Tækni og vísindi

Hvað er í heyinu?

„Þegar við erum búin að efnagreina heysýnin þá getum við sagt bóndanum nákvæmlega hvaða efni eru í fóðrinu. Bóndinn getur þá sjálfur, eða með aðstoð ráðunauts, séð hvað þarf að gefa mikið af heyinu og hvort þarf að nota viðbótar kjarnfóður og þá...
20.02.2017 - 09:40

Hvetja foreldra til að henda njósnadúkkum

Þýskir foreldrar eru hvattir til þess að eyðileggja eða skemma snjalldúkkur sem kunna að finnast á heimilum þeirra. Dúkkurnar geta njósnað um börnin að sögn fjarskiptastofnunar Þýskalands sem segir dúkkuna ólöglega því hún sé njósnatæki.
18.02.2017 - 03:56

Upprisa loðfílsins á næsta leiti

Vísindamenn við Harvard-háskóla eru við það að endurvekja loðfíla. Þeir segjast geta búið til fósturvísi með genum úr fíl og loðfíl innan tveggja ára. Loðfílar hafa ekki gengið á jörðinni í tugi þúsunda ára. Vísindamenn ætla nú að splæsa saman...
17.02.2017 - 06:39

Metfjöldi gervihnatta á loft með sömu flaug

Indverjar settu nýtt met í nótt þegar 104 gervihnöttum var skotið á loft með einni og sömu flauginni. Geimflauginni var skotið á loft á svæði indversku geimrannsóknarstofnunarinnar í Sriharikota á suðurhluta Indlands. 
15.02.2017 - 08:13

Ekki óyfirstíganlegt að íslenska snjalltæki

Orri Hauksson, forstjóri Símans, telur að ríkið, samtök í atvinnulífinu og fjarskiptafyrirtækin eigi eftir að taka þátt í því að búa til sameiginlegan grunn til að tryggja að íslenska verði tungumálið í snjalltækjum framtíðarinnar hér á landi.  
14.02.2017 - 20:34

„Útvarpið lifir góðu lífi“

Þrátt fyrir sjónvarps- internet- og snjallsímabyltingar hefur útvarpshlustun ekki dregist saman undanfarin ár og sums staðar er hún jafnvel að aukast. „Útvarpið er alveg með í framtíðinni,“ segir Valgeir Vilhjálmsson, markaðsrannsóknarstjóri RÚV,...

Lesið á skjálftamæla og nótur

Páll Einarsson er einn helsti jarðeðlisfræðingur þjóðarinnar og fjölmiðlar leita iðulega til hans til að lesa í nýjustu jarðskorpuhreyfingar. Færri vita hins vegar að Páll er ákaflega fær selló- og bassaleikari en hann segir margt líkt með...
10.02.2017 - 11:01

Getur flýtt fyrir mönnuðum ferðum til Mars

Ný tækni til að hreinsa og endurvinna vatn getur flýtt fyrir því að hægt verði að senda mannað geimfar til Mars. Danskt fyrirtæki hefur þróað aðferð til að fjöldaframleiða náttúruleg prótín til að endurvinna vatn, sem NASA er að gera tilraunir með.
08.02.2017 - 19:46

Yfirmaður flugbíladeildar Uber ráðinn

Leigubílaþjónustan Uber hefur ráðið Mark Moore, reyndan verkfræðing frá NASA, fyrir næsta stóra verkefnið sitt, flugbíla. Hugmynd fyrirtækisins var fyrst viðruð í opinberri skýrslu í október síðastliðnum. Financial Times greinir frá þessu.
07.02.2017 - 06:30

Sveitamenn langleitari en borgarbúaar

Í kössum í geymslum Háskóla Íslands eru varðveittir hárlokkar, fingraför og aðrar persónulegar upplýsingar frá þúsundum Íslendinga. Þetta er meðal gagna sem Jens Pálsson mannfræðingur safnaði á ferli sínum en hann gerði umfangsmiklar...
06.02.2017 - 11:41

Bjó til mótorhjól úr sláttuvél

Í litlum skúr á Þingeyri er skrítið og skondið hjól sem vekur gjarnan mikla athygli þegar því er ekið um bæinn. Þetta mótorhjól er má segja afkvæmi reiðhjóls og sláttuvélar.
06.02.2017 - 09:40

Sýndarveruleiki til að sigrast á fælni

Kóngulær og það að vera í mikilli hæð er meðal þess sem fólk óttast mest. Nú getur fólk mætt hræðslu sinni í þeim tilgangi að reyna komast yfir hana með sýndarveruleika í Háskólanum í Reykjavík. 
05.02.2017 - 19:26

Óljóst hvort hannyrðafólk jók netumferð

Notkun á vefsíðu Veðurstofu Ísland hefur verið að aukast jafnt og þétt frá árinu 2007, segir Ingvar Kristinsson, þróunarstjóri hjá Veðurstofunni. Hann segir ómögulegt að mæla hversu mikil umferð inn á vefinn jókst vegna heklverkefnisins...
02.02.2017 - 20:42

Íslenskir jöklar vigtaðir utan úr geimi

Gervihnattamælingar hafa verið notaðar til að mæla breytingar á ísbreiðum heimskautanna en rýrnun þeirra veldur aflögun þyngdarsviðs jarðar. Nú hafa þessar mælingar verið nýttar til að mæla rýrnun jökla á Íslandi og áhrif þess á þyngdarsviðið....
02.02.2017 - 11:21

Íslenskur þekkingarbrunnur

Glæsilegur nýr togari HB Granda, Engey RE 91, kom til Reykjavíkur í síðustu viku. Skipið var smíðað í Tyrklandi. Það er næstum 55 metra langt, aflmikið og vel búið skip með allra nýjustu tækni – ekki síst sérstökum mengunarvarnabúnaði, sem fer fram...
01.02.2017 - 11:20