Ævar Þór Benediktsson

Ævar Þór á meðal bestu barnabókahöfunda Evrópu

Alþjóðlega barnabókahátíðin Hay Festival hefur kynnt hinn svokallað Århus 39-lista, yfir 39 bestu barnabókahöfunda Evrópu 40 ára og yngri. Ævar Þór Benediktsson, eða Ævar vísindamaður, er þar á meðal samkvæmt tilkynningu frá Forlaginu.

Vísindamaður og bókaormur

Ævar Þór Benediktsson, rithöfundur og sjónvarpsmaður, hlaut í dag sérstaka viðurkenningu fyrir störf sín í þágu íslensks máls. Ævar hefur skrifað fjölda barnabóka og gert sjónvarpsþætti í hlutverki Ævars vísindamanns, svo fátt eitt sé nefnt.