Birt þann 18. júní 2017
Aðgengilegt á vef til 16. september 2017

Brautryðjendur - Gunnhildur Emilsdóttir(3 af 6)

Gunnhildur Emilsdóttir er ein þeirra sem vildi bjóða upp á grænmetisfæði í Reykjavík. Hún var enn mjög ung þegar hún seldi grænkeramat í óleyfi en með aukinni reynslu fór hún að selja óhefðbundna matreiðslu sína á hefðbundnari hátt. Með elju sinni og tilraunum tók Gunnhildur virkan þátt í vakningunni sem orðið hefur um gildi grænmetisneyslu manna.

Aðrir þættir

Brautryðjendur - Ragnhildur Helgadóttir

6. þáttur af 6
Ragnhildur Helgadóttir var með fyrstu konum á Íslandi til að ljúka námi í lögfræði. Hún var eina konan á Alþingi Íslendinga árið 1956, þá 26 ára. Hún reyndist öflug og úthaldsgóð og ruddi...
Frumsýnt: 09.07.2017
Aðgengilegt til 07.10.2017

Brautryðjendur - Kristín Jóhannesdóttir

5. þáttur af 6
Í miðju doktorsnámi fékk Kristín Jóhannesdóttir hugmynd að listaverki sem hún varð að gera og úr varð kvikmyndin Á hjara veraldar. Síðan hefur hún starfað sem leikstjóri þó oft hafi gefið...
Frumsýnt: 02.07.2017
Aðgengilegt til 30.09.2017

Brautryðjendur - Helga Magnúsdóttir

4. þáttur af 6
Helga var fyrst kvenna til að klára próf í húsamálun á Íslandi. Helga vann við að mála hús að innan og utan í hálfa öld ásamt því að eignast fimm börn og koma á þeim á legg. Hún...
Frumsýnt: 25.06.2017
Aðgengilegt til 23.09.2017

Brautryðjendur - Ágústa Þorkellsdóttir, bóndi

2. þáttur af 6
Ágsúta Þorkelsdóttir hefur barist fyrir auknnu jafnrétti kynjanna í bændastétt og að breyta aldagömlum viðhorfum.
Frumsýnt: 04.06.2017
Aðgengilegt til 02.09.2017

Brautryðjendur - Ingibjörg Björnsdóttir, listdansskólastjóri

1. þáttur af 6
Fyrsti þátturinn af Brautryðjendum fjallar um Ingibjörgu Björnsdóttur sem var skólastjóri í Listdasskóla Íslands og brautryðjandi í menntun dansara á Íslandi.
Frumsýnt: 28.05.2017
Aðgengilegt til 26.08.2017