Auðlindir og umhverfismál

Skoða aðgangsstýringu á Hornströndum

Umhverfis- og auðlindaráðherra telur brýnt að skoða stýringu ferðamanna á Hornströndum nú þegar skemmtiferðaskip eru farin að hafa þar viðkomu. Farþegar skemmtiferðaskipsins Le Boreal, sem fóru á Hornstrandir á laugardaginn, höfðu ekki heimild til...
31.07.2017 - 22:15

Hundraðfalda endurnýjanlega orkugjafa á sjó

Til stendur að auka hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa verulega í samgöngum. Árið 2030 er stefnan tekin á 10% hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í haftengdri starfsemi. Hlutfallið er nú 0,1%, aukningin yrði þá hundraðföld. Á landi er hlutfallið nú...
21.06.2017 - 08:25

Landsvirkjun verði að fullu í eigu ríkisins

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins og fimm aðrir þingmenn flokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að Landsvirkjun verði að fullu og öllu leyti í eigu íslenska ríkisins.
02.05.2017 - 18:41

Maurasýra hugsanlegur sökudólgur

Allt bendir nú til þess að arsenmengun í Reykjanesbæ sé vel undir viðmiðunarmörkum. Lítil arsenmengun mældist í janúar og febrúar á þessu ári. Umhverfisstofnun benti Orkurannsóknum á að gleymst hefði að taka svokallað blanksýni. Nú hefur komið í...

Ráðgáta í Reykjanesbæ: „Svikin vara“

Ekki er enn fyllilega ljóst hvaðan arsenmengun sem mælst hefur í Helguvík kemur. Sóttvarnarlæknir telur íbúum Reykjanesbæjar ekki stafa bráð hætta af menguninni en forseti bæjarráðs segir að taka verði mark á einkennum bæjarbúa þó hugsanlega sé...

Völdu aldrei að nýta endurheimt votlendis

Óvissan sem ríkir um áhrif þess að endurheimta votlendi er svo mikil að stjórnvöld hyggjast ekki nýta þessa aðgerð formlega sér til framdráttar fyrr en í fyrsta lagi eftir að tímabil Kyoto-bókunarinnar rennur sitt skeið árið 2020. Ráðamenn hafa...

Ekki nóg að fjölga hraðhleðslustöðvum

Álagsstýring, heimtaugastækkanir, netlausnir og byggingareglugerðin. Ef rafbílavæðing á að verða að veruleika hér á landi þarf að huga að fleiru en fjölgun hraðhleðslustöðva. Verkfræðingur segir brýnt að taka tillit til hennar í skipulagsmálum og...

Plast: Frábær lausn og stórkostlegt vandamál

Ekki eru allir sannfærðir um að plast sé vandamál. Framkvæmdastjóri Plastiðjunnar, sem framleiðir einnota plastflöskur, segir að maðurinn sé vandamál, ekki plastið, plast sé besta umbúðalausnin sem völ sé á í dag. Á heimasíðu fyrirtækisins segir: „...

Segja að Golfstraumurinn gæti horfið

Nýlegir útreikningar benda til þess að Golfstraumurinn gæti horfið innan 300 ára að því gefnu að koltvísýringur eigi eftir að tvöfaldast miðað við árið 1990. Það gæti haft í för með sér að meðalhiti myndi lækka um 7 gráður á Íslandi yfir...
27.01.2017 - 17:04

Eiga að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda

Ísland fullgilti Parísarsamkomulagið í haust og skuldbatt sig þar með til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40 prósent fyrir árið 2030 miðað við árið 1990.  

Fimm flokkar á móti olíuleit, tveir hlynntir

Sýn stjórnmálaflokkanna á það hvort ráðast skuli í vinnslu á Drekasvæðinu, finnist þar olía, er misjöfn. Sumir vilja stöðva leitar- og vinnsluáform komist þeir til valda. Lárus M. K. Ólafsson, fyrrverandi yfirlögfræðingur hjá Orkustofnun, vann að...

Olíuvinnsla á Drekasvæðinu: Gróði eða tap?

Olíuvinnsla á Drekasvæðinu myndi skila ríkissjóði miklum skatttekjum. Það væri þó ekki áhættulaust að ráðast í slíka vinnslu. „Ef það yrði viðamikið olíuslys á Drekasvæðinu gætu hugsanlegar glufur í regluverki leitt til stórkostlegs fjárhagstjóns...

Nýting og verndun er eilífðaráskorun

Nýting og verndun náttúruauðlindanna er eilífðaráskorun fyrir stjórnvöld. Eitt meginstefið í þeirri umræðu á þessu kjörtímabili er að landsmenn njóti ekki nægilega þess arðs sem til dæmis sjávarútvegurinn, orkugeirinn og ferðaþjónustan skila.