Húnaþing Vestra

Björgunarsveitarmenn slösuðust við leit

Tveir björgunarsveitarmenn slösuðust við leit að manni á Vatnsnesi seint í gærkvöld. Bónda sem var að vitja hrossa í Hlíðardal var saknað og var kallað eftir aðstoð björgunarsveita. Um 55 manns komu að leitinni og var þyrla Landhelgisgæslunnar...
24.11.2016 - 07:45

Vísbendingar um að landsel hafi fækkað

„Í fyrsta lagi erum við að bjóða almenningi að taka þátt í því sem við erum að gera og spreyta sig á vísindalegum aðferðum og svo hjálpar þetta okkur að fá hugmynd um það hvað er mikið af sel á þessu svæði,“ segir Sandra Granquist,...
31.10.2016 - 14:15

Tvo tíma á staðinn þegar bíll fór í höfnina

Tveir tímar liðu eftir að tilkynnt var um að bíll hefði farið í höfnina á Hvammstanga og þar til lögreglan mætti á svæðið. Þetta kemur fram í fundargerð byggðarráðs Húnaþings vestra. Ráðið segir í bókun sinni að það hafi áhyggjur af óviðunandi stöðu...

Kaldrananeshreppur: Vertu bless, sveitin mín

Hvernig horfir framtíðin við sveitum landsins. Það er misjafnt eftir því hvar mann ber niður. Glötuð nettenging, slæmar samgöngur, aukin krafa um stærðarhagkvæmni, félagsleg einangrun, erfið nýliðun, ríkisjarðir sem fara í órækt og aldraðir bændur...

Ekki séð svona mikinn snjó síðan árið 2000

Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á öllum Vestfjörðum. Því var lýst yfir á sunnanverðum fjörðunum um áttaleytið í gærkvöld og norðanverðum Vestfjörðum rétt fyrir klukkan tíu. Á Patreksfirði er í gildi hættustig vegna snjóflóða. Þar hefur...
05.02.2016 - 08:14

Alvarlega slasaður eftir bílveltu

Karlmaður slasaðist alvarlega þegar bifreið sem hann ók valt í Hrútafirði á tólfta tímanum í kvöld. Maðurinn var einn í bílnum. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti manninn á slysadeild Landspítalans.
13.11.2015 - 00:44

Sumardísin tekur við völdum

Á Hvammstanga er sumardeginum fyrsta fagnað á alveg sérstakan hátt. Þar er sumarið ekki komið fyrr en Vetur konungur hefur formlega afsalað sér völdum og fært Sumardísinni veldissprota sinn.
27.04.2015 - 10:21

Heimilisiðnaður úr hauskúpum

Hauskúpur og bein hafa heillað Jóhannes Óskar Sigurbjörnsson, bónda á Þorgrímsstöðum á Vatnsnesi frá því að hann var lítill snáði. Hann á í fórum sínum ágætis safn af þessum munum.
09.02.2015 - 09:36

Síðkjóll úr gaddavír og rafmagnsrörum

Líf er tekið að færast í gamla kaupfélagshúsið á Borðeyri. Harpa Ósk Lárusdóttir hefur sett þar upp vinnustofu þar sem hún sinnir ýmsu handverki, til dæmis vefnaði og þrykki.
19.01.2015 - 12:06

Gengið framhjá heilum landsfjórðungi

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur leitað til ráðherra ferðamála eftir fjárstyrk til að bæta aðstöðu fyrir ferðamenn við Hvítserk. Oddviti sveitarstjórnar gagnrýnir að í ár hafi engu opinberu fé verið ráðstafað til brýnna endurbóta á...
07.08.2014 - 13:32

Rokkað í Borgarvirki

Borgarvirki í Vestur-Húnavatnssýslu er með torsóttari tónleikastöðum landsins. Það kom þó ekki í veg fyrir að þangað flykktust nokkur hundruð manns þegar héraðshátíðin Eldur í Húnaþingi var haldin um helgina.
28.07.2014 - 20:22

Nýtt afl með 4 fulltrúa í Húnaþingi vestra

Framboðið Nýtt afl sigraði í kosningum í Húnaþingi vestra með 59,2% atkvæða. Framsóknarflokkurinn hlaut 40,9% greiddra atkvæða. Nýtt afl hlýtur tryggir sér fjóra fulltrúa í sveitarstjórn, Unni Valborgu Hilmarsdóttur, Stefán Einar Böðvarsson, Elínu...

Húnaþing vestra

Sveitarfélagið var stofnað formlega árið 1998 þegar sjö hreppar voru sameinaðir; Staðarhreppur, Fremri-Torfustaðahreppur, Ytri-Torfustaðahreppur, Hvammstangahreppur, Kirkjuhvammshreppur, Þverárhreppur og Þorkelshólshreppur.
05.05.2014 - 16:52

Byggðasaga Stranda kostar 21 milljón

Sveitastjórn Strandabyggðar og þrjú nærliggjandi sveitarfélög hafa samþykkt að kaupa og gefa út Byggðasögu Stranda sem hefur verið í ritun frá árinu 1980.

Íslenskt kanínukjöt á markað næsta haust

Sláturhús KVH á Hvammstanga hefur fengið leyfi til að slátra kanínum. Ef allt gengur að óskum gæti íslenskt kanínukjöt verið komið á markað næsta haust.
29.12.2013 - 13:04