuð formlega

Greiðslustofa húsnæðisbóta var opnuð með formlegum hætti á Sauðárkróki á mánudag. Samkvæmt nýjum lögum um húsnæðisbætur, sem taka gildi 1. janúar, tekur Greiðslustofan við verkefnum sveitarfélaga varðandi greiðslu húsnæðisbóta.
23.11.2016 - 11:06

Þarf að byggja um 1.600 íbúðir á hverju ári

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki náð að anna eftirspurn á fasteignamarkaði. Miðað við mannfjöldaspá þyrfti að byggja um 1.600 íbúðir á hverju ári til þess að markaðurinn nái jafnvægi. Ólíklegt er talið að það náist fyrr en árið 2020.
22.11.2016 - 22:39

Fasteignaverð hækkað um 13,6% á einu ári

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 13,6% síðustu 12 mánuði. Þetta eru mestu hækkanir á fasteignaverði á einu ári frá 2007.
22.11.2016 - 10:41

Eftirspurn meiri en framboð á húsnæðismarkaði

Eftirspurn er meiri á húsnæðismarkaði en framboð segir Gunnar Baldvinsson framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins. Húsnæðisverð fer því hækkandi sem gerir ungu fólki erfitt að eignast sína fyrstu íbúð.
22.11.2016 - 09:30

Fara í nám til útlanda vegna húsnæðisskorts

„Í haust urðum við vör við meiri örvæntingu en áður hjá námsmönnum,“ segir Rebekka Sigurðardóttir upplýsingafulltrúi Félagsstofnunnar stúdenta. Um 1100 manns eru á biðlistum eftir húsnæði á stúdentagörðum og dæmi eru um að námsmenn hafi búið í...
26.10.2016 - 15:09

Nýjar eignir hækki húsnæðisverð enn frekar

Það eru engin merki um bólu á húsnæðismarkaði að mati hagfræðinga. Gert er ráð fyrir að húsnæðisverð hækki áfram á næstu árum og nýbyggingar leiði til enn frekari verðhækkana.
07.08.2016 - 18:34

Margra ára þróun hefur stöðvast í bili

Undanfarna áratugi hafa sífellt færri búið í hverri íbúð að meðaltali hér á landi, en frá árinu 2010 hefur þessi þróun snúist nokkuð við. Í Hagsjá Landsbankans er talið líklegt að þetta sé ein af afleiðingum efnahagshrunsins og að fleira ungt fólk...
08.07.2016 - 10:12

Skuldaleiðréttir fjölbýlingar kaupa sérbýli

Hugsanlega eru að verða kynslóðaskipti á fasteignamarkaði. Sérbýlið virðist vera í sókn og ungt fólk virðist í auknum mæli vera að komast út á markaðinn. Þetta segir Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavík Economics. Magnús segir...