Birt þann 21. mars 2017
Aðgengilegt á vef til 19. júní 2017

Krakkafréttir - 21. mars 2017(45 af 200)

Í þættinum í kvöld fjöllum við um hamingju á Íslandi, fræðumst um ásakanir Donalds Trump Bandaríkjaforseta í garð forvera síns, Baracks Obama, heyrum af vandræðum í ferðaþjónustu og segjum frá eyðimörk sem blómstraði.

Aðrir þættir

Krakkafréttir - 27. apríl 2017

66. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld heyrum við frá ungu fréttamönnunum okkar á Barnamenningarhátíð, fræðumst um fyrstu hundrað daga Donalds Trumps í starfi Bandaríkjaforseta, fjöllum um hlaupara sem tínir...
Frumsýnt: 27.04.2017
Aðgengilegt til 26.07.2017

Krakkafréttir - 26. apríl 2017

65. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld heyrum við í ungum fréttamönnum á Barnamenningarhátíð, fræðumst um lirfur sem éta plast og segjum frá stelpu sem fékk þrívíddarprentaða hönd til að geta spilað á fiðlu...
Frumsýnt: 26.04.2017
Aðgengilegt til 25.07.2017

Krakkafréttir - 25. apríl 2017

64. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld heyrum við af byrjun Barnamenningarhátíðar, fjöllum um átakið Hreinsum Ísland, fræðumst um forsetakosningarnar í Frakklandi og segjum frá nýjum skjávarpa sem breytir...
Frumsýnt: 25.04.2017
Aðgengilegt til 24.07.2017

Krakkafréttir - 24. apríl 2017

63. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um vísindagönguna sem fór fram á laugardag, heyrum af bókaverðlaunum barnanna, segjum frá Barnamenningarhátíðinni sem hefst á morgun og fræðumst um ánægju...
Frumsýnt: 24.04.2017
Aðgengilegt til 23.07.2017

Krakkafréttir - 20. apríl 2017

62. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fræðumst við um sumardaginn fyrsta, heyrum af storkapari sem hefur verið saman í áratugi, fjöllum um páskaeggjaát Íslendinga og sjáum risatrjámaðka frá Filippseyjum...
Frumsýnt: 20.04.2017
Aðgengilegt til 19.07.2017