Birt þann 17. júlí 2017
Aðgengilegt á vef til 15. október 2017

Sumarmorgnar - Edda EM og Sólarlanda Stefán í Norfork

Umsjón: Sólmundur Hólm Sólmundarson og Þórður Helgi Þórðarson Stefán Pálsson var á línunni og sagði okkur frá sólarlandaferð sem hann fór 12 ára gamall, reyndar til Bretlands. Edda Sif Pálsdóttir var á línunni frá Hollandi en Ísland leikur sinn fyrsta leik á EM á morgun. 9-10 Nýdönsk - Stundum Amabadama - Ganga á eftir þér Cigarettes after sex - Apocalypse Steindi Jr. - Geðveikt fínn gaur Kiryama Family - About you Mammút - Pray for air 10-11 Sycamore Tree - Home Jamiriquai - Superfresh Beastie Boys - Get it together Black - Wonderful life Muse - Dig Down Eyjólfur Kristjánsson - Siglufjarðarsamba The Rolling stones - Not fade away 11-12 Steinar - Simple life Bee Gees - Love you inside out Pharrell - Yellow light David Bowie - Absolute beginners Mammút - We tried love Manfred Mann - 54321 Radiohead - I promise U2 - Who´s gonna ride your wild horses

Aðrir þættir

Sumarmorgnar - Rækja á Krít - Helga og torfæran - EM Kristjana

Umsjón: Sólmundur Hólm Sólmundarson og Þórður Helgi Þórðarson Helga formaður torfæruklúbbs suðurlands kom og sagði okkur frá torfærukeppni í hlíðum Akrafjalls. Þórhildur...
Frumflutt: 21.07.2017
Aðgengilegt til 19.10.2017

Sumarmorgnar - Krókudílar í sólarlöndum og stórleikarar

Umsjón: Sólmundur Hólm Sólmundarson og Þórður Helgi Þórðarson Benedikt Guðmundsson var á línunni og talaði um frábæran árangur U-20 landsliðsins í körfuknattleiks á evrópumótinu...
Frumflutt: 20.07.2017
Aðgengilegt til 18.10.2017

Sumarmorgnar

Sumarmorgnar eru á dagskrá alla virka daga frá 9 til rúmlega 12. Umsjónarmenn eru Doddi litli, Salka Sól og Sóli Hólm og fá þau til sín góða gesti í bland við allskonar vitleysu frá...
Frumflutt: 19.07.2017
Aðgengilegt til 17.10.2017

Sumarmorgnar - 20 ára VöðvaHreimur og SólarlandaSaga

Umsjón: Sólmundur Hólm Sólmundarson og Þórður Helgi Þórðarson Björt Sigfinnsdóttir sagði okkur frá LUNGA á Seyðisfirði. Hreimur Örn Heimisson sagði okkur frá nýju lagi og rifjaði...
Frumflutt: 18.07.2017
Aðgengilegt til 16.10.2017

Sumarmorgnar - Salsa Blakkát og Sólarlandasmellur Loga Bergmans

Einar Örn Jónsson íþróttafréttamaður talaði um EM. Logi Bergmann sagði okkur frá sólarlandalagi. Hljómsveitirnar Blakkát og Salsakommúnan komu báðar og tóku lagið. 9-10...
Frumflutt: 14.07.2017
Aðgengilegt til 12.10.2017