Arkitektúr

Tekur við kyndlinum sem tenging við umheiminn

Hús sem gert er í nafni Vigdísar Finnbogadóttur verður að vera góður granni, segir Kristján Garðarsson, hönnunarstjóri vinningstillögunnar að húsi stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, sem opnað verður við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta. 

Heimþráin og ljóðrænar byggingar Högnu

Högna Sigurðardóttir, arkitekt, fæddist í Vest­manna­eyj­um árið 1929, en bjó og starfaði lengst af í París. Hún var brautryðjandi í sinni stétt með framsækin og róttæk viðhorf. Eitt kunn­asta verk Högnu hér á landi er ein­býl­is­hús við Bakka­flöt...
17.02.2017 - 08:54