Grunnskólar

Eyjabörn efla tengslin

Skemmtilegt samstarf hefur myndast á milli skólanna tveggja í Grímsey og Hrísey. Skólarnir eru fámennir og til að efla tengslin og auka fjölbreytni í náminu, skiptast nemendurnir á heimsóknum.
17.05.2017 - 15:09

Truflun eða tækifæri? Sítenging breytir skólum

Reglur um snjalltækjanotkun í unglingadeildum eru mismunandi eftir grunnskólum. Sums staðar er einkum litið á tækin sem verkfæri og verkefnum jafnvel skilað á Instagram, annars staðar er litið á tækin sem truflun og reynt að koma böndum á notkun...
05.04.2017 - 16:43

Framhaldskólakennarar kenna grunnskólaalgebru

„Ég ver miklum tíma í að kenna stærðfræðireglur sem þau eiga að vera löngu búin að ná tökum á." Þetta segir eðlisfræðikennari við Fjölbrautarskóla Suðurlands. Eðlisfræðikennari við MS, tekur undir. Stærðfræðikennari við MR, segir aftur á móti...
08.12.2016 - 17:17