American Gods

Töfrandi táknmyndir Neil Gaiman

American Gods eða Amerískir guðir eftir breska rithöfundinn Neil Gaiman er margverðlaunuð metsölubók, auk þess að vera ein af kanónum nútíma fantasíuskáldskapar. Hún hefur nú hefur verið sett fram í metnaðarfullri sjónvarpsaðlögun.
29.05.2017 - 15:42

Stikla American Gods tekin upp við Sólfarið

Breski verðlaunarithöfundurinn Neil Gaiman notar Sólfarið við Sæbrautina sem bakgrunn í nýrri kynningarstiklu fyrir þáttaröðina American Gods.
04.05.2017 - 10:46