Birna Brjánsdóttir

Túlkað úr fjórum tungumálum

Túlka þarf vitnisburð úr fjórum erlendum tungumálum í aðalmeðferð í máli gegn Thomasi Möller Olsen, sem ákærður er fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur. Tveir úr áhöfn Polar Nanoq gefa vitnisburð í eigin persónu á morgun en aðrir í gegnum síma. 
20.08.2017 - 20:03

Aðalmeðferð í máli Birnu lýkur 1. september

Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller Olsen, sem er ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur, lýkur ekki fyrr en 1. september. Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari. Þá gefa meðal annars skýrslu Grímur Grímsson, yfirmaður...

Hefði getað spillt rannsókn málsins

Aðalrannsakandi í máli Birnu Brjánsdóttur segir að það hefði getað spillt rannsókninni að blaðamenn settu sig í samband við manninn sem er talinn vera valdur að dauða Birnu. Sakborningurinn hefði getað eytt rannsóknargögnum áður en lögreglan náði...
18.07.2017 - 21:38

Sögðu frá smáskilaboðum og örvinglun Olsens

Tvenn smáskilaboð; önnur frá kærustu Thomasar Møllers Olsens og hin frá blaðamanni, ólík hegðun skipverjanna tveggja sem hnepptir voru í gæsluvarðhald og mikil óánægja Olsens með að þurfa að skipta um káetu í Polar Nanoq eru meðal þess sem bar hæst...

Nýttu heimild til að auðvelda framhaldið

„Það er meginreglan að hefja ekki aðalmeðferð fyrr en öll skrifleg sönnunargögn hafa verið lögð fram. Það var ákveðið að nýta heimild í lögunum til að taka að minnsta kosti skýrslu af þessum skipverjum sem voru staddir hér á landi í dag til að...

„Þú ert kannski grunaður um þetta“

Kærasta Thomasar Møllers Olsens sendi honum smáskilaboð meðan hann var um borð í Polar Nanoq þar sem stóð: „Þú ert kannski grunaður um þetta.“ Þetta kom fram í skýrslugjöf skipstjórans á Polar Nanoq í réttarhöldunum yfir Olsen vegna morðsins á Birnu...

Olsen var „fölur og grár“ eftir smáskilaboðin

Thomas Møller Olsen var fölur og grár eftir að hann fékk skilaboð frá blaðamanni þar sem hann var spurður út í horfna stelpu og rauðan bíl. Þetta sagði fyrsti stýrimaður Polars Nanoq við skýrslugjöf í réttarhöldunum vegna morðsins á Birnu...

Olsen varð órólegur eftir SMS frá blaðamanni

Fyrsti vélstjórinn í áhöfn Polars Nanoq sagði í skýrslugjöf í réttarhöldunum yfir Thomasi Møller Olsen í morgun að Olsen hafi verið mjög rólegur þegar þeir lögðu úr höfn í janúar en eftir að Olsen fékk smáskilaboð frá blaðamanni þar sem hann var...

Sá Olsen koma með handklæði um borð

Skýrslutaka yfir sjö skipverjum grænlenska togarans Polar Nanoq vegna máls Birnu Brjánsdóttur stendur yfir fyrir hádegi í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Flestir þeirra sem koma fyrir dóminn í dag eru færeyskir og því verður danskur túlkur í dómsalnum...

Sjö úr áhöfn Polar Nanoq gefa skýrslu í dag

Sjö Færeyingar úr áhöfn togarans Polar Nanoq gefa skýrslu fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrir hádegi í dag, vegna morðsins á Birnu Brjánsdóttur í janúar. Togarinn lagðist að bryggju á sjöunda tímanum í morgun.

Skýrslutökur yfir Olsen verða í lok ágúst

Aðalmeðferð í máli Birnu Brjánsdóttur gæti verið seinkað fram í lok ágúst. Til stóð að hefja aðalmeðferð málsins á morgun en vegna tafa á matsgerð réttarmeinafræðings er skýrslutökum frestað yfir Thomasi Möller Olsen sem ákærður er fyrir að hafa...

Töf á aðalmeðferð í máli Birnu

Útlit er fyrir að ekki verði hægt að yfirheyra Thomas Frederik Møller Olsen á þriðjudaginn eins og áætlað var. Thomas er ákærður fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. Enn er beðið eftir matsgerð þýsks...

Réttað 18. júlí þegar Polar Nanoq er í höfn

Aðalmeðferð í máli Thomasar Møllers Olsens fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur hefst 18. júlí. Þá verður grænlenski togarinn Polar Nanoq í höfn á Íslandi. Olsen var skipverji á togaranum þegar morðið var framið. Að sögn saksóknarans Kolbrúnar...

Verjandi Thomasar krefst farsímagagna

Verjandi Thomasar Möller Olsen, sem ákærður hefur verið fyrir að myrða Birnu Brjánsdóttur, krefst gagna frá farsímamöstrum á Suðurstrandavegi frá klukkan sex að morgni laugardagsins sem Birna hvarf til sex að morgni sunnudags. Fyrirtaka í málinu fór...
07.06.2017 - 15:26

Reyna að ákveða hvenær aðalmeðferð fer fram

Vonast er til að hægt verði að ákveða í dag hvenær aðalmeðferð fer fram í máli héraðsssaksóknara gegn Thomasi Möller Olsen, sem grunaður er um að hafa myrt Birnu Brjánsdóttur. Fyrirtaka verður í málinu í dag og segir Kolbrún Benediktsdóttir,...