Heimsgluggi Boga

Óvissuástand vegna Trumps

Síðasti starfsdagur Baracks Obama í embætti forseta Bandaríkjanna er runninn upp. Á morgun sver Donald Trump eið sem 45. forseti þessa áhrifamesta ríkis heims. En óhætt er að segja að valdataka hans skapi óvissu um gang heimsmála. Yfirlýsingar...
19.01.2017 - 08:55

Pólitísk ólga á Norður-Írlandi

Stjórnvöld í Bretlandi og á Írlandi hafa vaxandi áhyggjur af pólitískri ólgu sem blossað hefur upp á Norður-Írlandi, þar sem brothættur friður hefur ríkt. Þar er nú skollin á stjórnarkreppa sem menn óttast að geti spillt mjög sambúð lýðveldissinna...
12.01.2017 - 08:37

Stund milli stríða

Vonir eru bundnar við að þeir sem innlyksa eru í austurhluta Aleppo verði fluttir í burtu í dag. Áfram heldur þó hinn langvinni ófriður í Sýrlandi. Vestræn ríki undrast hörku og vægðarleysi sýrlenska stjórnarhersins og þeirra sem styðja hann, Rússa...
15.12.2016 - 08:57

Grænland í hverfulum heimi

Mikill meirihluti eldra fólks á Grænlandi vill að land þeirri verði sjálfstætt, samkvæmt nýrri könnun sem grænlenska blaðið Sermitsiaq hefur birt. Alls telja 64% Grænlendinga að sjálfstæði sé mikilvægt, 24% telja það ekki mikilvægt og 12% eru...
08.12.2016 - 09:08

Satt og logið

Heimsglugginn á Morgunvaktinni var opnaður upp á gátt á fullveldisdaginn. Bogi Ágústsson ræddi spillingarmál Park Geun-hye, forseta Suður-Kóreu, sem hrekst úr embætti innan tíðar, sagði frá François Fillon, forsetaefni mið-hægrimanna í Frakklandi,...
01.12.2016 - 08:46

Trump stöðvaði ekki fylgistapið

Flestir fréttaskýrendur virðast sammála um að Donald Trump, frambjóðanda Repúblikana, hafi ekki tekist að snúa vörn í sókn í síðustu sjónvarpskappræðum hans og keppinautarins, Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrata. Umræðurnar sem fram fóru í nótt...
20.10.2016 - 08:27

Trump í stríði við flokkinn

Donald Trump telur sig ekki lengur bundinn flokksböndum í málflutningi sínum, eftir að margir forvígismenn Repúblikana hafa fordæmt málflutning hans og sagst ekki geta stutt hann í forsetakjörinu. Nú óttast Repúblikanar að óvinsældir Trumps leiði...
13.10.2016 - 08:38

Íhaldsmenn sækja inn að miðjunni

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur náð góðum tökum á flokki sínum, Íhaldsflokknum, og sækir nú meira inn að miðjunni í breskum stjórnmálum. Þar eru margir heimilislausir. Verkamannaflokkurinn hefur hallað sér til vinstri undir stjórn...
06.10.2016 - 09:04

Fríverslun eða hnignun lýðræðis

Tugþúsundir hafa mótmælt TTIP-samningnum um fríverslun milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins. Mótmælaaðgerðir hafa verið Þýskalandi, Belgíu, Svíþjóð og víðar. Fólk óttast að verið sé að færa stórum fjölþjóðafyrirtækjum of mikil áhrif - á kostnað...
22.09.2016 - 09:11

Svíar á verði

Sænski herinn hefur brugðist við vaxandi spennu í samskiptum vestrænna ríkja og Rússa með því að senda 150 hermenn til Gotlands, þar sem enginn viðbúnaður hefur verið lengi. Bogi Ágústsson ræddi öryggismál Svía á Morgunvaktinni. Þá rakti hann deilur...
15.09.2016 - 09:27

Skotar og viljinn til sjálfstæðis

Skotar standa frammi fyrir flókinni stöðu vegna fyrirhugaðrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Meirihluti Skota vill vera áfram í ESB en minnihluti þeirra hefur til þessa stutt sjálfstæði landsins. Hvort þetta breytist er spurning sem Bogi...
08.09.2016 - 09:21

„Voðinn er vís þegar hann opnar munninn"

Ekki verður sagt að för Donalds Trump til Mexíkó hafi verið sérstök frægðarför. Hann hefur ekki mildast í afstöðu sinni til innflytjenda og talar enn um múr við landamærin. Bogi Ágústsson ræddi stöðuna í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum á...
01.09.2016 - 09:03

Veraldarvafstur og stjarna í fjarska

Heimsgluggi Boga Ágústssonar var opnaður að nýju á Morgunvaktinni á Rás 1. Ræddir voru atburðir dagsins en sérstaklega fjallað um stuðning Nigel Farage við kosningabaráttu Donalds Trump, versnandi fjárhag Skotlands vegna lækkandi olíuverðs,...
25.08.2016 - 08:57

Upplausn í breskum stjórnmálum

Mikil óvissa ríkir í breskum stjórnmálum í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslunnar um útgöngu úr Evrópusambandinu. Báðir stóru flokkarnir eru í miklum vanda, eins og vel kom fram hjá Boga Ágústssyni á Morgunvaktinni á Rás 1, ekki síst Verkamannaflokkurinn...

Kjörsókn gæti ráðið úrslitum

Veðurskilyrði geta haft áhrif á kjörsókn í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Bretlandi um veru landsins í Evrópusambandinu, sem fram fer í dag. Annað sem getur vegið þungt er þátttaka ungs fólks, en meirihluti þess vill að Bretlands verði áfram innan...
23.06.2016 - 09:20