Heimsgluggi Boga

Er Trump farinn að skilja embættið?

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skipt um skoðun í Sýrlandsmálum. Áður hafði hann lýst því að Bandaríkin ættu ekki að hafa afskipti af málefnum Sýrlands. Eftir efnavopnaárásina kveður við annan tón. Er Trump farinn að skilja betur eðli...
06.04.2017 - 10:07

Leiðir skilja

Nýr kafli er að hefjast í Evrópusögunni: Bretland er á leið út úr Evrópusambandinu. Framundan eru flóknar og erfiðar viðræður sem eiga eftir að móta evrópska stjórnmálaumræðu næstu árin. Hver verða áhrifin á Evrópusambandið? Hver verða áhrifin á...

Lygar úr Hvíta húsinu

Donald Trump hefur oftsinnis frá því að hann tók við embætti forseta Bandaríkjanna verið staðinn að ósannindum, fullyrðingar hans um menn og málefni hafa verið hraktar. Bogi Ágústsson rakti nokkur dæmi um þetta á Morgunvaktinni á Rás 1. En staðan í...
23.03.2017 - 10:40

Fjaðrafok á breska þinginu

Hart var sótt að Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í fyrirspurnartíma í neðri málstofu breska þingsins. May hefur neyðst til að knýja fjármálaráðherrann, Philip Hammond, í viðsnúning í mikilvægum atriðum fyrirliggjandi fjárlagafrumvarps. Það...
16.03.2017 - 09:53

Mikilvægar kosningar í Hollandi

Framundan eru mikilvægar þingkosningar í Hollandi, miðvikudaginn 15.mars. Frelsisflokkur Geert Wilders hefur flogið hátt í skoðanakönnunum en hefur heldur fatast flugið að undanförnu, einkum vegna hatursfullra ummæla leiðtogans í garð Íslam og...
09.03.2017 - 10:11

Þvinguð sambúð á Norður-Írlandi

Norður-Írar kjósa til þings í dag. Tveir flokkar sambandssinna og þjóðernissinna DUP og Sinn Féin, takast á um völdin. Kosið er á milli 228 frambjóðenda í 90 sæti á þinginu í Stormont-kastala. Bogi Ágússton lýsti á Morgunvaktinni á Rás 1 aðdraganda...
02.03.2017 - 10:14

Vígi Verkamannaflokksins gætu fallið

Tvennar aukakosningar fara fram á Englandi í dag, í Stoke og Copeland, sem hafa verið traust vígi Verkamannaflokksins. Nú eru miklar líkur á að flokkurinn tapi og staða formannsins versni enn. Breski Sjálfstæðisflokkurinn, UKIP, sækir mjög á, en við...
23.02.2017 - 09:31

Vandræðagangur hjá Trump

Enn heldur áfram vandræðagangurinn hjá Trump-stjórninni og sér ekki fyrir endann á þeim. Andrew Puzder hlaut ekki náð fyrir öldungadeildinni og verður ekki ráðherra vinnumarkaðsmála. Þá eru samskipti manna úr starfsliði forsetans við Rússa til...
16.02.2017 - 10:07

„See you later alligator“

Arlene Foster, sem víkja þurfti úr embætti fyrsta ráðherra Norður-Írlands vegna ábyrgðar á gríðarlega kostnaðarsömum mistökum við innleiðingu orkusparnaðarúrræða á heimilum landsmanna, er aftur komin í fréttirnar - nú vegna mjög óheppilegra ummæla...
09.02.2017 - 10:13

Óvissutímar í heiminum

Það eru sannarlega óvissutímar í alþjóðamálum. Eftir er að sjá hvaða áhrif tilskipanir Donalds Trump hafa samskipti Bandaríkjanna og annarra ríkja. Framganga forsetans veldur ólgu víða. Hátt á þriðju milljón Breta hefur undirritað kröfu um að dregið...
02.02.2017 - 09:38

Skotar ósáttir við harðsoðið Brexit

Talsmenn skoska þjóðarflokksins, Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra stjórnarinnar í Edinborg, og forveri hennar, Alex Salmond, núverandi þingmaður á breska þinginu í Lundúnum, hafa brugðist illa við einarðri útgöngustefnu úr Evrópusambandinu, sem...
26.01.2017 - 10:18

Óvissuástand vegna Trumps

Síðasti starfsdagur Baracks Obama í embætti forseta Bandaríkjanna er runninn upp. Á morgun sver Donald Trump eið sem 45. forseti þessa áhrifamesta ríkis heims. En óhætt er að segja að valdataka hans skapi óvissu um gang heimsmála. Yfirlýsingar...
19.01.2017 - 08:55

Pólitísk ólga á Norður-Írlandi

Stjórnvöld í Bretlandi og á Írlandi hafa vaxandi áhyggjur af pólitískri ólgu sem blossað hefur upp á Norður-Írlandi, þar sem brothættur friður hefur ríkt. Þar er nú skollin á stjórnarkreppa sem menn óttast að geti spillt mjög sambúð lýðveldissinna...
12.01.2017 - 08:37

Stund milli stríða

Vonir eru bundnar við að þeir sem innlyksa eru í austurhluta Aleppo verði fluttir í burtu í dag. Áfram heldur þó hinn langvinni ófriður í Sýrlandi. Vestræn ríki undrast hörku og vægðarleysi sýrlenska stjórnarhersins og þeirra sem styðja hann, Rússa...
15.12.2016 - 08:57

Grænland í hverfulum heimi

Mikill meirihluti eldra fólks á Grænlandi vill að land þeirri verði sjálfstætt, samkvæmt nýrri könnun sem grænlenska blaðið Sermitsiaq hefur birt. Alls telja 64% Grænlendinga að sjálfstæði sé mikilvægt, 24% telja það ekki mikilvægt og 12% eru...
08.12.2016 - 09:08