Ferðaþjónusta

Bjarni: Engar áhyggjur af samkeppnisstöðunni

Samkeppnisstaða íslenskrar ferðaþjónustu er það síðasta sem maður hefur áhyggjur af, segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Fjöldi ferðamanna á Íslandi hafi ferfaldast á fáum árum og sé á mörkum þess sem þjóðin ráði við. Hann hyggst ekki draga...
24.04.2017 - 18:20

Spyr hvort stjórnvöld séu gullgrafarinn

Samtök ferðaþjónustunnar hafa miklar áhyggjur af því að ferðamenn séu að stytta dvöl sína á Íslandi. Styrking krónunnar leiki atvinnuveginn grátt og þróunin komi harðast niður á landsbyggðinni.
23.04.2017 - 18:51

Skattur á gistingu aðeins hærri í Danmörku

Eftir hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu verður skattur á gistingu hærri á Íslandi en í öllum nágrannalöndunum, nema Danmörku. Birgir Guðmundsson, hótelstjóri Reykjavík Marina, segir að reksturinn muni þyngjast mikið.
23.04.2017 - 18:50

Ferðamenn stytta Íslandsdvölina

Vísbendingar eru um að erlendir ferðamenn séu að stytta dvöl sína á Íslandi. Kristján Sigurjónsson, ritstjóri vefsíðunnar turisti.is og sérfræðingur í ferðamálum, telur styrkingu krónunnar helsta orsakavaldinn. Þá sé ferðamannaflóran á Íslandi...
23.04.2017 - 12:36

„Eins og tveir tímar í ódýru spilavíti“

„Sem betur fer var enginn troðinn undir,“ segir Brian J. Cantwell, aðalferðablaðamaður Seattle Times, um heimsókn sína í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Cantwell ritar langan pistil á vef blaðsins undir fyrirsögninni „Ástar- og haturssamband mitt við...
22.04.2017 - 18:45

Ferðaþjónustufyrirtæki agnúast út í ráðherra

Nokkur smærri ferðaþjónustufyrirtæki hafa sent fjárlaganefnd umsagnir við fjármálaáætlun Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra. Í umsögnunum gagnrýna þau fjármálaráðherra fyrir fyrirhugaða breytingu á virðisaukaskattkerfinu og segja að sterk...
20.04.2017 - 10:42

Fjórir formenn hafa efasemdir um tillöguna

Fjórir af sex nefndarformönnum Sjálfstæðisflokks gagnrýna fyrirhugaðar skattahækkanir ríkisstjórnarinnar á ferðaþjónustufyrirtæki. Tveir þingmenn flokksins í Norðausturkjördæmi, sem eiga hagsmuna að gæta í ferðaþjónustunni, ætla ekki að samþykkja...
18.04.2017 - 19:05

Sofandi farþegi aldrei áður gleymst í rútu

„Okkur finnst mjög leiðinlegt að þetta hafi gerst,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forstjóri Gray Line á Íslandi, um ástralska konu sem gleymdist sofandi í rútu fyrirtækisins í Klettagörðum í nótt og læstist þar inni. Atvikið sé áminning um það...
18.04.2017 - 15:17

Sofnaði og festist inni í rútunni

Ástralskur ferðamaður, sem sofnaði í rútu á leið frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur í gærkvöld, vaknaði í mannlausri og niðadimmri rútunni á athafnasvæði rútufélagsins við Sundahöfn í nótt. Konan komst ekki út fyrr en eftir dauðleit að...
18.04.2017 - 13:36

Koma til Íslands til að mynda tófuna

Á eyðibýlinu Kvíum í Jökulfjörðum hefur hópur breskra ljósmyndara dvalið í nokkra daga. „Aðaltilgangur ferðarinnar er að mynda tófuna. Þetta er einhver besti staðurinn til þess. Það er þess vegna sem að við komum. - Við tökum líka landslags- og...
18.04.2017 - 11:57

Þurfi að loka ferðamannastöðum í frostleysinu

Fjölsóttir ferðamannastaðir koma illa undan hlýjum vetri. Landgræðslustjóri vill að fleiri stöðum sé lokað á meðan frostlaust er og gróður ekki farinn að spretta. Hann segir marga leiðsögumenn stunda óábyrga ferðamennsku og fara með stóra hópa á...
15.04.2017 - 12:40

Allir nema ferðaþjónustan styðja frumvarpið

Samtök ferðaþjónustunnar eru eini umsagnaraðilinn sem setur sig upp á móti áformum um að ríki og sveitarfélög geti innheimt stöðumælagjöld á bílastæðum utan þéttbýlis. Allir aðrir sem veittu umsögn styðja áformin.
14.04.2017 - 11:31

Þurfa samning til að starfa á Þingvöllum

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið birti fyrir helgi drög að frumvarpi um breytingar á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og Vatnajökulsþjóðgarð. Í frumvarpsdrögunum er lagt bann við rekstri atvinnutengdrar starfsemi innan Þjóðgarðsins á Þingvöllum...
14.04.2017 - 08:31

Saka stjórnvöld um svikin fyrirheit um samráð

Samtök ferðaþjónustunnar telja að álögur á bílaleigur aukist um 4 milljarða um næstu áramót og gagnrýna að stjórnvöld hafi ekki staðið við boðað samráð við fyrirtæki í greininni.
12.04.2017 - 21:19

Telja ferðamenn í Dimmuborgum

Umhverfisstofnun hefur sett upp sérstakan teljara í Dimmborgum, sem fylgist með því hversu margir ganga inn um aðalhliðið inn á svæðið. 100 manns fóru þar inn í gærkvöldi, eftir að teljarinn var settur upp.
11.04.2017 - 13:31