Eldsvoði í Lundúnum

Eldurinn kviknaði út frá ísskáp

Eldurinn í Grenfell-turninum í Lundúnum, sem varð allt að 79 að bana, kviknaði út frá ísskáp. Þetta kemur fram hjá lögreglunni í Lundúnum. Lögreglan staðfestir jafnframt að ekki hafi verið um íkveikju að ræða.
23.06.2017 - 10:46

Ítrekað varað við eldhættu í íbúðaturnum

Fjórir breskir ráðherrar voru varaðir við hættunni á eldsvoða í fjölbýlishúsum á borð við Grenfell-turn, þar sem að minnsta kosti 79 létu lífið í eldsvoða í síðustu viku. Ábendingar sérfræðinga og þingnefndar voru hunsaðar árum saman. Mikil reiði er...
21.06.2017 - 17:20

Staðfest að 79 létust í eldsvoðanum

Lundúnalögreglan staðfesti í morgun að 79 væru látnir eða saknað eftir eldsvoðann í Grenfell-turninum í síðustu viku. Eldsupptök liggja ekki fyrir. Lögreglurannsókn er hafin en hún beinist meðal annars að því hvort farið var eftir...
19.06.2017 - 10:15

Enn ekki vitað um afdrif allra

Lögreglan í Lundúnum staðfesti í dag að 58 séu taldir af eftir eldsvoðann í Grenfell fjölbýlishúsinu á miðvikudag. Mikil reiði ríkir í Bretlandi vegna atburðarins, sem margir segja birtingarmynd þeirrar miklu stéttaskiptingar sem ríkir í landinu....
17.06.2017 - 18:23

58 taldir af eftir eldsvoðann í Lundúnum

Lögreglan í Lundúnum telur að 58 hafi farist í eldsvoðanum í Grenfell Tower háhýsinu á miðvikudag. Sextán lík hafa verið fjarlægð úr háhýsinu og búið er að staðfesta andlát 30 íbúa. Þetta tilkynnti Stuart Cundy lögreglustjóri síðdegis en sagði ekki...
17.06.2017 - 16:10

Sorg og reiði í Lundúnum

Elísabet Englandsdottning segir erfitt að halda fyrirhugðum hátíðahöldum í landinu til streitu nú þegar þjóðin sé þungbúin vegna eldsvoðans í Lundúnum á miðvikudag. Boðað hefur verið til mótmæla í borginni í dag þar sem aðgerðaleysi borgaryfirvalda...
17.06.2017 - 12:38

Ruddust inn í ráðhús vegna Grenfell-brunans

Á sjötta tug manna ruddist inn í ráðhús Kensington og Chelsea í dag. Nokkuð fjölmenn mótmæli hófust seinni part dags þar sem viðbrögðum stjórnvalda við eldsvoðanum í Grenfell turninum í Lundúnum á miðvikudag var mótmælt. Eru stjórnvöld meðal annars...
16.06.2017 - 17:03

Nær 80 saknað eftir eldsvoðann í Lundúnum

Tæplega 80 er enn saknað eftir brunann í Grenfell turninum í Lundúnum á miðvikudag. Sautján hafa fundist látin en óttast að þau séu enn fleiri og að aldrei verði borin kennsl á mörg fórnarlambanna.
16.06.2017 - 13:22

Eldsvoðinn rannsakaður sem sakamál

Breska rannsóknarlögreglan, Scotland Yard, rannsakar nú eldsvoðann í Grenfell-turninum í Lundúnum sem sakamál. Talskona Scotland Yard staðfesti þetta í kvöld, segir í The Guardian. Blaðið hefur eftir henni að formleg sakamálarannsókn sé hafin undir...
16.06.2017 - 01:48

Ekki víst að takist að bera kennsl á alla

Búast má við að ekki verði hægt að bera kennsl á alla þá sem létu lífið í stórbrunanum í Lundúnum. Vikur eða mánuðir gætu liðið þangað til búið verður að bera kennsl á þá sem létu lífið.
15.06.2017 - 20:09

Margir óöruggir hér vegna brunans í Lundúnum

Margir hringdu óöruggir í Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins í gær í kjölfar brunans í Lundúnum. Íbúðabyggingar þykja öruggar hér en dæmi eru um atvinnuhúsnæði sem búið er í og eru uppskrift að stórslysi. 
15.06.2017 - 19:36

Vonar að færri en hundrað hafi dáið

Fórnarlömb eldsvoðans í Lundúnum í fyrrinótt kunna að vera fleiri en hundrað. Það á eftir að taka langan tíma að bera kennsl á þau og tekst kannski aldrei í sumum tilfellum.
15.06.2017 - 18:06

Fyrsta fórnarlamb eldsvoðans nafngreint

Fyrsta fórnarlamb eldsvoðans í Lundúnum í fyrrinótt sem hefur verið nafngreint er 23 ára gamall sýrlenskur flóttamaður, Mohammed Alhajali að nafni. Þetta staðfesti talsmaður félagasamtakanna Samstaða með Sýrlandi. Alhajali er sagður hafa rætt við...
15.06.2017 - 16:15

Fyrirskipar opinbera rannsókn á eldsvoðanum

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, fyrirskipaði í hádeginu ítarlega opinbera rannsókn á eldsvoðanum í Grenfell Tower háhýsinu í Lundúnum. May sagði að slík rannsókn væri nauðsynleg til að tryggja bestu mögulegu rannsókn á eldsvoðanum. Í slíkri...
15.06.2017 - 12:31

Sautján látnir og óljóst um örlög annarra

Sautján hafa fundist látnir eftir eldsvoðann í Grenfell Tower háhýsinu í Lundúnum en ljóst er að sú tala á eftir að hækka. Slökkviliðsmenn hafa enn ekki komist inn í fjölda íbúða, sérstaklega á efstu hæðunum. Yfirvöld í Lundúnum segja að það væri...
15.06.2017 - 10:12