Byggingarlist

Tekur við kyndlinum sem tenging við umheiminn

Hús sem gert er í nafni Vigdísar Finnbogadóttur verður að vera góður granni, segir Kristján Garðarsson, hönnunarstjóri vinningstillögunnar að húsi stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, sem opnað verður við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta. 

Hús sem fólk elskar að hata

Það stóð löngum styr um Ráðhús Reykjavíkur í aðdraganda byggingar þess á 9. áratugnum og eftir að það var tekið í notkun 1994. Deilurnar um ráðhúsið byrjuðu raunar mun fyrr segir Hildigunnur Sverrisdóttir, arkitekt, en upphaflega var gert ráð fyrir...
26.03.2017 - 15:43

Arkitektar vilja opnari þingstörf í nýju húsi

Alþingismenn eiga að vera sýnilegir vegfarendum utan frá og hver öðrum, segja hjónin og arkitektarnir Margrét Harðardóttir og Steve Christer hjá Studio Granda. Þau eru höfundar vinningstillögu í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreit milli...
27.01.2017 - 10:51

Sigvaldahúsin í bænum

Arkitektinn Sigvaldi Thordarson var bæði afkastamikill og listfengur á sinni stuttu starfsævi og hús hans setja mikinn svip á mörg hverfi borgarinnar.
10.12.2016 - 15:56