Erdogan

Óvæntar breytingar á G20: Tyrkir ekki með

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er ekki samstíga flestum leiðtoga G20 ríkjanna í afstöðu sinni til loftslagsmála. Angela Merkel las í dag sameiginlega yfirlýsingu allra G20 ríkja utan Bandaríkjanna um skuldbindingu þeirra við...
08.07.2017 - 20:08
Erlent · Erdogan · G20

Handtökuskipun gefin út á lífverði Erdogans

Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tólf lífvörðum Recep Tayyip Erdogans. Tólfmenningarnir réðust gegn mótmælendum af kúrdískum og armenskum uppruna þann 16. maí á mótmælum fyrir utan aðsetur sendiherra Tyrklands í...
15.06.2017 - 19:51

„Tyrkir eru ekki viljalausir sauðir Erdogans“

Úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Tyrklandi marka ákveðinn lýðræðissigur. Þau sýna að tyrkneskir kjósendur eru ekki viljalausir sauðir Erdogans. Þetta segir Hjörleifur Sveinbjörnsson, þýðandi, sem er nýfluttur heim eftir þriggja ára búsetu í...
18.04.2017 - 17:15

Tyrkland á tímamótum

Samband Tyrklands og ríka Evrópu hefur versnað ótrúlega hratt síðustu daga og vikur. Leiðtogar Tyrklands hafa undanfarið sakað Evrópubúa um fasisma og þjóðarmorð á múslimum, eftir að ekki varð af kosningafundum í nokkrum Evrópuríkjum. Stjórnmálamenn...
20.03.2017 - 08:50

Segir siðferði Hollendinga „brotið“

Recep Tayyio Erdogan, forseti Tyrklands, sagði í dag að siðferði Holldinga sé „brotið“, vegna framgöngu þeirra í Srebrenica í Bosníu, þar sem 8.000 múslímar voru myrtir árið 1995. Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, sakar Erdogan um...
14.03.2017 - 15:34

Hollendingar fari varlega í Tyrklandi

Hollensk stjórnvöld gáfu í dag út ferðaviðvörun til hollenskra ríkisborgara í Tyrklandi. Hollendingar eru hvattir til að gæta varkárni og forðast samkomur og fjölsótta staði. Þá er varað við hættu á hryðjuverkum í landinu öllu, en einkum við...
13.03.2017 - 11:10

Merkel gagnrýnir ummæli Erdogans um nasista

Angela Merkel kanslari Þýskalands segir ekkert réttlæta þau ummæli Tayyips Erdogans Tyrklandsforseta að það minnti á stjórnarhætti nasista að aflýsa fjöldafundum í Þýskalandi. Fjórum slíkum fundum hefur verið aflýst, en þar áttu tyrkneskir ráðherrar...
06.03.2017 - 19:20

Líkir framkomu Þjóðverja við nasisma

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sakaði þýsk stjórnvöld í dag um að hegða sér eins og nasistar. Tyrkir eru reiðir þýskum stjórnvöldum vegna þess að dómsmálaráðherra landsins hefur verið synjað um leyfi til að halda fjöldafundi í nokkrum...
05.03.2017 - 18:06

Tyrkir kjósa um nýja stjórnarskrá 16. apríl

Þjóðaratkvæðagreiðsla verður í Tyrklandi um nýja stjórnarskrá 16. apríl. Fyrir liggja tillögur sem myndu auka mjög völd forseta landsins. Forseti gæti skipað og ráðið ráðherra en embætti forsætisráðherra yrði lagt niður.
11.02.2017 - 12:29

Fréttaskýring: Völdum rænt af Erdogan

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur á undanförnum árum aukið völd sín til muna. Hann hefur kýlt herinn kaldan, en herinn hefur löngum verið mikilvæg áhrifastofnun. Hann hefur ráðist gegn fjölmiðlum og látið fangelsa fréttamenn,...
15.07.2016 - 23:31

Hið nýja Tyrkland Erdogans

Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, boðar nýtt Tyrkland eftir sigur í forsetakosningunum í fyrradag.
12.08.2014 - 14:27