Glowie

Tónaflóð 2016 aftur!

Í Konsert í kvöld bjóðum við upp á brot af því besta sem fram fór á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt í fyrra.

„Ég vissi ekki að þetta væri misnotkun“

Söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, varð fyrir kynferðislegri misnotkun tvisvar sinnum á upphafsári sínu í framhaldsskóla. Þetta upplýsir hún í Ísþjóðinni með Ragnhildi Steinunni en þátturinn verður sýndur á sunnudagskvöldið á RÚV.
30.03.2017 - 14:10

Englasöngur og Tappi Tíkarrass

Hljómsveitin Tappi Tíkarrass var starfandi frá 1981-1983 er sameinaður og Rokkland sá Tappann spila á Húrra á fimmtudaginn og spjallaði við þá Gumma trommara (sem stofnaði Das Kapital með Bubba og kobba bassaleikara og Mike Pollock eftir að Tappinn...
21.01.2017 - 22:39

Skandinavía á Eurosonic Festival

Í Konsert í kvöld heyrum við upptökur með íslenskum, dönskum og sænskum tonlistarmönnum frá Eurosonic Festival 2017
19.01.2017 - 19:11

Reykjavík kraumar af kátínu - Airwaves dagur 3

Það má með sanni segja að Reykjavík kraumi af kátínu. Hvar sem fæti er stigið niður er eitthvað að gerast, tónleikar á hverju götuhorni og bros á hverju mannsbarni.

Glimrandi Tónaflóð á Menningarnótt

Í Rokklandi vikunnar er boðið upp á brot af því besta sem var spilað og sungið á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt.