Meira jafnrétti - minni líkur á skilnaði

27.08 Fyrir 40 árum hófst formlegt samstarf norðurlandanna á sviði jafnréttismála. Afmælisráðstefna var haldin af því tilefni á Íslandi í gær. Kristín Ástgeirsdóttir framkvæmdastjóri...

Styrmir og Þórður Snær um fjölmiðlaheiminn Hljóð-/myndskrá með frétt

27.08 Miklar sviptingar eiga sér nú stað innan fjölmiðlaheimsins íslenska. Breytt eignarhald á DV og tíð stjórnendaskipti hjá...

Kostar jafnmikið að fara út og vera heima Hljóð-/myndskrá með frétt

27.08 Það var niðurstaða föður stúlku sem vilda fara í skiptinám til útlanda. Framkvæmdastýrur AFS og AUS hafa báðar reynslu...

Slöngumaðkarnir slyngu Hljóð-/myndskrá með frétt

26.08 Þeir eru grannir og stinnir,slengjast til með hnykkjum og hlykkjum,afar krögtugir og mikil átvögl. Slöngumaðkar...

Ríki hryðjuverkamanna Hljóð-/myndskrá með frétt

26.08 Hvernig er hægt að stöðva vígamenn Íslamska ríkisins svonefnda, sem hafa lagt undir sig stór samfelld landsvæði í Írak...

Frumvarp um húsnæðisbætur í smíðum Hljóð-/myndskrá með frétt

26.08 Það hyllir undir nýtt frumvarp um sameingu vaxta- og húsaleigubóta, það er nú í smíðum í Velferðarráðuneytinu og verður...

Te og eiturefni Hljóð-/myndskrá með frétt

25.08 Indlandsdeild samtakanna Greenpeace stóð nýlega fyrir rannsókn á eiturefnanotkun í terækt. Niðurstöðurnar eru sláandi....

Öryggi í samræmi við Evrópureglur Hljóð-/myndskrá með frétt

25.08 Um tíma var talið að ekki þyrfti að innheimta veggjöld í Hvalfjarðargöng allan þann tíma sem samkomulag kvað á um en...

Fordómar og félagsleg útskúfun fatlaðra Hljóð-/myndskrá með frétt

25.08 Íslenskar og alþjóðlegar rannsóknir sýna að langflest fatlað fólk upplifir mikla fordóma og félagslega útskúfun í sínu...

Leiðin vörðuð ljónum og snákum Hljóð-/myndskrá með frétt

22.08 Margir hafa fylgst í eftirvæntingu með aðdraganda þess að Jón Björnsson segi frá Súsönnu í baðinu. En eins og dyggir...

Fölsuð lyf gætu hafa farið til sjúkrahúsa Hljóð-/myndskrá með frétt

22.08 Á undanförnum árum hefur verslun með fölsuð og stolin lyf færst í vöxt. Glæpagengi sjá sér hag í að stela dýrum lyfjum...

Vilja komast nær matnum Hljóð-/myndskrá með frétt

22.08 Ungt fólk í dag á aldrinum tuttugu til þrjátíu ára virðist vera meðvitaðra í umhverfismálum en kynslóðin á undan, þetta...

Prjónaði smokkurinn virkaði ekki Hljóð-/myndskrá með frétt

22.08 Eiríkur Valdimarsson þjóðfræðingur hefur rýnt í gamlar heimildir um kynlíf í gamla bændasamfélaginu mál. Ritaðar...

Jarðarbúar eru komnir á yfirdrátt Hljóð-/myndskrá með frétt

21.08 Yfirdráttardagurinn var 19. ágúst sl.Þá var mannkynið búið að nota allar þær auðlindir sem jörðin nær að framleiða á...

Um 95 % barna 2 - 5 ára eru í leikskóla Hljóð-/myndskrá með frétt

21.08 Leikskólum hefur fækkað á undanförnum árum en leikskólabörn og starfsmenn leikskóla hafa aldrei verið fleiri. Það voru...

Útikennsla skilar sér vel í skólanámi Hljóð-/myndskrá með frétt

21.08 Útikennsla og útinám er heiti nýrrar bókar sem Inga Andreassen og Auður Pálsdóttir voru að senda frá sér. Útikennsla...

Regluverkið alltof flókið Hljóð-/myndskrá með frétt

21.08 Fimm fyrirtækjum var lokað fyrir skemmstu af Ríkisskattstjóra, en 3 - 4 þeirra voru innan ferðaþjónustunnar. Regluverk...