heimspeki

Endalok tækninnar og eilíft líf

Karl Ólafur Hallbjörnsson fjallar í pistli sínum um lokamarkmið og ystu mörk hins almenna hugtaks okkar um tækni sem og hvernig hún varpar ljósi á mannleikann sjálfan.
13.09.2017 - 12:02

Tölvuleikir, mannshugur og skynsemi

Karl Ólafur Hallbjörnsson fjallar í pistli sínum um tölvuleiki, leiki almennt og hvernig við beitum hugarkröftum okkar þegar við leikum okkur.
07.09.2017 - 14:24

„Náttúruspjöll arfleifð vestrænnar heimspeki“

Arfleifð vestrænna vísinda og heimspeki hefur gefið okkur margt af því besta sem einkennir samtíma okkar en á sama tíma er hún ein takmarkaðasta afurð mannlegrar skynsemi. Þetta er mat Ólafs Páls Jónssonar prófessors í heimspeki við Háskóla Íslands.
03.07.2017 - 16:49

Samastaður í tilverunni

Öll þurfum við okkar stað í lífinu, okkar eigið rými sem tengist tilfinningum okkar, samböndum og minningum.
16.06.2017 - 14:42

Nálægð við dauðann skerpir sýn fólks á lífið

Af hverju þurfum við að lenda í áföllum til að brjótast út úr vananum og hvernig ætli það sé að starfa í návígi við dauðann alla daga? Eru tengsl við aðrar manneskjur það sem mestu skiptir? Getur nálægð við dauðann hjálpað okkur að skapa betra...
03.06.2017 - 11:00

„Við erum öll meira og minna að verða gelgjur“

„Ég vil reyna að vera móralslaus og ekki dæma nútímann sem góðan eða slæman. Ég held við séum í siðferðisbólgu, það eru siðferðismiðar hengdir á hluti sem þurfa ekki á því að halda,“ segir skáldið, pistlahöfundurinn og uppistandarinn Bergur Ebbi...
05.05.2017 - 14:33

Guðinn í vélinni

Karl Ólafur Hallbjörnsson veltir fyrir sér fyrirbærinu deus ex machina og tengsl þess við gervigreind. Hver er máttur okkar manna?
03.05.2017 - 17:38

Listin mótar heimin

Gunnar J. Árnason listheimspekingur hefur sent frá sér bók með stóran titil. Bókin heitir Ásýnd heimsins - Um listir og fagurfræði í hugmyndaheimi nútímans. Þar rekur Gunnar hugmyndastrauma allt aftur til upplýsingaaldar og gerir grein fyrir...
03.05.2017 - 17:00

Er fræðaheimurinn bergmálshellir?

Í síðustu viku var haldið málþing í Háskóla Íslands, um femíníska heimspeki. Ein af þeim sem þar kom fram var Kristie Dotson, prófessor við Michigan-háskóla. Hún heimsótti Víðsjá á leið á málþingið til að ræða um femíníska heimspeki.
05.04.2017 - 15:11

Að eiga eða vera?

Verk þýska félagssálfræðingsins, sálgreinisins og hugsuðarins Erichs Fromm voru rifjuð lítillega upp í Víðsjá. Hann gagnrýndi mjög efnishyggju og sjálfshygð nútímamannsins og skrif Erichs Fromm eiga enn vel við.
28.03.2017 - 16:45

Hvaða gildi hefur þín skoðun?

Í hverju felst gildi þess að mynda sér sjálfstæðar skoðanir? Er alltaf betra að mynda sér eigin skoðun á málefnum, jafnvel þegar forsendur eru litlar sem engar til þess? Finnur Dellsén fjallar um þetta málefni á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands...
07.03.2017 - 13:40