Heimsgluggi Boga

Eitthvað fyrir alla

Fjárlagafrumvarp sænsku ríkisstjórnarinnar þykir bera skýr merki þess að á næsta ári verða þingkosningar í landinu. Magdalena Anderson, fjármálaráðherra í minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, segir frumvarpið bera merki þess að vel gangi í...
21.09.2017 - 09:26

Hörmungar fjarri okkur

Athygli vestrænna fjölmiðla hefur beinst síðustu daga að hrikalegum afleiðingum fellibylsins Harvey, sem valdið hefur ótrúlegri úrkomu og flóðum í Houston og fleiri borgum Texas. Þegar er vitað um hátt í 40 sem hafa farist en afleiðingar þessara...
31.08.2017 - 10:34

Trump í stríði við eigin flokk

Fátt kemur orðioð á óvart af því sem Donald Trump, Bandaríkjaforseti, lætur frá sér fara. Hann slær úr og í. Einn daginn útmálar hann fólk, sem óvini ríkisins, en hinn daginn talar mjúkmáll um mikilvægi samstöðu og einingar. Það sem gæti reynst...
24.08.2017 - 10:41

Spenna milli Lundúna og Edinborgar

Fyrirhuguð útganga Bretlands úr Evrópusambandinu leiðir til margháttaðra breytinga sem breskir stjórnmálamenn þurfa að takast á við. Bogi Ágústsson ræddi á Morgunvaktinni á Rás 1 deilur stjórnanna í Lundúnum og Edinborg um það hver stýra eigi...
10.08.2017 - 10:17

Trump og sannleikurinn

Það kemur vart á óvart lengur þegar leitt er í ljós að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fari frjálslega með staðreyndir, fari með fleipur, skrökvi. Bogi Ágústsson rakti dæmi um þetta á Morgunvaktinni á Rás 1, og hvernig elsti sonur hans, Donald...
20.07.2017 - 09:46

Norski herinn illa búinn undir átök

Ný leyniskýrsla yfirmanns norska hersins sem dagblaðið Klassekampen komst yfir, segir að heraflinn sé í aumu ástandi og geti ekki varið landið. Bogi Ágústsson ræddi skýrsluna á Morgunvaktinni. Kjell Grandhagen, hershöfðingi og fyrrverandi stjórnandi...
13.07.2017 - 09:36

Upplausn í Venesúela

Stuðningsmenn Nicolás Maduro, forseta Venesúela, ruddust inn í þjóðþing landsins í vikunni og börðu þar á þingmönnum stjórnarandstöðunnar. Átta særðust. Umsátursástand ríkti við þinghúsið eftir þessa atburði og upplausn þjóðfélagsins í þessu landi...
06.07.2017 - 09:35

Íhaldsmenn hafa sótt í sig veðrið

Skoðanakannanir benda til að Íhaldsmönnum hafi tekist að stöðva sókn Verkamannaflokksins á síðustu vikum og haldi meirihluta í neðri málstofu breska þingsins. Bogi Ágústsson, fréttamaður, er staddur í Lundúnum og ræddi á Morgunvaktinni á Rás 1...

„Gæti orðið ómögulegt að mynda stjórn"

Þingkosningar fara fram í Bretlandi eftir viku og spennan er vaxandi. Íhaldsflokkurinn hefur misst töluvert af forskoti sínu. En það á eftir að koma í ljós hvort djörf ákvörðun Theresu May um að boða til kosninga skilar sér í endurnýjuðu umboði...
01.06.2017 - 09:29

„Þetta er algjörlega fordæmalaust“

„Ég leyfi mér að fullyrða að þetta er án nokkurra fordæma: ruglið, skipulagsleysið, stefnuleysið í nýrri stjórn Bandaríkjanna undir forystu Donalds Trump,“ sagði Bogi Ágústsson á Morgunvaktinni. Þar voru nýjustu uppákomur í Hvíta húsinu ræddar og...
18.05.2017 - 12:43

„Meta þarf áhrif einkahagsmuna Trumps“

„Við verðum að horfa á Bandaríkin sem annað land en áður var,“ sagði Rasmus Gjedssø Bertelsen, prófessor við Háskólann í Tromsø á Morgunvaktinni á Rás 1. Þar ræddu hann og Bogi Ágústsson við umsjónarmann um norðurslóðamál, hagsmuni Rússa og áherslur...
11.05.2017 - 10:45

Skarpar átakalínur fyrir forsetakjör

Emmanuel Macron og Marine Le Pen tókust harkalega á í sjónvarpskappræðum í gærkvöld. Macron þótti standa sig betur þó Le Pen hafi verið býsna ráðandi í umræðum. Hún sakar hann um að vera þægan kerfiskarl, lítinn Hollande, sem beri sína ábyrgð á...
04.05.2017 - 09:54

Er Trump farinn að skilja embættið?

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skipt um skoðun í Sýrlandsmálum. Áður hafði hann lýst því að Bandaríkin ættu ekki að hafa afskipti af málefnum Sýrlands. Eftir efnavopnaárásina kveður við annan tón. Er Trump farinn að skilja betur eðli...
06.04.2017 - 10:07

Leiðir skilja

Nýr kafli er að hefjast í Evrópusögunni: Bretland er á leið út úr Evrópusambandinu. Framundan eru flóknar og erfiðar viðræður sem eiga eftir að móta evrópska stjórnmálaumræðu næstu árin. Hver verða áhrifin á Evrópusambandið? Hver verða áhrifin á...

Lygar úr Hvíta húsinu

Donald Trump hefur oftsinnis frá því að hann tók við embætti forseta Bandaríkjanna verið staðinn að ósannindum, fullyrðingar hans um menn og málefni hafa verið hraktar. Bogi Ágústsson rakti nokkur dæmi um þetta á Morgunvaktinni á Rás 1. En staðan í...
23.03.2017 - 10:40