Birt þann 18. júní 2017
Aðgengilegt á vef til 16. september 2017

Brautryðjendur - Gunnhildur Emilsdóttir(3 af 6)

Gunnhildur Emilsdóttir er ein þeirra sem vildi bjóða upp á grænmetisfæði í Reykjavík. Hún var enn mjög ung þegar hún seldi grænkeramat í óleyfi en með aukinni reynslu fór hún að selja óhefðbundna matreiðslu sína á hefðbundnari hátt. Með elju sinni og tilraunum tók Gunnhildur virkan þátt í vakningunni sem orðið hefur um gildi grænmetisneyslu manna.

Aðrir þættir

Brautryðjendur - Ágústa Þorkellsdóttir, bóndi

2. þáttur af 6
Ágsúta Þorkelsdóttir hefur barist fyrir auknnu jafnrétti kynjanna í bændastétt og að breyta aldagömlum viðhorfum.
Frumsýnt: 04.06.2017
Aðgengilegt til 02.09.2017

Brautryðjendur - Ingibjörg Björnsdóttir, listdansskólastjóri

1. þáttur af 6
Fyrsti þátturinn af Brautryðjendum fjallar um Ingibjörgu Björnsdóttur sem var skólastjóri í Listdasskóla Íslands og brautryðjandi í menntun dansara á Íslandi.
Frumsýnt: 28.05.2017
Aðgengilegt til 26.08.2017