Hótel á landsbyggðinni skila meiri arðsemi

23.04 Í nýrri skýrslu KPMG um arðsemi hótelrekstrar kemur fram að afkoman er misgóð eftir staðsetningu.Bent er á að tækifæri til fjárfestinga eru ekki síður í afþreyingu en...

Verður rafbókin til útláns? Hljóð-/myndskrá með frétt

23.04 Í dag, á degi bókarinnar, vekja Evrópusamtök bókasafns- og upplýsingafræðinga athygli á rétti fólks til að fá lánaðar...

300.000 á ári í ruslafötuna Hljóð-/myndskrá með frétt

23.04 Talið er að hver fjölskylda á Íslandi hendi matvælum að virði 300.000 króna í ruslafötuna á ári. Tímum við þessu? Rakel...

Sumarfrí fátæka barnsins Hljóð-/myndskrá með frétt

23.04 Mikið hefur verið fjallað um fátækt eftir skýrsla Barnaheilla kom út. 12000 börn búa við fátækt á Íslandi. Hvernig...

Gullorða fyrir framlag til rannsókna Hljóð-/myndskrá með frétt

22.04 Guðrún Gísladóttir prófessor við HÍ hlaut í síðustu viku gullorðu sænska mann- og landfræðisambandsins fyrir framlag...

Nýjustu upptökur

 • 23.04.2014

 • 22.04.2014

 • 16.04.2014

 • 15.04.2014

 • 14.04.2014

 • 11.04.2014

 • 10.04.2014

 • 09.04.2014

 • 08.04.2014

 • 07.04.2014

 • 04.04.2014

 • 03.04.2014

 • Breyttist eitthvað eftir slysið í Dakka? Hljóð-/myndskrá með frétt

  22.04 Nú er ár liðið frá slysinu í Dakka þegar fataverksmiðja hrundi með hörmulegum afleiðingum. En breytti slysið einhverju...

  Skaðleg áhrif uppsveiflu á heilsu Hljóð-/myndskrá með frétt

  22.04 Kemur kannski svolítið á óvart, en þá leggjum við meira á okkur, vinnum meira, sofum t.d. minna, sem er ekki gott fyrir...

  Berlusconi í samfélagsþjónustu Hljóð-/myndskrá með frétt

  16.04 Frá því var sagt í fréttum í gær að Silvio Berlusconi fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hefði verið dæmdur til að...

  AA samtökin á Íslandi 60 ára Hljóð-/myndskrá með frétt

  16.04 Félagsmenn AA samtakanna koma ekki sjálfir fram opinberlega fyrir hönd þeirra, en eiga sér þrjá talsmenn sem sinna því...

  Dró úr hegðunarvanda hjá 70% barnanna Hljóð-/myndskrá með frétt

  16.04 PMTO er meðferðarúrræði þar sem unnið er með foreldrum barna og unglinga sem eiga í hegðunarerfiðleikum. Aðferðin er...

  Meira af máli Snorra Hljóð-/myndskrá með frétt

  15.04 Í hegningarlögum er ákvæði um þá sem með háði, rógi, smánun, ógnun eða á annan hátt ráðast opinberlega á mann eða hóp...

  Ójöfnuður hefur aukist og barnafátækt með Hljóð-/myndskrá með frétt

  15.04 Tæplega 27 milljónir barna í Evrópu eiga á hættu að búa við fátækt eða félagslega einangrun, ójöfnuður hefur aukist og...

  Til hvers var þetta allt saman? Hljóð-/myndskrá með frétt

  15.04 Herinn með völdin í Egyptalandi, en fæstir trúa því að hann ætli að koma á lýðræði. Friðrik Páll fjallar um stöðuna í...

  Loftskeytin og ritsíminn Hljóð-/myndskrá með frétt

  15.04 Það er sagt að loftskeytin hafi orðið til bjargar þeim sem komust af þegar Titanic fórst. En saga loftskeyta,...

  Bloggfærslur og brottvikning Hljóð-/myndskrá með frétt

  14.04 Mál Snorra Óskarssonar sem vikið var frá kennslustörfum í Brekkuskóla á Akureyri 2012 hafa verið til umræðu undanfarið...

  Sekt vegna slælegra verðmerkinga Hljóð-/myndskrá með frétt

  14.04 Sex rekstraraðilar matvöruverslana voru nýlega sektaðir þar sem verðmerkingar voru ekki fullnægjandi að mati...

  Hárlitun - að gefnu tilefni Hljóð-/myndskrá með frétt

  14.04 Talsverð umræða hefur orðið um hárlitun síðustu daga í framhaldi af ummælum þingmanns í skuldaleiðréttingarumræðu. Af...