Ferðaþjónusta

Tugir fyrirtækja greiði enga skatta hér

Tugir erlendra ferðaþjónustufyrirtækja bjóða ferðir um landið en greiða enga skatta, segir Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ. Hann segir þetta hreinræktaða brotastarfsemi. Lögregla kannaði leyfi ferðaþjónustufyrirtækja við Þingvelli í...
24.05.2017 - 20:14

Innbyggð skekkja og breytt hegðun ferðamanna

Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri segir margt skýra misræmi milli opinberra talna um fjölgun ferðamanna og fjölda gistinátta. Þar á meðal sé innbyggð skekkja í talningu ferðamanna en sennilega ráði aðrir þættir meiru um misræmið. Þar á meðal...
24.05.2017 - 08:13

Raungengi krónu ekki sterkara í 37 ár

Raungengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum hefur ekki verið sterkara frá árinu 1980. Þetta segir forstöðumaður greiningardeildar Arion-banka. Iðnfyrirtæki, sjávarútvegur og sprotafyrirtæki finni mest fyrir þessu. Bandaríkjadalur kostar nú minna...
22.05.2017 - 12:36

Stendur við hækkun á ferðaþjónustuna

Komugjald þyrfti að verða sex til sjö þúsund krónur til að veg upp á móti því að hætt yrði við hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna segir fjármálaráðherra. Samtök ferðaþjónustunnar segja fjölda erlendra ferðamanna ofmetinn.
21.05.2017 - 18:10

Ekki hægt að ana að breytingum

Ríkisstjórnin mun skoða tillögur meirihluta fjármálanefndar um komugjöld og að fresta því að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna, segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála. Komugjöld og hækkun virðisaukaskatts fari þó ekki...
21.05.2017 - 12:26

Komugjald gæti skilað milljörðum

Fimmtán hundruð króna komugjald á hvern farþega í millilandaflugi hefði getað skilað tveimur og hálfum milljarði í ríkissjóð árið 2015, þremur og hálfum milljarði króna í fyrra og rúmum fjórum milljörðum í ár. Áhöld eru hins vegar um hvort íslensk...
15.05.2017 - 23:45

Rútubann í miðborginni „íþyngjandi aðgerð“

Borgarráð samþykkti einróma að banna bílum sem taka fleiri en átta farþega og sérútbúnum fjallabílum að aka um Þingholtin, Kvosina og gamla Vesturbæinn. Samtök ferðaþjónustunnar segja í bréfi til borgarráðs að þessi takmörkun sé mjög íþyngjandi...
11.05.2017 - 17:21

7500 gistinætur afbókaðar vegna dýrtíðar

Pakkaferðir þýskra ferðamanna til landsins næsta vor, fyrir þrjú til fjögur hundruð milljónir króna, hafa verið afbókaðar hjá íslenskum ferðaheildsala. Spænskur ferðasali segir að Ísland sé að verða undir í samkeppni við ódýrari áfangastaði.
07.05.2017 - 19:37

Furðar sig á starfsemi erlendra rútufyrirtækja

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, furðar sig á því að erlend rútufyrirtæki geti stundað hér akstur án nokkurs eftirlits. Rútufyrirtæki hjá Austur-Evrópu geri tilboð um akstur á um helmingi þess verðs sem eðlilegt geti talist.
06.05.2017 - 15:26

Farþegabílar bannaðir í miðborginni

Bílum sem taka fleiri en átta farþega og sérútbúnum fjallabílum verður bannað að aka um Þingholtin, Kvosina og gamla Vesturbæinn.
05.05.2017 - 11:58

Fleiri skemmtiferðaskip og bílar

Útlit er fyrir metár í komu skemmtiferðaskipa til Reykjavíkur í sumar. Víðar er fjölgun því landsmenn keyptu 800 bílum meira fyrstu fjóra mánuði ársins en í fyrra. Bílaleigur juku hlut sinn í bílakaupum og festu sér um 40 prósent bílanna.
03.05.2017 - 10:20

Hækkun ferðaþjónustunnar meiri en skattahækkun

Aukin útgjöld erlendra ferðamanna vegna hækkunar virðisaukaskatts á ferðaþjónustu er mun lægri en sem nemur verðhækkun ferðaþjónustunnar í fyrra, segir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra. Þrátt fyrir þá hækkun hafi ferðamönnum fjölgað um nær 40...
30.04.2017 - 12:48

Óttast að ráðstefnuhótel missi viðskiptin

Eigendur ráðstefnuhótela víða um land óttast að tapa þeim viðskiptum ef virðisaukaskattur á ferðaþjónustu verður hækkaður. Ákvörðun stjórnvalda gangi þvert á öll fyrri áform og verðhækkanir hafi bein áhrif á ákvarðanir þeirra sem fara með ráðstefnur...
29.04.2017 - 18:21

Stjórnvöld undirbúa formlegt erindi til ESA

Íslensk stjórnvöld hafa einungis sent Eftirlitsstofnun EFTA svokallaða fortilkynningu um starfsemi Flugþróunarsjóðs. Þetta kemur í svari atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Áður hafði ráðuneytið sagt að tilkynning um...
28.04.2017 - 12:42

Óvíst um áhrif skattahækkunar

Erfitt er að spá fyrir um það hvort hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu hægir á fjölgun ferðamanna hér. Prófessor í ferðamálafræði segir að einhverju leyti skiljanlegt að ferðaþjónustuaðilar vantreysti stjórnvöldum.
27.04.2017 - 22:38